Skessuhorn


Skessuhorn - 06.05.1999, Blaðsíða 11

Skessuhorn - 06.05.1999, Blaðsíða 11
 FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 1999 11 Aukum fræðslu - stöðvum einelti í starfi mínu sem kennari og námsráðgjafi hef ég kynnst mjög svo Ijótum hliðum tilver- unnar og tel því afar brýnt að unnið sé að ýmsum málum við- komandi bömum og ungling- um. Þó að ég sé ánægð með þær yfir- lýsingar Framsóknarflokksins að setja eigi svo og svo mikið fé í úr- ræði (sem vissulega er ekki vanþörf á) fyrir þau böm og unglinga sem lent hafa í fíkniefhaneyslu þá tel ég að það sé of seint að byrgja bmnn- inn þegar börnin em dottin ofan í. Það þarf að byrja miklu fyrr. Það má ekki gleyma því að ýmsir era að vinna gott starf á þessum vettvangi en við verðum að gera betur. Börnin okkar eru það dýr- mætasta sem til er og við þurfum að kenna þeim að bera virðingu fýrir sjálfum sér og öðmm og um leið að kenna þeim að setja sig í spor annarra og að sýna kærleika. Það er frumskilyrði. Þau mál sem ég hef mikinn áhuga á innan skóla- kerfisins og vil að verði ráðin bót á, era eineltismál og afleiðingar þeir- ra. Þau em dauðans alvara ekki síður en hraðakstur. Böm og ung- lingar sem lenda í einelti, annað hvort sem þolendur eða gerendur em í mikilli áhættu hvað varðar fíkniefhaneyslu síðar meir á lífs- leiðinni. Þess vegna þurfum við að efla alla ffæðslu og þá á ég við ffæðslu fyrir foreldra, kennara og alla aðila sem starfa innan skólakerfisins, á öllum stigum þess og við verðum að veita peningum í þessi mál. Við verðum að haga þannig til að kennari komist yfir að sinna sínum bekk. Það em til dæmi um alltof fjölmenna, blandaða, bekki sem valda því að kennarinn kemst aldrei yfir að leiðbeina og aðstoða nemendur sína eins og þeir þurfa á að halda, sama hve mikið viðkom- andi leggur sig ffam, sem ég veit að kennarar gera. Þetta er vanda- mál sem verður að leysa. Börnin em framtíðin og ekki viljum við að þau hljóti skaða af sinni skóla- göngu, slíkt má ekki gerast. Það er erfiðara að bæta ástandið þegar skaðinn er skeður og jafnvel ómögulegt. Stöðvum einelti. Sjáum bömin —--------------/----------- Til hamingju Islendingar! sóknarflokkurinn haldið um taum- ----------------| j ana. Ingibjörg Pálmadóttir hefur Pennínn 11 verið leiðandi í að koma heilbrigð- I | isþjónustunni í stöndug húsakynni, tækjabúnaður stofnanna í heil- Við Islendigar erum heppin brigðisgeiranum er einhver sá full- þjóð. Ekki em það bara fjöllin, komnasti sem völ er á. vatnið og allar sætu stelpurnar sem Þróun þessi og hin markvíssa gera landið svona fengsælt til bú- vinna Ingibjargar hefúr einnig skil- setu. Nei, við getum fagnað þeirri að þessari þjóð nýjum barnaspítala staðreynd að við eigum eina bestu sem tekinn verður í notkun um heilbrigðisþjónustu í heimi og tek- aldamótin. ist hefur að viðhalda jafnrétti borg- Okkar kona, Ingibjörg Pálma- aranna til heilbrigðisþjónustu án dóttir, sem setið hefur í stóli heil- tillits til efhahags. Heilbrigðis- brigðis-og tryggingaráðherra hef- þjónustan hefur verið í stöðugri ur unnið gott starf, starf sem ekki uppbyggíngu, þar hefur Fram- margir hafa staðið af sér heilt kjör- tímabil. Hún hefur verið okkur á síðasta kjörtíma- bili. Verkin tala. Vestlendingum traustur leiðtogi Framsóknarflokkurinn talar og og og fylgt eftir því megin hlut- efnir. Hér á Vesturlandi gefst okk- verki er heilbrigðisráðherra á að ur tækifæri til að Velja okkar fólk til gera. Henni hefur tekist áð trygg- forystu. Ingibjörg hefur látið verk- ja öryggi landsmanna, jafnræði og in talá og unnið uppbyggilegt starf jafnt aðgengi að fullkomnusm fyrir kjördæmi okkar og lands- þjónustu sem völ er á, án tillits til menn alla, það mættu margir taka búsetu, efnahags eða félagslegra verk hennar til fýrirmyndar. Þetta aðstæðna. Þessu hefur hún skilað, er kona sem við viljum að fái ráð- og ekki er hægt að ætlast til mikils herrastól. meira. Veljum rétt þann 8.mai nk. og Núna er stuttur tími þar til við tryggjum Framsóknarflokknum þurfum að ganga til kjörklefa og öraggan sigur hér á Vesturlandi og greiða okkar flokki atkvæði vort. þá fáum við að njóta góðra verka Skoðum málefnin, efhd kostninga- hennar og annarra framsóknar- loforð og allt sem gert hefur verið manna langt inn á næstu öld. okkar koma út úr skólanum glöð og með sjálfstraustið í lagi en ekki döpur og sár SuTKuclsdottiv. með brotna sjálfsmynd og auðveld bráð vímu- efha. ÓlöfHúnfjörð Samúelsdóttir. 4. sœti á lista V.G. á Vesturlandi. K j ó s u m sterkan miðju- flokk sem er tilbúinn að vinna að því að allir lands- menn geti búið og notið þess sem land- ið hefur upp á að bjóða. Merkjum X við Framsóknarflokkinn þann 8.maí nk. Einar Karl Birgisson Einar Karl Birgisson, nemi Byggðamál í brennidepli ,-p JÝ-' Það málefhi sem brennur heitast á okkur Dalamönnum nú fýrir kosningarnar eru byggðamálin. Nýlega samþykkti Alþingi þingsá- lyktunartillögu Davíðs Oddsonar um stefnu í byggðamálum til næstu þriggja ára. Meginmarkmið tdllög- unnar er að skapa umhverfi sem fólk getiir sætt sig við á lands- byggðirmi s.s. bættar samgöngur, niðurgreiðslu húshitunarkostnað- ar, atvinnumál, fjarskiptamál o.s.ffv. Fyrir tilstuðlan þessarar tillögu er gert ráð fýrir að leggja bundið slitlag á Bröttubrekku fýrir árið 2002 og er það ein mesta sam- göngubót sem við Dalamenn höf- um fengið. Verð á orku til húshit- unar verður á næstu þremur ámm fært til samræmis við meðaldýrar hitaveitur og gert er ráð fýrir að miklar úrbætur verði gerðar á fjar- skiptamálum í héraðinu. Þessar aðgerðir tel ég vera raunhæfústu tillögur til úrbóta sem ffam hafa komið til að bæta hag landsbyggð- arinnar og verður eitt brýnasta verkefhi komandi stjórnar. Við frambjóðendur Sjálfstæðisflokks- ins á Vesturlandi leggjum mikla áherslu á byggðamálin og fýlgjum tillögu Davíðs Oddsonar fast eftir. Land okkar býr yfir meiri fegurð og tækifærum til betra mannlífs og lífsafkomu en flest önnur lönd ef við notfæmm okkur þau gæði sem það býður uppá. Það er okkur afar mikilvægt að umgengni um landið okkar sé til fýrirmyndar og við ber- um þann vitnisburð til komandi kynslóða að mikilvægt sé að skila landinu betra, fegurra og gjöfulla en við tókum við því. Að nokkrum dögum liðnum göngum við til kosninga. I þeim kosningum getum við valið á milli stjórnar vinstriflokkanna með auk- inni verðbólgu og halla á ríkissjóði eða við getum valið áframhaldandi stöðugleika, kaupmáttaraukningu Skjöldur Orri Skjaldarsson og lága verð- bólgu undir stjórn Sjálf- stæðisflokks- ins. Vörumst vinstri slysin °g tryggjum áffamhaldandi árangur fýrir alla næstu fjögur árin og setjum X við D þann 8. maí næstkomandi. Skjöldur Orri Skjaldarsson 4. maSur á lista Sjálfstæðisflokksms á Vesturlandi. verður fyrra Leirulæ Upplýsingar í Síðas^t liðið sumar var 97% fyl Nautgripir óskasttil slátrunar gegn staögreiðslu Vegna aukinnar eftirspurnar eftir nautgripakjöti hefur Sláturhúsið Þríhyrningur hf. ákveðið að staðgreiða að fullu fyrir allt nautgripakjöt annan mánudag eftir slátrun. Sláturhúsið Þríhyrningur hf. Hellu, pantanasími 487 5162 Alþingiskosningar 1999 Akranesi Kjörfundur vegna alþingiskosninga 8. maí 1999 ferfram á eftirfarandi stöðum og hefst kjörfundur kl. 9:00 og lýkur í síðasta lagi kl. 22:00. a) í íþróttahúsinu við Vesturgötu: I. kjördeild Akurgerði til og með Grundartúns. II. kjördeild Háholt til og með Reynigrundar. III. kjördeild Sandabraut til og með Vogabrautar ásamt Akurprýði, Garðholti, Klapparholti, Steinsstöðum. b) í dvalarheimilinu Höfða: IV. kjördeild Dvalarheimilið Höfði, Höfðagrund ásamt Sólmundarhöfða. Kjósendur eru hvattir til að mæta snemma á kjördag. Sími yfirkjörstjórnar á kjördag er 431 1843. YFIRKJÖRSTJÓRN AKRANESS. a Einar Jón Ólafsson. Í1 Ólafur J. Þórðarson. Akranesi, 27. apríl 1999. Hugrún O. Guðjónsdóttir.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.