Skessuhorn


Skessuhorn - 06.05.1999, Page 23

Skessuhorn - 06.05.1999, Page 23
opor iím i ’.r ■ :)Afi kí r/ h/t? FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 1999 r 23 ásiðSijiiQiiæi IA sigraði FH Skagamenn sigruðu FH-inga 3 - 1 í 16 liða úrslitum deildarbikar- keppninnar í knattspyrnu í síðustu viku en leikurinn fór fram á Skag- anum. Skagamenn höfðu yfirhönd- ina allan leikinn og sigurinn var frekar auðveldur. Mörk Skaga- manna gerðu Baldur Aðalsteinsson, Ragnar Hauksson og Pálmi Har- aldsson. f átta liða úrslitum drógst IA á móti Þrótti Reykjavík og átti sá leikur að fara fram í gær. Skallagrímsmenn steinlágu fyrir útlendingahersveitinni frá Olafs- firði en Leiftursmenn sigruðu 5-0 í Borgarnesi. G.E. Skagastúlkur í 5. sæti Skagastúlkur höfhuðu í 5. sæti í deildarbikarkeppni kvenna í knatt- spyrnu en þær léku til úrslita um fimmta sæti gegn ÍBV og endaði leikurinn með 2-1 sigri ÍA. Mörk IA skoruðu Elín Anna Steinars- dóttir og Aslaug Akadóttir. í riðlakeppninni sigraði IA lið RKV 6-0. Mörk ÍA skoruðu: Ás- laug Akadóttir 2, Helena Steins- dóttir 2, Elín Anna Steinarsdóttir og Kristín Halldórsdóttir. Skaga- stúlkur sigruðu einnig Grindavík 3 -2 með mörkum frá Áslaugu Áka- dóttur, Elínu Önnu Steinarsdóttur og Heiðrúnu Garðarsdóttur. í síð- asta leiknum töpuðu Skagastúlk- urnar fyrir Breiðablik, 1-4. Mark IA skoraði Kristín Halldórsdóttir. Ekki verður annað sagt en að ár- angur Skagastúlknanna sé mjög viðunandi og gefur góð fyrirheit um árangur á komandi keppnis- tímabili. G.E. Stórsölusýning Stóðhesta og stórsölusýning hestamanna á Vesturlandi verður haldin á Æðarodda við Akranes þann 13. maí n.k. oghefstkl. 14.00. Sýndir verða ungfolar í taumi , eldri stóðhestar í reið og aðrir með afkvæmum. Sýnd verða söluhross við allra hæfi allt frá barnahestum upp í stólpagæðinga. Tekið verður við skráningu hjá Guðmundi í síma 437 1325 og Ingibergi í síma 431 2718. Skráningu lýkur 10. maí. Meðal hesta á sýningunni verða Markús firá Langholtsparti, Orion ffá Litla Bergi með afkvæmum, Dagur frá Kjamholtum og Andvari frá Skáney. (Fréttatilkynning) Gjöf sem gleður Gefðu áskrift að Skessuhorni til fjarstaddra ættingja og vina Áskrift kostar kr. 800 á mánuði Áskriftarsími 437 2262 skessuh @ aknet.is Volvo N 12 dráttarbifreið - árgerð 1985 Malarvagn - ísvagnar - árgerð 1991 Tækin verða til sýnis hjá Sementsverksmiðjunni hf, Sævarhöfða 31, Reykjavíkfrá 10. - 12. maí 1999. Tilboðum sé skilað fyrir kl. 16 þann 12. maí til Þóris Marinóssonar sem gefur nánari Lokamót og hóf Badmintonfélags Akraness Hólmsteinn og Karitas efiiilegust Sunnudaginn 2. maí var haldið hið árlega Akranes- og foreldramót Badmintonfélags Akraness. Fjöl- margir þátttakendur vour í báðum mótunum og var gaman að sjá hve mjög foreldrar skemmtu sér í for- eldramótinu með börnum sínum þar sem þátttaka er meira virði en badmintonkunnátta. Eftir mótið var haldið á Langasand þar sem foreldrar og börn snæddu pizzur , Hólmsteinn Valdimarssm og Karitas Ósk Olafsdo'ttir. Mynd: Olafur Oskarsson. verðlaun voru afhent og dregið í happadrætti þeirra krakka sem báru út dagatal Badmintonfélagsins. I verðlaun var glæsilegur badmint- onspaði frá Kawasaki sem hinn duglegi Guðjón Jónsson hlaut. Efnilegustu spilarar voru valin þau Hólmsteinn Valdimarsson og Karitas Ólafsdóttir. Einnig voru veitt ástundunarverðlaun og þau hlaut Karitas Jónsdóttir. B.L. Akranesmeistarar í badminton 1999 Meistaraflokkur 1. Aðalsteinn Huldarsson. 2. Sigurður Mýrdal. Tvíliðaleikur 1. Aðalsteinn Huldarsson - Jóhann- es Guðjónsson. 2. Sigurður Mýrdal - Gísli Péturs- son. U-Il einliðaleikur 1. Ólafur Bjömsson. 2. Kristján Aðalsteinsson. 1. Hanna María Guðbjartsdóttir. 2. Lilja Jónsdóttir. U-I3 einliðaleikur 1. Hólmsteinn Valdimarsson. 2. Pavel Ermolinski. 1. Karitas Ólafsdóttir. 2. Birgitta Ásgeirsdóttir. Tvíliðaleikur 1. Hólmsteinn Valdimarsson - Magnús Guðmundsson. 2. Pavel Ermolinski - Hjalti Jóns- son. 1. Karitas Ólafsdóttir - Hanna María Guðbjartsdóttir. 2. Birgitta Ásgeirsdóttir - Birna B. Sigurgeirsdóttir. U-I3 tvenndaleikur 1. Hjalti Jónsson - Karitas Ólafs- dóttir 2. Pavel Ermolinski - Hanna María Guðbjartsdóttir. U-15 einliðaleikur 1. Sigurbjörn Björnsson. 2. Amar Sigurgeirsson. 1. María Þorsteinsdóttir. 2. Fanney Frímannsdóttir. U-I7 einliðaleikur 1. Friðrik Guðjónsson. 2. Valdimar Guðmundsson. 1. Hulda Lárasdóttir. 2. Sigríður L Valdimarsdóttir. Tvíliðaleikur 1. Friðrik Guðjónsson - Valdimar Guðmundsson. 2. Hróðmar Halldórsson - Rúnar Garðarsson. Foreldramót foreldri - bam 1. Aðalsteinn Huldarsson - Kristján Aðalsteinsson. 2. Björn Lúðvíksson - Sigurbjörn Björnsson. 1. maí mót hestamannafélagsins Glaðs Fjórgangur fullorðinna: 1. sæti Finnur Kristjánsson á Sleipni lO.v. rauðum 2. sæti Kjartan Jónsson á Galsa 7.v. bleikálóttum 3. sæti Unnsteinn Hermannsson á Hervari 8.v. rauðum 4. sæti Harald Ó. Haralds á Krunku 8.v. brúnni 5. sæti Sigurður Jökulsson á Skjónu 7. v. brúnskjóttri Fjórgangur unglinga: 1. sæti Ásdís Kjartansdóttir á Vordís 11 .v. rauðri 2. sæti Auður Guðbjömsdóttir á Kolskör 6.v. brúnni Tölt fúllorðinna: 1. sæti Finnur Kristjánsson á Sleip- ni lO.v. rauðum 2. sæti Margrét Guðbjartsdóttir á Diljá 7.v. brúnni 3. sæti Harald Ó. Haralds á Krunku 8. v. brúnni 4. sæti Jón Ingi Hjálmarsson á Gáska 7.v. gráum 5. sæti Unnsteinn Hermannsson á Hervari 8.v. rauðum T ölt bama: 1. sæti Sjöfn Sæmundsdóttir á Gloríu 5.v. brúnskjóttri 2. sæti Jónffíður Ester Hólm á Rökkva 7.v. brúnsokkóttum/tví- stjörnóttum Tölt unglinga: 1. sæti Auður Guðbjömsdóttir á Surti 11 .v. brúnum 2. sæti Ásdís Kjartansdóttir á Vordís ll.v. rauðri Fimmgangur: 1. sæti Agnar Magnússon og Léttir 7.v. brúnn 2. sæti Sigurður Jökulsson ogMóna 6.v. mósótt 3. sæti Harald Ó. Haralds og Lýs- ingur 6.v. leirljós 4. sæti Monika Buckman og Freist- ing lO.v. brúnstjömótt 5. sæti Finnur Kristjánsson og Glymur 7.v. jarpur 100 metra skeið: 1. sæti Sigurður Jökulsson ogMóna 6.v. mósótt 2. sæti Monika Buckman og Freist- ing lO.v. brúnstjörnótt 3. sæti Erling Kristinsson og Tígull 8.v. brúnskjóttur Islenska tvíkeppni vann Finnur Kristjánsson. Skeiðtvíkeppni vann Monika Buckman. Stigahæsti knapinn var Finnur Kristjánsson Þetta var síðasta mótið í þriggja móta keppni hjá Glað og vom veitt vegleg verðlaun í lokin fyrir saman- lagðan árangur úr öllum mótunum. Töltmeistari á öllum leikunum samanlagt: Margrét Guðbjartsdótt- ir og fékk hún í verðlaun beisli og múl ffá Flugu-reiðtygjum. Skeiðmeistari á öllum leikunum samanlagt var Sigurður Jökuísson og fékk hann beisli og múl í verð- laun gefið af Flugu-reiðtygjum. Stigahæsti knapinn samanlagt á öllum leikunum var Sigurður Jök- ulsson. Og hlaut hann í verðlaun folatoll undir Skorra frá Gunnars- holti og var gefandinn Hrossarækt- arsamband Dalamanna. Matsfulltrúi Fasteignamat ríkisins óskar eftir að ráða matsfulltúa á umdæmisskrifstofu stofnunarinnar í Borgarnesi. Starfssvæði skrifstofunnar er Vesturlandskjördæmi. Um er að ræða tímabundið starf. Óskað er eftir byggingariðnaðarmanni, sem er reikniglöggur og vanur að lesa af teikningum. Viðkomandi þarf vera gæddur góðum samskipta- og skipulagshæfileikum og hafa nokkra reynslu af vinnu við tölvur. Starfið felst í skoðun og skráningu á fasteignum og útreikningum á fasteigna- og brunabótamati. Laun eru skv. kjarasamningum ríkisstarfsmanna. Upplýsingar um starfið veitir umdæmisstjóri (sími 437 - 1778). Umsóknarfrestur er til og með 20. maí 1999.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.