Fréttablaðið - 17.08.2019, Síða 52

Fréttablaðið - 17.08.2019, Síða 52
Starfatorg.is Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna Starf Stofnun Staður Nr. á vef Sérfræðingur í jarðtækni Vegagerðin Reykjavík 201908/1484 Byggingaverkfr./-tæknifræðingur Vegagerðin Reykjavík 201908/1483 Húsvörður í Gunnarsholti Landgræðslan Hella 201908/1482 Næturvörður Skrifstofa Alþingis Reykjavík 201908/1481 Sérfræðingur við manntal Hagstofa Íslands Reykjavík 201908/1480 Lögfræðingur Tryggingastofnun Kópavogur 201908/1479 Geðlæknir í geðheilsuteymi Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins Höfuðborgarsv. 201908/1478 Sálfræðingur í geðheilsuteymi Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins Höfuðborgarsv. 201908/1477 Sérfræðingur í geðhjúkrun Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins Höfuðborgarsv. 201908/1476 Sérfræðingur í bráðalækningum Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Reykjanesbær 201908/1475 Sérfræðingur í heimilislækningum Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Reykjanesbær 201908/1474 Yfirmatreiðslumaður Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Reykjanesbær 201908/1473 Starfsmaður í eldhús Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Reykjanesbær 201908/1472 Starfsmaður ÁTVR, Vínbúðin Hella 201908/1471 Fulltrúi í NorType Samgöngustofa Reykjavík 201908/1470 Verkefnastjóri Háskóli Íslands, Vísindasmiðja Reykjavík 201908/1469 Deildarstjóri - almannasamgöngur Vegagerðin Reykjavík 201908/1468 Framkvæmdastjóri þjónustusviðs Vegagerðin Reykjavík 201908/1467 Verkstjóri Vegagerðin Húsavík 201908/1466 Vélamaður Vegagerðin Patreksfjörður 201908/1465 Verkfræðingur Nýsköpunarmiðstöð Íslands Reykjavík 201908/1464 Umsjónaraðili kaffistofu Háskóli Íslands, Félagsvísindasvið Reykjavík 201908/1463 Lögreglufulltrúar Héraðssaksóknari Reykjavík 201908/1462 Forstöðuhjúkrunarfræðingur Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 201908/1461 Ráðsmaður Heilbrigðisstofnun Austurlands Egilsstaðir 201908/1460 Sálfræðingur Heilbrigðisstofnun Vesturlands Akranes 201908/1459 Hjúkrunarfræðingar Heilbrigðisstofnun Norðurlands Sauðárkrókur 201908/1458 Hjúkrunarfræðingar Heilbrigðisstofnun Norðurlands Blönduós 201908/1457 Sjúkraliði Landspítali, krabbameinslækn.deild Reykjavík 201908/1456 Hjúkrunarfræðingur Landspítali, krabbameinslækn.deild Reykjavík 201908/1455 Námsstöður deildarlækna Landspítali, geðsvið Reykjavík 201908/1454 Hjúkrunarfræðingur Landspítali, göngud. taugasjúkdóma Reykjavík 201908/1453 Sérfræðilæknir Landspítali, svæfinga-/gjörgæslulækn. Reykjavík 201908/1452 Hjúkrunarfræðingur/dagvinna Landspítali, göngudeild þvagfæra Reykjavík 201908/1451 Sérfræðilæknir í myndgreiningu Landspítali, röntgendeild Reykjavík 201908/1450 Skrifstofumaður Sýslumaðurinn á Vestfjörðum Ísafjörður 201908/1449 Varðstjóri Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum Vestm.eyjar 201908/1448 Heilbrigðisstofnun Norðurlands Akureyri, Yfirhjúkrunarfræðingur svæðis Heilbrigðisstofnun Norðurlands Akureyri auglýsir laust starf yfirhjúkrunarfræðings svæðis á Heilsugæslunni á Akureyri. Um er að ræða 100% stöðu (dagvinna). Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst eða eftir samkomulagi. Næsti yfirmaður er framkvæmdastjóri hjúkrunar. Frekari upplýsingar um starfið Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert. Með umsókn skal fylgja afrit af prófskírteini og íslenskt hjúkrunarleyfi. Sótt er um starfið á heimasíðu stofnunarinnar www.hsn.is (laus störf) eða á www.starfatorg.is. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Umsókn fylgi starfsferliskrá og upplýsingar um nám og fyrri störf. Umsækjendur eru auk þess beðnir um að skila kynningarbréfi með rökstuðningi fyrir hæfi og sýn á starfið. Tóbaksnotkun og notkun á rafsígarettum er ekki heimiluð á vinnutíma innan HSN. Gildi HSN eru: Fagmennska - Samvinna - Virðing • Umsóknarfrestur er til og með 02.09.2019 Nánari upplýsingar veita Guðný Friðriksdóttir - gudnyf@hsn.is - 860 7750 • Bryndís Lilja Hallsdóttir - bryndis.lilja.hallsdottir@hsn.is - 432 4050 Helstu verkefni og ábyrgð - Er yfirmaður hjúkrunar á starfsstöð HSN á Akureyri og ann- arrar stoðstarfsemi samkvæmt skipuriti - Skipuleggur og stjórnar hjúkrunarþjónustu heilsugæslu- stöðvarinnar og tekur þátt í klínísku starfi - Stuðlar að þekkingarþróun í hjúkrun með því að hvetja til rannsókna og nýta rannsóknarniðurstöður - Tekur þátt í gerð áætlana varðandi rekstur - Tryggir að rekstur og starfsmannamál séu í samræmi við fjárhagsáætlun - Tekur þátt í þverfaglegu samstarfi, þróun þjónustu og stjórnun verkefna á starfsstöðinni og þvert á stofnun - Hefur umsjón með starfsemi heilsugæslustöðvarinnar sam- kvæmt skipuriti ásamt yfirlækni - Stuðlar að góðri vinnustaðamenningu Hæfnikröfur - Íslenskt hjúkrunarleyfi og a.m.k. 5 ára starfsreynsla við hjúkrun - Viðbótarmenntun á sviði heilbrigðisvísinda, viðskiptafræði eða stjórnunar æskileg - Reynsla af heilsugæsluhjúkrun er æskileg - Reynsla af stjórnun er æskileg - Góð tölvukunnátta - Framúrskarandi samskiptahæfni - Frumkvæði og metnaður til að ná árangri Við ráðum WWW.RADUM.IS | 519 6770 | RADUM@RADUM.IS Stjórnendaleit Reynsla og gott tengslanet sérfræðinga Ráðum skilar árangri þegar finna þarf æðstu stjórnendur eða fólk í stjórnir fyrirtækja. Ráðningar millistjórnenda og sérfræðinga Góður gagnagrunnur, gott tengslanet og ára­ löng reynsla á ráðningarmarkaði eykur líkurnar á því að finna hæfasta einstaklinginn í starfið. Almennar ráðningar á markaði Öflun umsækjenda í almenn störf er ein helsta áskorun fyrir tækja í dag. Þekking á markaðnum er því mikilvæg og þar skiptir reynslan miklu máli. Með leit í gagna grunni eða aug lýsingu í viðeigandi miðlum aðstoðar Ráðum fyrirtæki við að finna hæfasta ein staklinginn í starfið. Sveigjanleg nálgun Sérstaða Ráðum liggur í sveigjanlegri nálgun á ráðningar verkefnið. Fyrir utan að sjá um allt ráðningar ferlið komum við til móts við þarfir fyrir tækja með því að sjá um hluta þess ef þörf krefur, t.d. bakgrunns kannanir, hæfnis mat eða starfs tengdar æfingar. Matstæki Ráðum notast við nýjustu aðferðir við að meta hæfni og persónuleikaþætti sem geta skipt sköpum í ráðningum. Ráðum er í sam starfi við banda ríska mannauðs lausna fyrirtækið CEB sem er í farar broddi í persónu leika prófum og öðrum mats tækjum sem eru sér stak lega hönnuð til að greina sérstöðu og hæfileika ein staklinga áður en ráðning fer fram. Þannig er hægt að finna hæfasta einstaklinginn með talsverðri ná kvæmni. Persónu leika matið OPQ32 og DSI (Dependa bility & Safety Index) skimunar prófið hafa t.d. verið stöðluð og staðfærð að íslenskum markaði. Ráðgjöf við starfslok Viðskilnaður fyrirtækis við starfsmann skiptir höfuð máli þegar fyrirtækið á frum kvæðið að starfs lokum. Ráðum býður upp á við tal við ráð gjafa sem felur m.a. í sér upplýsingar um atvinnu markaðinn, ráðgjöf varðandi starfs­ ferilskrá og kynningarbréf og hagnýt atriði varðandi starfs leit og atvinnu viðtöl. Ráðum býður upp á ráðgjöf og ráðningar þjónustu sniðna að þörfum viðskiptavinarins. 1 7 -0 8 -2 0 1 9 0 4 :4 7 F B 0 9 6 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 9 9 -E 6 D 8 2 3 9 9 -E 5 9 C 2 3 9 9 -E 4 6 0 2 3 9 9 -E 3 2 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 9 6 s _ 1 6 _ 8 _ 2 0 1 9 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.