Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1993, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1993, Blaðsíða 1
Guðmundur Magnússon: Gengisfell- ingunni fylgduengin úrræði - sjábls. 11 Þórður Friðjónsson: Verðhækk- anirákveðin hættumerki - sjábls.7 Víkurlax: Velgengnin getur breyst í martröðá einni nóttu - sjábls.6 Benedikt Davíðsson: Aðalatriðið aðatvinnu- leysingjum fækki - sjábls.4 66fórustí versta flug- slysi Suður- Kóreu -sjábls. 10 John Major ergóðurgæi -sjábls.9 Þetta sólbrúna par, Elín Hrönn Jónsdóttir og Þór Jósefsson, lét fara vel um sig í Laugardalslauginni í gær enda veðrið til að fækka fötum, 20 stiga hiti og heiður himinn á höfuðborgarsvæðinu. Næsta sólarhringinn er gert ráð fyrir hvassri norðanátt víða um land með talsvert mikilli rigningu um landið norð- anvert. Á morgun og fimmtudag gengur hún niður og á föstudaginn verður róleg norðanátt, sæmilega hlýtt og bjart á höfuðborgarsvæðinu og úrkomulítið um mikinn hluta landsins en áfram kalt fyrir norðan. Á laugardaginn eru hins vegar teikn á lofti um breytingar þar sem líklegt þykir að þá snúist vindurinn í sunnanátt. DV-mynd JAK/-GHK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.