Heimilistíminn - 19.02.1976, Blaðsíða 19

Heimilistíminn - 19.02.1976, Blaðsíða 19
Kjóll Q minnstu dömuna Stærðir: 3-6-9-12-15 mánaða. Efni: Bómullargarn. 2-2-3-3-4 hnotur bleikt (aðallitur) 1 hnota briint, 1 hvit, 1 fjólublá, rennilás og teygja. Prjónar nr. 2, 2 1/2 og 3, heklunál nr. 2. Prjónfesta: 14 1 sléttar á breiddina og 18 prjónar á lengdina eiga að mælast 5 cm. Brjóstvidd: 46-48-50-52-55 cm. Sidd: 25-27 1/2, 30, 32 1/2, 36 cm. Kendurnar: x 4prj slmeð fjólubláu, 2 prj garðaprjón með bleiku, 4 prj sl með brúnu, 4 prj garðaprjón með hvitu, 2 prj sl með bleiku, 2 prj sl með fjólubláu, 2 prj garðaprjón með brúnu, 2 prj sl með hvitu x. Endurtakið frá x tii x. Þar sem i upp- skriftinni er aðeins nefnd ein tala, á hún við um allar stærðirnar. Bakið: Fitjið upp 98-100-106-110-114 1 á prjóna nr. ”1/2 meö bleiku og prjónið 7 prjóna perluprjón = 1 sl, 1 sn til skiptis og á misvixl yfir hverja aðra. Skiptið siðan yfir i f jólublátt og á prjóna nr. 3 og prjónið rendurnar. Takið úr á 5. prjóni, þannig: 2 sl saman, 24 sl, ltekin fram af, 1 sl, dragið óprjónuðu 1 yfir hana, prjónið þar til 28 1 eru eftir, takið þá 2 sl saman, 24 sl, 2 sl saman. Haldið áfram að taka þannig úr á 6. hverjum prjóni. Þegar eftir eru 66-68-70-74-781 er haldið áfram án úrtöku, þangað til stykkið er orðið 15-17-19-21-24 cm, eða eins langt og óskað er. Fellið af 3 1 i hvorri hlið og takið siðan úr fyrir hand- veginum með þvi að prjóna 2 1 saman i byrjun og enda annars hvors prjóns, þangaö til 24-24-24-26-28 1 eru eftir. Fellið þær af. Framstykkið: Prjónast eins og bakið, þangað til 40-40-40-42-42 1 eru eftir. Fellið 14-14-14-16-181 i miðjunni af fyrir hálsmáli og prjónið hvora öxl fyrir sig, en fellið af hálsmegin 2-1-1-1 lykkju til viðbótar, jafn- framt.svo og takið úr fyrir handveginum, þar lil 2 1 eru eftir. Fellið af og prjónið hina öxlina eins, nema gagnstæða. Ilægri ermi: Fitjið upp 41-43-45-47-49 1 á prjóna nr. 2 meö bleiku og prjónið 4 prjóna snúnin 1 sl, 1 sn. Skiptið yfir á prjóna nr. 3 og prjónið slétt með bleiku og aukið eina 1 i i hvorri hliö á öðrum hvorum prjóni, þar til 49-51-53-55-57 1 eru á. Þegar ermin er orðin 4-4-4-5-5 cm,eru felldar af 3 1 hvoru megin og siöan tekið úr erminni einsogá bakinu,þar til 111 eru eftir. Fell- ið af frá réttunni 3-3-3 og takið einu sinni úr hliðunum til viðbótar jafnframt. Kjóllinn er úr bömullargarni og hann er svo stuttur, að hann fer vel, þegar barnið situr. Vinstri ermi:Prjónuðeinsog súhægri, en gagnstæð, þ.e.a.s. fellið af frá röngunni. Frágangur: Pressið stykkin létt á röng- unni. Saumið hliðar- og ermasaumana saman með aftursting innan við yztu 1. Saumiðermarnar i á sama hátt, en látið 8 cm standa opna i vinstri ermasaumnum að aftan. Takiðupp 67-69-71-73-77 1 i háls- málinu á prjóna 2 og með bleiku og prjón- ið 6prjóna snúning 1 sl, 1 sn. Fellið af með sl og sn frá röngunni. Heklið eina umf fastalykkjur I klaufina og saumið rennilás i hana. Buxurnar: Framstykkiö: Fitjið upp 18-18-20-20-221 á prjóna nr. 3 með bleiku og prjónið4 1/2-5-5-5 1/2-6 cm slétta. Siðan er aukin ein 1 i i byrjun og enda næstu 6 prjóna og þá eru 30-30-32-32-34 1 á. Þá eru fitjaðar upp 19-20-21-22-231 i hvorri hlið og þá eru alls 68-70-74-76-80 1 á. Siðan er prjónað óbreytt áfram, en jafnframt prjónaðar 2 1 saman i byrjun og enda 3. hvers prjóns, alls þrisvar og þá eru 62-64-68-70-74 1 á . Þegar stykkið er orðiö 18-19-20-21-22 cm, er skipt á prjóna 2 1/2 og prjónaðir 2 cm snúningur 1 sl, 1 sn. Fellið af i sl og sn frá röngunni. Afturstykkið: Fitjið upp 18-18-20-20-22 1 á prjóna nr. 3 með bleiku og prjónið sl jafn- framtþvisem aukiðer úti byrjun og enda hvers prjóns, unz 68-70-74-76-78 leruá. Þá er haldið beint áfram og tekið úr á hliöun- um, eins og á framstykkinu. Þegar stykk- ið er cröið jafnlangt miðað við hliöarnar og framstykkið, er afturstykkið hækkað að aftan, þannig: Prjónið þar til 5 cm eru cftir, snúið þá við og prjónið, þar til 5 cm eru eftir, snúið og pr jónið þar til lOcm eru eftir, snúiö og haldiö þannig áfram þar með þvi að bæta 5 cm við, þar til búið er að snúa 3svar hvoru megin. Skiptib á prjóna 2 1/2 og prjónið 2 cm snúning á allar 1. Felliö af. Frágangur: Pressið á röngunni. Saumið skrefsauminn saman með aftursting. Takið 63-65-67-69-71 1 upp i hvorri skálm á prjóna nr. 2og prjónið 2cm snúnjng 1 sl, 1 sn. Fellið af i sl og sn frá röngunni. Saumið hliðarsaumana og hexið teygju á bakhlið snúningsins i mittib. 19

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.