Fréttablaðið - 17.08.2019, Síða 80

Fréttablaðið - 17.08.2019, Síða 80
Lestrarhestur vikunnar Kári Hrafn Mortensen Að venju efna Borgarbókasafnið, Bókmenntaborgin og Forlagið til sumarlesturs á meðal barna. Fyrir hverja lesna bók skrá lesendur nafn sitt og titil bókarinnar á þar til gerða miða og setja í pott sem dregið er úr vikulega. Lestrarhestur vikunnar hlýtur bók að launum. Lestrarhestur vikunnar er hann Kári Hrafn Mortensen. Hann er sjö ára gamall og gengur í Ingunnarskóla. Hvað er skemmtilegast við bækur? Að lesa þær og hlusta líka. Hvaða bók lastu síðast og um hvað var hún? Draugaströndina sem er ein af Hrolls-bókunum. Hún er um draugahelli og þann- ig. Tveir krakkar voru í bókinni, Tara og Teitur. Þau voru að reyna að finna leið til að loka drauginn inni í hellinum en þau drápu hann í staðinn. Manstu eftir fyrstu bókinni sem var í uppáhaldi hjá þér? Ótrúleg saga um risastóra peru. Hvernig bækur þykja þér skemmtilegastar? Hryllings- bækur og svo les ég oft brand- ara- og gátubækur. Í hvaða skóla gengur þú? Ingunnarskóla, ég fer í þriðja bekk í haust. Ferðu oft á bókasafnið? Mamma fer oftast og nær í bækur og ég fer oft með. Hver eru þín helstu áhugamál? Legó, lesa og að vera í skólanum. Kári Hrafn er lestrarhestur vikunnar. Hann er að fara í þriðja bekk í haust. DRAUGASTRÖNDIN SEM ER EIN AF HROLLS-BÓKUNUM. HÚN ER UM DRAUGAHELLI OG ÞANNIG. María er nýf lutt til Íslands frá Spáni. „Ég flutti frá Spáni heim til Íslands fyrr í sumar, þannig að ég hætti í skólanum mínum úti. Nú er ég búin að vera að prufa skóla í sumar, eins og Hjallastefnuskólann.“ María er nýbúin að fá litla kisu. „Þannig að við getum ekki f lutt aftur út því við verðum að vera hjá kettlingnum. Við erum ekki enn búin að velja nafn á hana.“ Úti á Spáni finnst Maríu skemmti- legast að fara í sirkus og tívolí. „Mér finnst líka skemmtilegt að sjá dýrin í dýragörðum.“ Hana langar mikið að kíkja í dýra- garðinn í Slakka til að klappa kan- ínum. „Mig langar að verða f lugmaður þegar ég verð stór en líka dýra- læknir, því ég elska dýr.“ María er ekki með nein ákveðin áhugamál en hún finnur sér alltaf eitthvað skemmtilegt að gera. „Mér finnst gaman að hjóla, lita og leika mér með kisunni minni. Hún er svo sæt. Kannski sætasta kisa í heimi.“ Uppáhaldsliturinn hennar Maríu er regnbogalitaður. „En ég elska líka ljósbláan.“ Uppáhaldsmaturinn hennar er lasagne. „En mér finnst líka pítsa góð. En öllum finnst pítsa góð eiginlega!“ Henni finnst mjög skemmtilegt að lesa. David Walliams skrifar bækur sem eru í miklu uppáhaldi hjá Maríu. Núna er Lion King í miklu uppáhaldi hjá henni. „Ég er nýbúin að sjá hana og mér fannst hún mjög skemmtileg. Ég er líka búin að sjá Alladín.“ Maríu finnst gaman að fara í Par- ísarhjól. „Maður fer mjög hátt, ég fór einu sinni með systur minni. Manni líður smá eins og maður sé að detta niður, en stundum þarf maður bara að vera hugrakkur.“ Stundum þarf maður bara að vera hugrakkur María Ósk Hermannsdóttir er níu ára en verður tíu ára í nóvember. Hún hlakkar mikið til að eiga afmæli. Hún getur ómögu- lega valið á milli jólanna og afmælisins. María elskar dýr og langar kannski að verða dýralæknir. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI MÉR FINNST GAMAN AÐ HJÓLA, LITA OG LEIKA MÉR MEÐ KISUNNI MINNI. HÚN ER SVO SÆT. KANNSKI SÆTASTA KISA Í HEIMI. „Ó nei!“ Hrópaði Róbert upp yfir sig. „Við erum föst hérna inni og munum aldrei komast út,“ bætti hann við skelfingu lostinn. „Enginn mun nokkurn tímann finna okkur og við munum svelta í hel.“ „Svona nú Róbert minn,“ sagði Kata höstug. „Þetta er nú bara völundarhús og það er alltaf einhver leið út úr völundarhúsum,“ bætti hún við og leit í kringum sig. „Eða er það ekki?“ Spurði hún og glotti þegar hún sá að Róbert hvítnaði í framan. Konráð á ferð og flugi og félagar 365 Getur þú hjálpað Róberti og Kötu að komast út úr völundar-húsinu? ? ? ? 1 7 . Á G Ú S T 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R40 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð KRAKKAR 1 7 -0 8 -2 0 1 9 0 4 :4 7 F B 0 9 6 s _ P 0 8 0 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 7 7 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 9 9 -B A 6 8 2 3 9 9 -B 9 2 C 2 3 9 9 -B 7 F 0 2 3 9 9 -B 6 B 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 0 9 6 s _ 1 6 _ 8 _ 2 0 1 9 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.