Fréttablaðið - 24.02.2017, Blaðsíða 27

Fréttablaðið - 24.02.2017, Blaðsíða 27
Heilsa & fegurð 24. febrúar 2017 Kynningarblað Íslenska ætihvönnin er uppistaðan í vörum SagaMedica en mismun- andi hlutar plöntunnar innihalda efni með ólíka lífvirkni. Hvönn- in hefur mikla sögulega þýðingu fyrir íslensku þjóðina enda hefur hún sem lækningajurt skipað stór- an sess í samfélaginu allt frá land- námstíð. „Hvönnin sem SagaMedica notar er m.a. tínd í Hrísey sem er vistvænt vottuð. Framleiðsluað- ferðir SagaMedica eru mjög nátt- úruvænar og endurspeglar vöru- lína fyrirtækisins hreinleika,“ segir Ingibjörg Ásta Halldórsdótt- ir, markaðs- og sölustjóri. SagaMedica framleiðir og markaðssetur vörur sínar beggja vegna Atlantshafsins ásamt því að hafa náð góðum árangri inn- anlands. „Sérfræðingar fyrirtæk- isins eru stöðugt að rannsaka og þróa nýjar afurðir sem stuðla að bættum lífsgæðum. Við höfum gegnum árin útvíkkað vörulínu okkar og á næstu dögum fara í umferð nýjar umbúðir og tegund- ir fyrir Voxis hálstöflurnar. Um- búðabreytingarnar eru í takt við breytingar sem gerðar voru á um- búðum annarra vörutegunda nú fyrir skömmu og hluti af nýrri samræmdri heildarhönnun á vöru- línunni.“ Vinsælustu hálstöflurnar „Voxis hálstöflurnar eru vinsæl- ustu hálstöflur landsins skv. síð- ustu mælingum (Nielsen tölur, september 2016, Gallup á Íslandi). Töflurnar gagnast vel við kvefi og særindum í hálsi og mýkja rödd- ina. Þær eru einstaklega bragðgóð- ar og slá í gegn bæði hjá stórum sem smáum en Voxis hálstöflurnar verða nú jafnframt fáanlegar syk- urlausar og sykurlausar með engi- fer. Við fáum mikið af pöntunum að utan en ferðamenn hafa margir hverjir fallið fyrir Voxis. Eins og aðrar vörur SagaMedica er Voxis framleitt úr hvönn og inniheld- ur einnig mentól. Til gamans má geta að nafnið Voxis þýðir íslensk rödd en „vox“ þýðir rödd á latínu og „is“ er að sjálfsögðu landskóði Íslands.“ SagaPro við ofvirkri blöðru „SagaMedica býður fleiri áhuga- verðar vörur úr hvönn og er þar helst að nefna SagaPro við tíðum þvaglát- um sem unnin úr laufum hvannarinnar. SagaPro hent- ar vel konum og körlum með minnkaða blöðru- rýmd og einkenni ofvirkrar blöðru. SagaPro getur bætt lífsgæði þeirra sem glíma við þetta al- genga vandamál. Það hefur sýnt sig að SagaPro fækkar mjög sal- ernisferðum jafnt að degi sem nóttu og bætir svefninn. Ákveðn- ir lífsstílshópar sækja einnig í auknum mæli í þessa vöru til að geta stundað áhugamál sín án vandkvæða, til að mynda golfar- ar, hlauparar, göngufólk og hjól- reiðafólk. SagaPro hefur verið á markaðnum síðan 2005 og er eitt mest selda bætiefni á Ís- landi.“ Gagnast gegn pestum „SagaVita er önnur vinsæl vara sem gagnast vel til að verja sig gegn vetrarpestum en auk þess finnst fólki SagaVita vera mjög orkugefandi og afköstin aukast. SagaVita er bæði fáanleg í vökva- og töfluformi.“ Viðheldur heilbrigðu minni „SagaMemo hefur góð áhrif á minnið en sú vara er unnin úr fræj- um hvannarinnar og blágresi. Saga- Memo er notað af fólki sem vill við- ha lda hei lbr igðu minni.“ Vörur Saga- Medica fást í apótekum, heilsubúðum og stærri matvöru- verslunum um land allt. Gissur Páll Gissurarson óperusöngvari „Ég kynntist Voxis hálstöflun- um fyrir nokkrum árum þegar ég söng á tónleikum með Karlakór Reykjavíkur í Hallgrímskirkju og þeim var gaukað að mér. Ég varð strax mjög hrifinn af töflunum og þær virka vel. Kórfólk og söngvarar nota hálstöflur að staðaldri til að mýkja hálsinn og af öllu sem hægt er að nota eru Voxis hálstöflurnar allt- af fyrsta val hjá mér, ein- faldlega vegna þess að ég vil ekki nota lyfjatengd efni í hálsinn á mér í miklu magni. Voxis töfl- urnar eru náttúruvara sem gerir manni einung- is gott. Það er líka gaman þegar íslensk vara stenst öllu öðru snúning. Hvönnin er göldr- ótt og mér finnst gott að vita til þess að hún er handtínd og unnin hér á landi. Ég reyni að eiga alltaf til pakka af Voxis í vasanum.“ Máttur íslensku hvannarinnar SagaMedica er íslenskt þekkingarfyrirtæki sem sérhæfir sig í rannsóknum á íslenskum lækningajurtum og framleiðslu á náttúruvörum úr þeim. Sigmundur Guðbjarnason, fyrrverandi háskólarektor og einn af stofnendum SagaMedica, hefur á yfir 25 árum rannsakað tugi íslenskra plantna. Af þeim hefur ætihvönnin mestu lífvirknina. Voxis hálstöflurnar frá SagaMedica eru unnar úr hvönn. ingibjörg Ásta Halldórsdóttir er markaðs- og sölustjóri SagaMedica. Mynd/anton brinK gissur Páll gissurarson söngvari 1 3 -0 6 -2 0 1 7 1 0 :4 6 F B 0 6 4 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D 1 3 -6 9 5 4 1 D 1 3 -6 8 1 8 1 D 1 3 -6 6 D C 1 D 1 3 -6 5 A 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 0 6 4 s _ 2 3 2 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.