Fréttablaðið - 24.02.2017, Side 26

Fréttablaðið - 24.02.2017, Side 26
Einn heitasti matreiðslumað- urinn í New York í dag er Juli- an Medina og hann er mætt- ur á Food & Fun í ár. Julian er eigandi hinna vinsælu og um- töluðu veitingahúsa Toloache, Toloache 82, Toloache Thomp- son, Coppelia og Tacuba Cant- ina Mexican sem öll eru stað- sett í New York. Í rúmlega tvo áratugi hefur Julian verið að þróa fágaða latín-matargerð og hans helsti innblástur er eldamennska föður hans og afa sem eru frá Mexíkó. Julian Medina er gesta- kokkur Apotek Kitchen + Bar á Food & Fun. Nánari upplýs- ingar á www.apotekrestaur- ant.is. Julian Medina Ástríða Nathans Richard fyrir mat kviknaði þegar hann aðstoð- aði afa sinn við að rækta græn- meti, sinna búpeningi ásamt því að aðstoða föður sinn í eld- húsinu. Hann nam við Delgado Community College í Louisi- ana í Bandaríkjunum og starf- aði á næstu árum þar á eftir víðsvegar um Bandaríkin og á Bresku Jómfrúaeyjunum. Seinna lærði hann pylsugerð og kjötiðn í Frakklandi og á Ítal- íu undir handleiðslu margra af bestu slátrurum Evrópu. Með alla reynslu sína á bakinu sneri hann aftur til Bandaríkj- anna og hóf störf á Fig, McCrady’s, Husk, and High Cotton í Suður-Karólínu. Louisiana kallaði þó á Richard sem sneri aftur heim í hjarta cajun-matargerðarinnar þar sem hann hóf störf á Cochon Lafayette. Í dag er hann yfirkokkur Kingfish Kit chen & Cocktails í New Orleans. Matarhjarta Richards slær í Louisiana og það munu gestir Bryggjunnar Brugghúss finna á diskum sínum. Nathan Richard er gestakokkur Bryggjunnar Brugghúss á Food & Fun. Nánari upplýsingar á www.bryggjanbrugg- hus.is. Nathan Richard Food & Fun matseðill Churro og hrogn, mexíkó crema Churro and roe, mexican crema Sjávarþangsgrafin bleikja í jalapeño aguachile, súr- mjólkur-miso, gúrka Seaweed cured sea trout in jalapeño aguachile, buttermilk miso, cucumber Lamba-carpaccio, gerjaður hvítlaukur, kalabrísk chili- olía, dill-crema, engisprett- ur (valfrjálst) Lamb carpaccio, black garlic, calabrian chili oil, Dill crema, grasshoppers (optional) Kolkrabbi, achiote, brennt jarðskokkamauk, txistorra- vinagretta, radísur Octopus, achiote, charred sunchoke purée,txistorra vina- igrette, radishes Hægmeyrnuð andabringa, dulce de leche gljái, þeyttar gulrætur, sveppir, yuzu kosho gastrique Dry aged duck breast, dulce de leche glaze, whipped car- rots, Mushrooms, yuzu kosho gastrique Nautalund marineruð í mole, chipotle- og kaffi-barbecuesósa, vor- laukur, stökkar kartöflur Mole rubbed beef fillet, chi- potle and coffee barbecue sauce, Spring onion, crispy po- tatoes Dulce de leche, karamellu- serað yuzu krem, hvítsúkkulaði mulningur, hibiscus marengs, blóðappelsínu-sorbet Dulce de leche, caramelized yuzu cream and white choco- late crumble, Hibiscus mer- ingue and blood orange sorbet Matseðill / menu: 8.500 Kr. Sérvalin vín með matseðli / selected wines with menu Tosti asti prosecco Barista chardonnay Morande reserva pinot noir Faustino v Paul jaboulet muscat Verð: 8.500 Kr. Faustino cava Morande gran reserva chardonnay Spy valley pinot noir Paul jaboulet crozes hermitage les jalets Paul jaboulet muscat Verð: 11.500 Kr. Food & Fun matseðill Lystauki / Amuse Bouche Fyllt „beignet“ með Louisiana-humri Gouda Pi- mento, „Comeback“ sósu, kjarnaldinssykri Crawfish Stuffed Beignet, Gouda pimento cheese, Comeback sauce, Cayenne powdered sugar Hrossa- & gæsagumbo Hrossa andouille pylsa, gæsabringa, hrísgrjón Horse Andouille, Goose Gumbo, rice Gnarly Head Authentic Red Rauðbauna- og hrísgrjóna- hjúpuð hörpuskel Beikon, vorgræna, kex „Red Bean & Rice“ Crus- ted Scallops, Bacon, Collard greens, biscuits Finca Las Moras Pinot Grigio Humar og korn Humar, korn, „grillade“ sósa, reykt Tasso-skinka Blackened Langoustine and Grits, Grillade gravy, Smoked Tasso Zorzal Terroir Unico Chardonnay Hægeldað lamb Lambaskanki, rótargræn- meti, kornbrauðs dumplings Braised Mutton, Root vegeta- bles, Cornbread dumplings Portia Prima Ribera Del Duero Í lokin / In the end „Banana’s Foster“ brauð- baka með pekan-pralín sósu „Banana’s Foster“ Breadpudd- ing with pecan-pralin sauce Hardy Pineau des Charantes Matseðill / Menu 8.500 kr. Með völdum vínum / With selected wines 17.000 kr. Felipe Torres er fæddur í Kólumbíu og ákvað aðeins 12 ára gamall að verða matreiðslumaður. Eftir að útskrifast úr NY Institute of Culinary Education öðlaðist hann reynslu á vin- sælustu veitingahúsum New York, m.a. á tveggja stjörnu Mich elin-staðunum Il Sole. Árið 2010 fékk hann áhuga á per- úskri matargerð og ferðaðist og starfaði í Perú til að læra meira. Þar heillaðist hann af innlendu hráefni, eldunarstíln- um og bragðinu. Í framhaldinu þróaði hann sinn eigin stíl byggðan á nútíma perúskri matargerð í bland við eigin bak- grunn, reynslu og sköpunarkraft. Í dag starfar hann sem yfir matreiðslumaður á veitingahúsinu Raymi. Felipe Torres er gestakokkur Sushi Social á Food & Fun. Nánari upplýsingar á Facebook undir Sushi Social. Felipe Torres Food & Fun matseðill Laxa tiradito salmon tiradito Leche de tigre, steikt wonton deig, ristaðar pistasíur og sesamfræ Leche de tigre, fried wonton, roasted pistachios and sesame seeds Leturhumar chevice langostine chevice Kóriander, habanero og sætar kartöflur Cilantro, habanero and sweet potatoo Causa de langusta Fjólubláar kartöflur, letur- humar og spicy mæjó Purple potatoes, langoustine and spicy mayo Maki rúlla maki roll Sítrus marineruð bleikja, chili gulrót, mangó og jalapeno mayo Citrus marinated arctic charr with chili carrot, mango and jalapeno mayo Léttsaltaður þorskur bacalao Papa seca, ólífuolía, garðablóðberg og hvítlaukur Papa seca, olive oil, thyme and garlic Lambakóróna rack of lamb Gulrætur, grænertur, maís, kóriandermauk, hægeldaður hvítlaukur og aji amarillo mayo Carrots, green beans, choclo, cilantro puree, garlic confit and aji amarillo mayo Lucuma mús lucuma mousse Súkkulaði fudge, dulce de leche, möndlu crumble, thai basil og stökkt quinoa Chocolate fudge, dulce de leche, almond crumble, thai basil and crispy quinoa Matseðill / menu: 8.500 Kr. Með sérvöldum vínum / with selected wines: 15.400 Kr. John Kofod fæddist í Danmörku og hefur starfað víða um heim, m.a. í Bandaríkjunum, Ástralíu, Noregi, Nýja-Sjálandi og Frakklandi. Starfsferill hans hófst þó fyrir alvöru þegar John komst að í eldhúsinu hjá Erwin Lautherbach á Hotel Skovshoved og seinna hjá Restaurant Saison í Hellerup. Árið 1998 keypti hann Sortebro Kro og í dag getur hann sagt með stolti að staðurinn sé orðinn mjög farsæll. Honum við hlið er eiginkona hans Melina sem hefur yfirumsjón með útliti og þróun staðarins. John hefur gefið út matreiðslubækur, komið fram í sjónvarpsþáttum og tekið þátt í keppnum en það er hversdagsleikinn á veitingastaðnum sem skiptir hann allra mestu máli. John Kofod er gestakokkur Haust Restaurant á Food & Fun. Nánari upplýsingar á www.haustrestaurant.is. John Kofod Food & Fun matseðill Snakk / Snacks Tómatterta Tomato cake Sortebro skinka með reyktum osti Sortebro ham with smoked cheese Gufusoðinn blaðlaukur og íslensk innfjarðarækja Steamed leek and Icelandic bay shrimp Íslensk hörpuskel með reyktri smjörsósu Icelandic scallop with smoked butter sauce Heilsteikt flúra með trufflum og ætiþistlum Fried fillet of sole with truffles and artichokes Bláber með hunangs-parfait og rúgbrauðshrauni Blueberries with honey parfait and rye bread crumble Kremað súkkulaði með Bail- ey‘s ís og dökkri viskýsósu Creamed chocolate with Bailey‘s ice cream and dark whisky sauce Matseðill / Menu 8.900 kr. Með völdum vínum / With selected wines 17.500 kr. HauST ReSTauRanT David Fischer David Fischer hefur komið víða við á ferli sínum, m.a. starfað á virtum veitingastöðum í París, Róm og Kaup- mannahöfn. Eftir dvöl sína í Róm féll hann fyrir ítalskri matargerð og opn- aði ítalskan veitingastað í Kaupmannahöfn sem heit- ir Hos David. Árið 2012 sigraði hann hina þekktu Olive Oil matreiðslu- keppni í Bilbao á Spáni. David Fischer er gesta- kokkur Essensia á Food & Fun. Nánari upplýsing- ar á www.essensia.is. Food & Fun matseðill Þorskgellur, guanciale-pylsa, eggjarauða, piparrót, sinnepsblóm Antipasti „Pizza“ með geitaosti, döðlum, tómötum og basil ítalskar skinkur, djúpsteikt- ur saltfiskur, brennt car- paccio marineruð fennikka í tóm- atvatni, með humar og kryddjurtum Primi Pasta með kartöflum, kræklingi, chili, steinselju- mauki og creme fraiche Secondi Brassaður lambaháls í tahin-eggaldin sósu, hvít- um baunum og frigitelli papriku Dolchi Ársgamall gráðaostur í linsubauna-valhnetu hjúpi jógúrt cassatta, þurrkaðir ávextir, hnetur, sítrusbörk- ur og karamellu-tiramisu eSSenSia BRyggjan BRuggHúS aPOTeK KiTCHen + BaR 2 4 . f e b r ú a r 2 0 1 7 f Ö S T U D a G U r6 f ó l k ∙ k y n n i n G a r b l a ð ∙ X X X X X X X X SuSHi SOCial f ó l k ∙ i ∙ l í f S S T í l l 1 3 -0 6 -2 0 1 7 1 0 :4 6 F B 0 6 4 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D 1 3 -7 8 2 4 1 D 1 3 -7 6 E 8 1 D 1 3 -7 5 A C 1 D 1 3 -7 4 7 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 0 6 4 s _ 2 3 2 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.