Skessuhorn


Skessuhorn - 06.05.1999, Qupperneq 9

Skessuhorn - 06.05.1999, Qupperneq 9
^ttUsunu.. FIMMTUDAGUR 6. MAI 1999 9 Laxveiðimenn að fá'ann í Grímsá. förnum árum. Þetta er grein sem margir horfðu til á sl. áratugum en virðist þó hafa brugðist að mestu leyti. Nú er svo komið að einungis eru tvær stöðvar sem sleppa og veiða hafbeitarlax og eru þær báðar hér á Vesturlandi. Afli þeirra á síð- asta ári var tæplega 34 tonn, eða um 11 þúsund laxar. Nokkur undanfarin ár hefur haf- beitarlaxi af Snæfellsnesi verið sleppt í Norðlingafljót í Borgarfirði og girt fyrir að hann geti gengið niður ána. Þar veiddust tæplega 1000 laxar á sl. sumri. Þetta hefur verið talsvert umdeild aðgerð þar sem menn telja að flumingur á laxi um langan veg til sleppingar sé var- hugaverður, einkum vegna sjúk- dómahætm og þeirrar röskunar sem lífríki árinnar verður fyrir. Hins vegar er kostur sleppinga af þessu tagi sá að hægt er að velja þann lax sem í ána fer og má sjá á niðurstöðum veiðiskýrslna úr Norðlingafljóti að meðalþungi veiddra laxa var 8,3 pund eða rúm- lega 3 pundum hærri en sambæri- legar tölur af Vesmrlandi segja. Frá því netaveiðirétmr í Hvítá í Borgarfirði var keypmr upp (um 1990) hefur veiði í hliðarám hennar aukist. Þessi aukning hefur að sögn Sigurðar Más Einarssonar fiski- fræðings verið metin um 20%. Uppkaup netaveiðiréttar í sjó ásamt áður nefndum uppkaupum á neta- veiðirétti í Hvítá hefur leitt til þess að netaveiði hefur dregist vemlega saman hér á landi og var hún ein- ungis um þriðjungur af afla sl. ár. Silungsveiðin Hér skal staðar numið í umfjöllun um laxveiðina. Ljóst er, af því sem hér hefur verið rakið, að stangveiði á Vesmrlandi er stór þátmr í sér- Reiðhiól Mikið úrval af reiðhjólum fró: *Erninum Urup> »DBS« •Félkanum WRpQr DinmonD mMarkinu r ~'L G //-/L'jjpi Sama verd og í Reykjavík Viðgerða og varohlutoþjónustQ ^f82U» ESJtlBRAUT 47 • AKRANESI • Sfon 431 5151, FAX: 431 5152 Samvinnunefnd um svæðisskipulag í Mýrasýslu. Samvinnunefnd um svæðisskipulag í Mýrasýslu boðar til tveggja kynningarfunda um væntanlegt svæðisskipulag fyrir Mýrasýslu. Fyrri fundurinn verður í Hótel Borgarnesi mánudaginn 10. maí 1999 kl. 21.00 og seinni fundurinn í Félagsheimilinu Mnghamri stöðu kjördæmisins og tekjumynd- un landeigenda. Þó laxveiðin skili mesm í buddu veiðiréttarhafa má ekki vanmeta þátt silungsveiðinnar, ekki hvað síst þann félagslega þátt sem henni fylgir. Silungsveiðin er auk þess viðráðanlegri hvað kosm- að snertir, enda ekki á færi hvers sem er að kaupa veiðidag í fengsælli laxveiðiá. I fjölda talið veiddust á sl. ári átta þúsund silungar í ánum á Vesturlandi eða um helmingur af fjölda veiddra laxa úr þeim. Tölur um silungsveiði í vötnum liggja ekki fyrir. Búast má við að silungsveiði í ám og vötnum hér Vestanlands muni á næstu árum verða vaxandi þáttur í afþreyingarflóru ferðafólks og íbúa á svæðinu. Bæði í Dölum, á Snæ- fellsnesi og í Borgarfirði eru gríðar- lega góð og gjöful vamasvæði sem mörg hver em vannýtt. Þar ber helst að nefna vötnin á Arnarvams- heiði sem eru eitt af þremur nátt- úmundmm landsins sem talin em óteljandi (ásamt hólunum í Vams- dal og eyjunum á Breiðafirði). Gall- inn við veiði þar er hversu vegur þangað er torsóttur og eingöngu fær vel búnum jeppum. Víða er að finna smærri vötn og vatnasvæði sem jafhffamt em aðgengilegri og henta því e.t.v. betur til frí- smndastangveiði fjölskyldu- og ferðafólks sem hér dvelur. Þátt- tökutengd afþreying er vaxandi þátmr hjá ferðafólki og því liggja sóknarfæri ferðaþjónustuaðila ekki hvað síst í aukinni nýtingu stang- veiðinnar þar sem aðstæður leyfa slíkt. Texti og töflur: -MM Byggt á skýrslu Veiðimálastoflmnar um lax- og silungsveiðina 1998. ||§f| || |i | ferðaþjónustu Hreðavatnsskáli ft ■ x / x jr * i i í dyravörslu í sumar. ....en 18 ára. Um er að ræða: Gæslu við sundlaug, f-' ■ I I J umsjon með tjaldsíæðum og fl. Unglinga á aldrinum 12 -15 ára vantar til starfa við lóðahirðu á Varmalandi, starfstími 7.júnítil 15. ágúst. Reyklausire j til greina. Sími 435 1280 fyrir 10. maí nk. BORGARBYGGÐ Auglýsing um kjörfund vegna Alþingiskosninga í Borgarbyggð 8. maí 1999. Kjörfundur vegna alþingiskosninganna 8. maí 1999 hefst sem hér segir: í Borgarnesi: í Grunnskólanum og hefst kl. 9.00 í Hraun- og Álftaneshreppi: í Lyngbrekku og hefst kl. 11.00 í Borgarhreppi: í Valfelli og hefst kl. 11.00 í Norðurárdal og Stafholtstungum: í Þinghamri og hefst kl. 11.00 í Þverárhlíð: i Samkomuhúsinu við Þverárrétt og hefst kl. 11.00 Kjörfundi lýkur á öllum stöðunum í síðasta lagi kl. 22.00. Kjósendur eru minntir á að hafa persónuskilríki meðferðis á kjörstað. Á kjördag hefur yfirkjörstjórn Borgarbyggðar aðsetur í Grunnskólanum í Borgarnesi. Yfirkjörstjórn.

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.