Fréttablaðið - 24.02.2017, Side 24

Fréttablaðið - 24.02.2017, Side 24
Veisla framundan Matarhátíðin Food and Fun hefst 1. mars og stendur yfir til sunnudagsins 5. mars. Í ár mæta sautján matreiðslumenn til leiks og matreiða á sextán af betri veitingahúsum landsins. Hér verða þeir kynntir til sögunnar ásamt matseðlum. Gestakokkar Bazaar Oddsson í ár eru þeir Michael Ginor og Lenny Messina frá Banda- ríkjunum. Michael Ginor er í fremstu röða amerískra mat- reiðslumeistara og einn aðal- eigandi Hudson Valley Foie Gras andabúgarðsins í New York fylki sem sérhæfir sig í andalifur. Einnig er hann eig- andi veitingastaðarins Lola á Long Island sem nýtur mikilla vinsælda auk þess sem hann hefur gert sjónvarpsþætti um matargerð á framandi stöðum. Ástríða Lenny Messina fyrir matargerð byrjaði snemma og átti faðir hans þar stóran hlut að máli en hann var þekktur matreiðslumeist- ari. Hann nam við Barry Tech Boces og State University of New York. Lenny hefur hlotið fjölda viðurkenninga, m.a. frá The New York Guild of Baking and Pastry, American Culinary Federation, Societe Culin aire Philanthropique and Skills USA. Árið 2012 vann lið hans til verðlauna í þremur keppnum á vegum American Culinary Fed eration og eftir það hefur leiðin bara legið upp á við. Michael Ginor og Lenny Messina eru gestakokkar á Baz­ aar Oddsson á Food & Fun. Nánari upplýsingar á www.baza­ aroddsson.is. Beatriz Gonzalez hóf feril sinn ung að árum í Frakk- landi. Sólgin í uppgötvan- ir og frekari ævintýri hélt hún til Ítalíu til að læra tungumálið og kynnast ríkri menningu landsins. Hún starfaði víða um landið og setti að lokum á fót veit- ingastaðinn Neva Cuisine í París ásamt eiginmanni sínum. Árið 2014 opnaði hún annan veitingastað í sömu borg undir heitinu The Co- retta, við góðar undirtektir. Það verður enginn svikinn af matseðli Beatriz á Food and Fun þetta árið. Beatriz er gestakokkur Gallery Restaurant á Hótel Holti á Food & Fun. Nánari upplýsingar á www.holt.is. Beatriz Gonzalez food & fun matseðill Klausturbleikja og sellerípúði Artic char and celery pillow Smokkfiskur „sous vide“ og kryddaður rabarbari með kínverskri rós, reykt- ar kartöflur og pistasíur Squid „sous vide“, rhubarb, smoked potatoes and pis- tachio praline Þorskhnakki „grenoblo- ise“ - capers, sítróna, smjör og steikt brauð Cod ,,Grenobloise” - Kapers, lemon, butter and fried bread Svínasíða – langtímaelduð í bjór og grænn aspas Slow cooked pork belly and green asparagus Paris-Brest. Vatnsdeig & „praline“ krem, til heið- urs Paris-Brest-Paris hjól- reiðakeppninnar árið 1891 Matseðill / Menu 8.500 kr. VÍnPaKKi – 4 GlÖs 4 GLASSES OF WINE Réne Muré Signature Pinot Gris Domaine Chanson Chablis Rioja Roda „Reserva“ 2009 Morandé Late Harvest Sauvignon Blanc Verð / Price 11.900 kr. GaLLeRy ReStauRant Brandon Baltzley kemur frá Suðurríkjum Bandaríkjanna og hefur starfað á fjölmörgum Michelin-stjörnu veitingahús- um bæði í New York og í Chicago. Hann er sagður vera rödd þeirrar matargerðarlistar sem á rætur sínar að rekja til frumbyggja og hirðingja í Bandaríkjunum. Í dag rekur hann veitingastaðinn The Buffalo Jump í Massachusetts í Banda- ríkjunum ásamt eiginkonu sinni Laura Higgins-Baltzley. Utan þess að vera matreiðslumaður titlar hann sig gjarnan sem tónlistarmann, bónda, rithöfund, fyrirlesara og ljós- myndara. Sannarlega fjölhæfur maður sem á eftir að láta ljós sitt skína á Food and Fun í ár. Brandon Baltzley er gestakokkur Geira Smart á Food & Fun. Nánari upplýsingar á www.geirismart.is. Brandon Baltzley Ryan Ratino gekk til liðs við veitingahúsið virta og vinsæla Ripple nýlega en það er í Washington, höfuðborg Bandaríkj- anna. Undanfarin ár hefur hann komið víða við og starfað á mörg vinsælum og virtum veitingastöðum í Bandaríkjunum. Hann starfaði í mörg ár á Michelin-veitingastaðnum Caviar Russe í New York, á Shula’s Steak House í Flórída og á veit- ingastaðnum Bluezoo í Orlando sem var valinn einn af tíu bestu litlu veitingstöðum borgarinnar nýlega. Hann útskrifaðist frá Le Cordon Bleu í Orlando og kemur með ferska og spennandi strauma á Food and Fun hátíðina í ár. Ryan Ratino er gestakokkur Slippbarsins á Food & Fun. Nánari upplýsingar á www.slippbarinn.is. Ryan Ratino Jonas Lundgren er eitt af þekktustu kokkanöfnum Sví- þjóðar og hlaut m.a. silfur- verðlaun í Bocuse d’Or keppn- inni árið 2009. Hann hefur m.a. unnið á Michelin-stjörnu veitingahúsum The Square í London, Pierre Gagnaire í París, The French Laundry í Kaliforníu og á Bagatelle í Ósló þar sem hann var yfir- matreiðslumeistari í rúmlega þrjú ár. Á árunum 2011-2014 rak hann veitingastaðinn vin- sæla Jonas and Jonas Food & Wine Bar í Stokkhólmi og þar á eftir Yolo í úthverfi Stokkhólms. Undanfarin ár hefur hann einnig stýrt vinsælum þáttum í morgunsjónvarpi um heilsu- mat og vegan mat. Jonas Lundgren er gestakokkur Kitchen and Wine á 101 Hotel. Nánari upplýsingar á www.kitchenandwine.is. food & fun matseðill Króketta, sítrus, græn vinaigrette Romain salat, kapers & reykt mayonnaise Kolagrillaðir jarðskokkar, piparrótar- krem & vatnakarsi Gljáð sellerírót, sveppir, egg & svartir jarðsveppir (Aðalréttur er framreidd- ur með möguleika á að bæta við kjúklingi eða þorski) Súkkulaðifrauð, kókos, kryddjurta sorbet Jonas Lundgren KitCHen anD Wine GeiRi SMaRt food & fun matseðill Hörpuskelstartar nautafita, þangskegg, kombu Scallop Tartare beef fat, sea truffle, kombu Reykt og pikkluð bláskel súrkál, kartöflur, seljurót Smoked and Pickled Mussels sour cabbage, potatoes, celeriac Grillaður urriði kryddjurtir, piparrót, brennt brauð Grilled Sea Trout bitter and spicy greens, horseradish, burnt bread Íslenskt lambasirloin og -hjarta grænkál og leturhumarsósa Icelandic Lamb Sirloin and Heart kale and a sauce of langoustine Frosið skyr morgunfrú og pikkluð næpa Frozen Skyr marigold and pickled turnip Omnom súkkulaði villisveppir, fura, rúgur Omnom Chocolate wild mushroom, pine, rye Matseðill/Menu 8.500 kr. Með völdum vínum/With selected wines 16.500 kr. food & fun matseðill Starter plate Forréttaplatti Scallop – Osetra, Squid Ink, Preserved Lemon Hörpuskel – kavíar, smokk­ fiskur, súrsuð sítróna Cod Cheek Pil Pil – Olive Oil, Garlic, Chorizo Þorskkinnar ­ ólífuolía, hvít­ laukur, chorizo Hudson Valley Foie Gras Torchon – Banana, Grape, Almond Hudson Valley Foie Gras Torchon – banani, vínber, möndlur Sea Urchin Flan – „Royal“ Ígulkera flan – „konunglegt“ Fish course Fiskiréttir Monkfish & Langoustine - Thai Yellow Curry, Purple Yam, Coconut – Kaffir Lime Emulsion Skötuselur & humar – gult thai­karrý, fjólubláar sætar kartöflur, kókós – kaffir lime safi Meat course Kjötréttir Duck Breast and Confit – Bastilla, Seared Hudson Valley Foie Gras, Morocc- an Carrot Andabringa og confit – Bast­ illa, steikt Hudson Valley gæsalifur, marrokóskar gul­ rætur Dessert Eftirréttur Skyr – Smoked Honey, Sea- buckthorn, Cocoa Skyr – reykt hunang, hafþyrn­ isber, kakó Menu / Matseðill 8.500 kr. With Selected Wines / Með Völdum Vínum 16.500 kr. food & fun matseðill Urriði „crudo“. Sjávarbaunir – svertað lime – hreðkur Foie Gras – Andalifur Kardemommur – brioche – grænar plómur – Sautearne Ígulker í linguini Sítróna – chili – ígulkerja- hrogn Lambahryggur Skyr – granatepli – mangó – svartrót Ambrosia ávaxtasalat Tapíóka – passíuávöxtur – mangó – sorbetís- Michael Ginor og Lenny Messina BazaaR ODDSSOn SLiPPBaRinn 2 4 . f e b r ú a r 2 0 1 7 f Ö S T U D a G U r4 f ó l k ∙ k y n n i n G a r b l a ð ∙ X X X X X X X Xf ó l k ∙ i ∙ l í f S S T í l l 1 3 -0 6 -2 0 1 7 1 0 :4 6 F B 0 6 4 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D 1 3 -7 D 1 4 1 D 1 3 -7 B D 8 1 D 1 3 -7 A 9 C 1 D 1 3 -7 9 6 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 0 6 4 s _ 2 3 2 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.