Fréttablaðið - 24.02.2017, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 24.02.2017, Blaðsíða 36
 Þeir sem áttu sér uppáhalds- ilmvatn t.d. á unglingsárunum og langar að prófa þann ilm aftur ættu að finna rétta glasið hjá www.ilmvatn.net. Escada Fiesta Carioca Sumarlegur ilmur frá Escada en tískuhúsið fagnar nú 25 ára afmæli sumarilmanna um þessar mundir. Es­ cada Fiesta Carioca er stórkostlegur kokteill af sumarlegum ávöxt­ um og viðartónum sem gera ilminn ómótstæði­ legan.Glasið er með sömu sígildu löguninni en í fínlegum grænum og bleikum gegnsæjum lit. HUGO ICED Hugo Iced er óhefðbund­ inn, nýstárlegur og fersk­ ur ilmur. Hann er innblás­ inn af goðsögninni Hugo Man sem hefur notið mik­ illa vinsælda og hefur verið einn mest seldi og vinsælasti herrailmur heims undanfarin tutt­ ugu ár. Stíll Hugo Fash­ ion er framúrstefnuleg­ ur og um leið sjálfstæð­ ur, framsækinn en í takt við tímann. Black Opium Floral Shock Black Opium Floral Shock er nýr ilmur í Black Opium fjölskyldunni. Ilmurinn inniheldur ferskleika sítruss og hvítra blóma á móti lostafullum kaffitónum. Þannig myndast „shock“ milli ferskleika og hita. Alessandro naglalakk Geggjað­ ir nýir litir frá Aless­ andro sem eru vegan, 7­free og endast í allt að sjö daga. Nýju litirnir fást í Hag­ kaup Kringlunni og Smáralind, í völd­ um apótekum og á snyrtistofum. Naglavörur sem sérfræðingarnir nota. St. Tropez Þar sem við sjáum lítið af sólinni þessa dag­ ana verðum við að nota aðrar leiðir til að viðhalda frísklegu útliti. Þar kemur St. Tropez til sögunnar en merkið er leiðandi í heiminum á sínu sviði. Úr­ valið er frábært og allir ættu að geta fundið eitt­ hvað við sitt hæfi, hvort sem tilefnið er árshátíð, ferming eða bara að fríska upp á hversdagsleik­ ann. Vörurnar frá St. Tropez eru einfaldar í notk­ un, lyktarlausar og það myndast ekki rákir. Mælt er með að nota St. Tropez hanskann við ásetningu, áferðin verður mun fallegri. Estée Lauder Advanced Night Repair Estée Lauder Advanced Night Repair droparnir eru mest selda varan frá Estée Lauder. Fimm glös seljast í heiminum á hverri einustu mínútu. Um er að ræða serum­ dropa sem næra húðina, veita henni raka og vinna á skemmdum og öðrum misfellum í húðinni. Þeir vinna einnig gegn ótímabær­ um einkennum öldrunar. Droparnir eru án para­ bena, olíulaus­ ir og vernda húð­ ina gegn óhrein­ indum. Þess má geta að Estée vör­ urnar eru á 20% afslætti í Sigur­ boganum 23. til 25. febrúar. Strobe Cream frá MAC Ef marka má tískupall­ ana og helstu sérfræð­ inga förðunarheimsins þá er náttúruleg ljóm­ andi húð að koma inn sterkari en nokkru sinni fyrr. Strobe Cream er því ómissandi í snyrti­ buddunni. Kremið kemur í sex litum og ættu því allir að finna eitthvað við sitt hæfi. Kremið má nota á marga vegu, til dæmis er fallegt að bera það ofan á kinnbeinin og á aðra staði sem við sækjumst eftir að fái aukinn ljóma, til dæmis ofan á nefbein, undir augabrúnir og á bring­ una. Einnig er hægt að blanda því við farð­ ann fyrir hraustlegt og geislandi útlit eða setja yfir farða sem punkt­ inn yfir i­ið. Nýjasta nýtt... Dr. Organic Dr. Organic eru náttúrulegar húð­ og hár­ vörur sem henta báðum kynjum. Fyrirtæk­ ið nýtir aðeins bestu náttúrulegu og líf­ rænu hráefni sem koma hvaðanæva úr heiminum. Helst ber að nefna lífrænt aloe vera sem er í öllum vörunum og kemur það einnig í stað vatns í olíulausum vörum. Einnig eru fjölbreytilegar lífrænar jurta­ olíur, butter2 og ilmkjarnaolíur notaðar í öllum vörulínunum en þær eru 14 talsins. Sothys Spa línan frá Sothys hentar frábærlega fyrir við­ kvæma húð, hún inniheldur jarðhitavatn úr ein­ stakri lind í Frakklandi og er stútfull af nauðsyn­ legum steinefnum. Þessi vörulína er algerlega án ilmefna, litarefna og er ofnæmisprófuð. Fæst í völdum verslunum Lyfju, Sothys snyrtistofum og Hagkaup Kringlunni. The Shock maskari frá YSL Mascara Volume Effet Faux Cils The Shock þykkir augnhárin með mjög þykkri formúlu og grófri áferð. Maskarinn gríp­ ur hvert augnhár við fyrstu snertingu og byggir vel upp strax í fyrstu umferð. Formúlan og burstinn vinna saman að því að ná djúpum, dökkum og þykkum áhrif­ um umhverfis augun. Maskarinn fæst í þremur litum, svörtum, bláum og burg­ undy. Þetta er þykkasta, þéttasta og mat­ tasta formúlan af öllum YSL möskurun­ um. Margir taka ástfóstri við ákveðið ilmvatn en aðrir vilja heldur prófa mismunandi ilm. „Allir ættu að finna ilm við sitt hæfi á vef­ versluninni okkar, www.ilmvatn.net, en þar fást nánast öll ilmvötn sem hægt er að hugsa sér. Við erum með mikið og breitt vöruúr­ val, eða yfir 7.000 vörunúmer, og hjá okkur finnur fólk ýmis ilmvötn sem ekki hafa verið fáanleg hérlendis um langt skeið,“ segir Sævar Davíðsson, annar eigandi ilm­ vatn.net. Sævar og Dagný Ágústsdóttir hafa rekið ilmvatn.net síðan 2009. Þeir sem áttu sér uppáhaldsilmvatn t.d. á unglingsárunum og langar að prófa þann ilm aftur ættu að finna rétta glasið hjá ilm­ vatn.net. Á vefnum er hægt að kaupa teg­ undir sem erfitt hefur verið að fá hérlendis eins og til dæmis: Boucheron, Joop og Roch­ as. Einnig er mjög gott úrval af stjörnuilm­ vötnun eins og til dæmis David Beckham, Beyoncé, Rihanna, Lady Gaga og Britney Spears. „Við leitumst við að bjóða ilmvötnin á góðu verði og hægt er að velja um mismun­ andi stærðir, eða 30 ml, 50 ml og 100 ml. Al­ gengt er að fólk fái stórt ilmvatnsglas, eða 100 ml, hjá okkur á svipuðu verði og 50 ml glas kostar út úr búð hérlendis. Oft erum við jafnvel með betra verð en í fríhöfninni en það fer þó eftir tegundum,“ segir Sævar og bætir við að bestu kaupin séu í stærri ilm­ vatnsglösum. „Við getum boðið þetta góða verð því við erum í samstarfi við stóran birgi í Ameríku og höldum engan lager heldur fáum vöruna senda jafnóðum,“ útskýrir Sævar sem lofar að viðskiptavinurinn fái vöruna senda innan 14 daga. „Yfirleitt tekur það þó aðeins viku,“ segir hann. Vefverslunin hefur verið starfrækt síðan 2009 og hefur vaxið á hverju ári. „Þetta hefur spurst vel út. Fólk sem byrjar að versla við okkur er nánast komið í áskrift hjá okkur, enda fá margir sinn ilm hvergi annars staðar,“ segir Sævar. HEILSA OG FEGURð Kynningarblað 24. febrúar 201710 Rochas Man Eau de Toiletter 100 ml. Verð 7.935 kr. og með fylgir 200 ml sturtusápa frítt. SJP NYC Eau de Parfum 100 ml. Verð 4.835 kr. og með fylgir 75 ml sturtusápa frítt. Uppáhaldsilmurinn á ilmvatn.net Í vefversluninni ilmvatn.net er hægt að velja um meira en sjö þúsund mismunandi ilmvötn á hagstæðara verði en gengur og gerist og þar ættu því allir að finna rétta ilminn. Þar fást ilmvötn sem ekki hafa verið fáanleg hérlendis um árabil eins og Boucheron, Joop og Rochas. 1 3 -0 6 -2 0 1 7 1 0 :4 6 F B 0 6 4 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D 1 3 -5 5 9 4 1 D 1 3 -5 4 5 8 1 D 1 3 -5 3 1 C 1 D 1 3 -5 1 E 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 6 4 s _ 2 3 2 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.