Skessuhorn


Skessuhorn - 06.05.1999, Blaðsíða 8

Skessuhorn - 06.05.1999, Blaðsíða 8
8 FIMMTUDAGUR 6. MAI 1999 . — rvMiw.F Umfjöllun um laxveiðina á Vesturlandi Lax, lax, lax og aftur lax Sala veiðileyfa veruleg búbót fyrir vestlenska landeigendur Fjöldi og þyni jd stangveiddra laxa, ásamt fjölda veiddra silunc /a á Vesturlandi 1998. Laxveiði Smálax Stórlax Silungsveiði Nafn ár: Fj. laxa Fj. sleppt Afli: fjöldi Meðalþ. Fjöldi Meóalþ. Fjöldi Fj. Urríða f~j Bi “ Vötn í SvínBÓBÍ 7 . "7 . ..■ / 5,1 ; 4 8 A | 7 n I c 5 0 Selós og Þverá 40 40 5,4 35 5,0 5 8,7 27 1 Laxá 1 Leirársveit 816 202 614 5 0 • ■ • 4,6 43 10,9 189 /ja Leirá í Leirársveit* 692 ■ 690 r* n \S 592 5,1 100 9,7 583 78 Andakílsá 63 63 6,2 53 5,3 10 10,6 3 116 Grimsá öq "TunQuá 1 7fi7 495 i ORO C A “1 578 5,0 179 9.1 426 Q O Flókadalsá 360 360 4,9 335 4,6 25 8,6 7 0 Þverá oq Kjarrá 95 95 C C D,U 71 5,3 24 10.1 31 6 2.181 1 2.180 6,0 1.855 5,3 326 10,0 247 2 Norð'irá 2.001 10 1 »991 5 1 1 782 I. / 4,7 OiQ 9,4 ctz DD G o Norðlingafljót** Gljúfurá 152 152 149 4,5 O 8.7 12 Q Langá 1.560 245 1.315 5,1 1.430 4,8 130 9,2 0 1 Urríðaá 42 42 J,*T 40 5 2 \J ,C. o z 9 5 113 A 4 Álftá og Veita 191 191 5.8 168 5,4 23 9,1 332 7 Hitará 311 1 310 5,7 070 ....:. Z 5,3 38 8,5 25 A CÍQ Haffjarðará 752 189 563 6,1 607 5,2 145 6,1 24 120 Núpá i Eyjahreppi*** 166 166 6,5 112 5,4 54 8,8 1 u 123 Laxá í Miklaholtshreppi* fjfjcit ðcifá O A “7 297 297 5,4 280 5.2 17 n ~7 8,7 o 0 Vatnasvæði Lýsu 63 1 62 5,7 47 4,9 16 7.9 13 0 Fróðá 113111111 Setbergsá 63 63 4,9 59 4.6 4 8,8 3 121 121 121 4,9 115 4.8 6 8.3 3 5 Svínafossá I Heydal 24 24 6,3 17 5,1 7 9,0 144 272 . . . 39 :||ÍÍ||y| 39 0,2 31 5.1 8 10,5 0 1 Hörðudalsá 13 13 5,7 11 5,2 2 8,0 0 1.003 Strauma á Skógarströnd* .1111. llllllll;/.: : ' : ■ iiiiiillliliiii ' Miðá og Tunguá 103 103 5,5 93 5,1 10 9,1 0 825 Haukadalsá neðri 916 916 5.2 860 4,9 56 9,6 0 12 Haukadalsá efri 9 9 6,6 7 5,1 2 12,01 2 892 Laxá í Dölum HHnnp 1 .~T 1 1.418 C Q 1- 5.3 189 9,4 1 16 Fáskrúð 265 265 5,8 229 5.1 36 9.7 1 1 Glerá 30 30 5,5 27 5.1 4 9,7 0 1 Laxá í Hvammssveit 58 58 4,9 57 4,8 1 11,0 9 13 /„ /Q ■ t 225 5,1 208 4,5 18 A O Q 1 11 3 Krossá 50 50 3,9 49 3.8 1 11.0 7 60 Búðardalsá 42 42 5,7 35 4.8 7 10.1 8 36 Staðarhólsá og Hvolsá 61 1 60 5.5 50 4,8 11 8.7 2 1.469 Vesturland samtals: 14.998 1.162 13.836 5,1 13.277 1.721 2.303 5.725 Skýringar: | ! I I f * Skýrsta barst ekki j ■ . . j-l—| ** Hafbeitarlaxi sleppt til endurveidi I • í *** Eitthvað af hafbeitarlaxi steppt í ána til endurveiði en hlutdeild í afla óþekkt J I Nú er stutt í að laxveiðimenn hefji vertíð sína. Jafnan hefst sumarveiðin með því að stjómar- menn í Stangveiðifélagi Reykja- víkur renna fyrir lax í Norðurá í dagrenningu 1. júní ár hvert. Síðan hefet veiði í hverri ánni á fætur annarri og sumsstaðar stendur hún fram til 20. septem- ber. Amar hér á Vesturlandi hafa ætíð verið með fengsælustu veiðiám landsins og hlutur svæð- isins í heildaraflanum er að sama skapi stór því alls em veiddir á Vesturlandi tæplega helmingur af þeim löxum sem á land berast. Skessuhorn skoðaði nýlega skýrslu Veiðimálastoftiunar þar sem stofnunin gerir upp sl. veiði- ár í lax- og silungsveiðinni. Fimm ár á topp tíu listanum Á Vesturlandi eru haldnar skýrslur yfir 40 laxveiðiár. Eðlilega eru þær misjafnlega stórar og fengsælar en gjöfulastar eru Þverá/Kjarrá, Norð- urá, Grímsá, Langá og Laxá í Döl- um sem allar eru (í réttri röð) á topp tíu listanum yfir laxveiði á sl. ári. Þess ber að geta að afar misjaftit er hversu margar stangir eru leyfð- ar í hverri á og ræðst það af ýmsum þáttum, svo sem lengd þeirra, fjölda veiðistaða og veiðireynslu undan- farinna áratuga. Við ákvörðun á fjölda stangardaga í veiðiám þarf samþykki Veiðimálastofnunar. Sókn, metin í fjölda stangardaga í veiðiám, hefur lítið breyst á undan- förnum árum og því hefur afli verið notaður sem mælikvarði á stofii- stærð og stofnsveiflur. Á landsvísu eru það Rangárnar á Suðurlandi sem hafa undanfarin ár verið í mestri sókn íslenskra veiðiáa. Á síð- asta ári gáfu þær langflesta laxa, eða tæplega 4000 talsins. I öðru og þriðja sæti eru borgfirsku árnar; Þverá/Kjarrá og Norðurá með yfir 2000 laxa hvor, en þær hafa á und- anförnum áratugum raðað sér í for- ystusætin á landsvísu þó nú hafi þær misst toppsætið til Sunnlendinga. Verðgildið metíð út frá veiðitölum Veiðitölur ánna eru oft notaðar til að meta verðgildi þeirra og skipt- ingu arðs milli veiðiréttarhafa. Oneitanlega er hér um gríðarlega mikið hagsmunamál að ræða því oft eru veiðihlunnindi bænda og ann- arra landeigenda veruleg búbót fyr- ir viðkomandi. Án efa eiga þessar tekjur þátt í að ekki fleiri bændur hafa brugðið búi, en raun ber vitni, sökum ástandsins sem ríkt hefur í hefðbundnum greinum landbúnað- arins. Því má ekki vanmeta stóran þátt laxveiðinnar á ákveðnum svæð- um hér á Vesturlandi þegar umræð- an um búsetu og viðhald byggðar í strjálbýlinu á sér stað. I þessu sam- hengi má benda á að nýting laxveiði hefur verulegt gildi fyrir efnahag veiðiréttareigenda. Talið er að verðmæti stangveiði á laxi hér við land skili um 600 milljónum beint til veiðiréttareigenda auk a.m.k. 500 milljóna til viðbótar í formi seldrar þjónustu. Þá eru ótaldar þær tekjur sem af sölu silungsveiðileyfa hljótast og annarri nýtingu silungs. Veiðitölur eru jafinan lagðar til grundvallar við rannsóknir á fiski- stofnum og til að meta árangur af fiskræktaraðgerðum veiðifélaga og einstakra landeigenda. í skýrslu Veiðimálastofnunar fyrir lax- og sil- ungsveiðina sl. ár kemur m.a. ffam að „Góðar veiðiskýrslur eru horn- steinn þess að hægt sé að fylgjast með breytingum á afla og eru þær mikilvægar varðandi nýtingu, verndun og viðhald þeirrar auð- lindar sem felst í lax- og silungs- veiði.“ Einnig segir í skýrslunni að skráning veiði og samantekt hennar hér á landi er með því besta sem gerist hjá laxveiðiþjóðum. Þetta bendir til þess að gott ástand ríki í stjómun laxveiðanna, enda hlýtur slíkt að vera forsenda þess að há- marksarður fáist út úr greininni. Laxasleppingar Á undanförnum ámm hefur það færst í vöxt að veiðimenn sleppi þeim laxi sem þeir hafa dregið að landi. Mörgum finnst þetta undar- legar aðfarir en um leið sýnir þetta ákveðnar áherslubreytingar veiði- manna sem sumir kenna við um- hverfisvernd. Það er af sem áður var að menn veiddu fiskinn í þeim til- gangi að draga björg í bú. Áherslan eykst þess í stað á gildi sportveið- anna. Vissulega hlýtur hátt hlutfall erlendra veiðimanna að spila inn í þetta en gallinn er aftur á móti sú skerðing á virðisauka sem felst í að sleppa fiskinum aftur í ána í stað þess að nýta hann til manneldis. Þegar veiðitölur vestlensku ánna era skoðaðar kemur í ljós að fjöldi slepptra laxa er allt að þriðjungur þeirra fiska sem á land era dregnir. Því er líklegt að menn séu að veiða sömu laxana oftar en einu sinni og jafnvel oft. Hér á Vesturlandi tíðkast þessi siður einkum í Grímsá, Laxá í Leirársveit, Langá og Haf- fjarðará, eins og sjá má í töflunni um veiðina á Vesturlandi sl. ár. Aðrar veiðiaðferðir I skýrslu Veiðimálastofnunar kemur ffam að veiði á hafbeitarlaxi hefur dregist veralega saman á undan- Heildarfjöldi og heildarþyngd (pund) fangaðra laxa á Islandi 1998, skipt eftir veiðiaðferöum og landshlutum. Stangveiði | Netaveiði | Hafbeit | Samtals afli | Hlutfall af heild Landshluti: Fj. laxa Fj. sleppt Afli: fjöldi Afli: Þyngd Fjöldi Þynqd Fjöldi Þyngd Fjöldi Þyngd Fjöldi Þyngd Reykianes 2 839 157 2.682 |H i ó.ouU i .:: j i 1: ■ i;l::i:;;:' 2 839 13.369 5,0 4,1 Vesturland 14.998 1.162 13.836 76.003 527 2.688 10.770 67.289 26.295 145.980 46,2 44,6 Vestfirðir 978 Q 978 5.391 5 28 983 5.419 1,7 1,7 Norðurland vestra 9.032 906 8.126 52.713 77 358 9.109 53.071 16,0 16,2 Norðurland eystra 4.134 CNJ CM 3.842 29.583 144 966 4.278 30.549 7,5 9,3 Austurland 2.596 274 2.322 13.505 62 436 2.658 13.941 4,7 4,3 Suðurland 5.654 35 5.619 34.674 5.108 30.346 10.762 65.020 18,9 19,9 Samtals 40.231 2.826 37.405 225.238 5.923 34.822 10.770 67.289 56.924 327.349 100 100

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.