Fréttablaðið - 17.08.2019, Page 90

Fréttablaðið - 17.08.2019, Page 90
Björn Jörundur fer með hlutverk Khasloggi í verkinu. Páll Sigurður Sigurðsson fer með hlutverk Britney Spears í söngleiknum. Hinn ástsæli leikari Laddi fer með tvö hlutverk í sýningunni. MYNDIR/BRYNJAR SNÆR ÞRASTARSON Ragga Gísla fer með hlutverk Killer Queen í leikritinu og sýnir stórleik líkt og restin af leikurunum. Uppsetningin í Háskólabíói var öll hin glæsilegasta. Chantelle Carey er dans- höfundur uppsetningar verksins hér- lendis. Söngleikurinn We Will Rock You frumsýndur í Háskólabíói Þa ð v a r margt um ma nninn í Háskólabíói síð-astliðið fimmtu-dagskvöld þegar söngleikurinn We Will Rock You var frumsýndur. Áhorf- endur virtust vera ánægðir með sýninguna, en Björn Jörundur, Ragga Gísla, Króli og Laddi fara með helstu hlut- verk, ásamt Kötlu Njálsdóttur sem bar af að mati margra. Katla verður vafalaust ein helsta stjarna okkar Íslendinga í framtíðinni,  ef  hún er það ekki nú þegar, enda jafnvíg í söng og leik. Aðeins nokkrar sýningar verða á söngleiknum í Háskólabíói á næstunni. steingerdur@frettabladid.is Söngleikurinn We Will Rock You var frumsýndur á fimmtudaginn við góðar undirtektir sýningargesta. Björn Jörundur, Ragga Gísla, Króli og Laddi fara með helstu hlut- verk, en það var ungstirnið Katla Njálsdóttir sem stal senunni þetta kvöldið. Katla Njálsdóttir og Kristinn Óli Haralds- son, betur þekktur sem Króli, standa sig áberandi vel í hlutverkum sínum. 1 7 . Á G Ú S T 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R50 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð LÍFIÐ 1 7 -0 8 -2 0 1 9 0 4 :4 7 F B 0 9 6 s _ P 0 9 1 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 9 0 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 9 9 -B 5 7 8 2 3 9 9 -B 4 3 C 2 3 9 9 -B 3 0 0 2 3 9 9 -B 1 C 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 0 9 6 s _ 1 6 _ 8 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.