Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1983, Blaðsíða 21
DV. MIÐVIKUDAGUR 30. MARS1983.
21
iBng Menning Menning Menning Menning
Einar Hákonarson: „Á Valhúsahæfl". (1982).
trúar: Krossfestinguna. Myndin
„Pálmasunnudagur” er kannski enn
djarfari, þar sem listamaðurinn vill
samræma tvenna ólíka tíma. Öll
trúarleg gildi eins og Jesú, asninn og
pálmagreinamar eru virt á sama
tíma og atburðurinn er túlkaður upp
ánýtt.
Leifur Breiöfjörð kemur einkar
sterkt út úr þessari sýningu. Hann
sýnir steinda glugga og skissur að
gluggum, Leifurhefur náð frábærum
tökum á list sinni, bæði hvað varðar
efnið sjálft — glerið — og síðan hina
formrænu úrvinnslu. Helgisögnin er
aldrei yfirþyrmandi heldur virðist
hinn listræni ásetningur sitja í fyrir-
rúmi, meö aðeins fjarlæga vísun í
hinn trúarlega texta. Hér hvarfast
list og trú saman á einkar sannfær-
andi hátt.
Gunnsteinn Gíslason sýnir einnig
athyglisverð verk. Myndgerðin er þó
mun hefðbundnari sem hann útfærir
í múrristu, en það efni virðist kjörið
til að „græða” listaverkið inn í
kirkjuarkitektúrinn.
Trúarskáldið
Þegar gengið er í gegnum sýning-
una, sem nefnist Kirkjulist, leita
áhorfendur ósjálfrátt að verkum
eftir tvo stærstu myndhöggvara
þjóðarinnar, þá Ásmund Sveinsson
og Einar Jónsson. En öllum til
mikillar undrunar eru engin lista-
verk eftir þessa meistara. Eins og
alþjóð veit vann Einar Jónsson allt
sitt líf með trúarlegt efni og vart er
sá listamaður hér á landi sem hefur
haft jafnfræðilega innsýn i hugtakið
trúarlist eins og Einar Jónsson. Að
gleyma Einari er álíka klaufaskapur
eins og ef menn gleymdu Hallgrími
Péturssyni í umræðu um trúarskáld.
Verk eftir Asmund og Einar hefðu án
Handverk Sveinunga Sveinungasonar (1840—1915)
kemur ekki áberandi fram í söng
hennar. Hún hefur þétta og hlýja
rödd á neöra sviði en skiptir litum í
hæöinni. Maður fellir sig þó auðveld-
lega við litaskiptin og finnst þau ekki
til lýta þótt óneitanlega komi þau
spánskt fyrir í fyrstu. Olafur Vignir
Albertsson lék undir með Bodil og lék
velaðvenju.
Tónlistarfélagið bauð okkur i þetta
sinn upp á „Haustkonzert” og hann
af betri endanum.
EM
4C
Gunnar Kvaran sellóleikari og
Gisli Magnússon píanóleikari.
sinni rómuöu snilld til eyma áheyr- sínu verki með sóma eins og endra-
enda. Gísli Magnússon hefur lengi nær.
leikið undir meö Gunnari og skilaði Danskt þjóðemi Bodil Kvaran
nokkurs vafa aukið listrænt giidi
sýningarinnar.
Skipulagning = spuni
Sýningin í heild er vissulega lofs-
vert framtak og örugglega til þess að
auka tengslin milli listamanna og
kirkjunnar. En hvað varðar
skipulagningu og uppsetningu
sýningarinnar hefði eflaust mátt
vanda betur til verka. Vestursalur-
inn er hreint út sagt klúður. Þung-
lamalegum milliveggjum hefur
verið hrúgað inn í salinn og algert
stjómleysi virðist ríkja í uppsetning-
unni. Öllu ægir saman, gömlum og
nýjum verkum, handiðnaði og list.
Kjarvalssalurinn er skárri en því
miður virka súlumar aðeins
tilgerðarlegar í þessu umhverfi. Nei,
það er ekki hugmyndafluginu fyrir
að fara í þessari sviðsetningu. Miðað
við innréttingar Thorvaldsens-
sýningarinnar, sem einnig var
haldin á Kjarvalsstöðum, er augljóst
að íslenskir arkitektar og hönnuðir
eiga margt eftir ólært.
Góð sýningarskrá
En þrátt fyrir nokkra augljósa
galla á sýningunni skartar hún
vandaðri sýningarskrá sem er um
leið góð heimild um kirkjulist. Að
ööram ólöstuðum er grein Harðar
Ágústssonar um íslenskar
kirkjubyggingar athyglisverðust.
Hér er á ferðinni fræðimaður sem
gjörþekkir viðfangsefnið og miðlar
lesendum upplýsingum um sögu og
gerð íslenskra kirkjubygginga á
einkar skýran og nákvæman hátt.
Ættu sem flestir að verða sér úti um
eintak af þessari ágætu skrá.
GBK.
URVAL
við Austurvöll S26900
Umboflsmenn um allt land
Hjón með tvö börn 2-11 ára og Ford
Fiesta (B fíokkur) í 2 vikur:
Kr. 34.620.- ffyrir alla.
eöa:
2xfullorðnir @9.880.- = 19.76Q,-
2 x barn @6.380.- = 12.760,-
Kaskótrygging = 1.350.-
4 x flugvallarskattur___= 750,-
Alls kr. 34.620.-
Innifalið: Flug Keflavík - Osló - Kefla-
vík. Flugvaliarskattur. Bílaleigubíll
með ótakmörkuðum akstri í tvær
vikur. Ábyrgðar- og kaskótrygging.
Söluskattur. Ekkert aukalega nema
bensínkostnaður.
FLUG OG BILL •
Akstur að eigin vild í 1 - 4 vikur.
Ýmsar bílategundir í boði.
Brottfarir vikulega maí - september.
Frá Osló getur leiðin legið um
fegurstu staði suður og vestur
Noregs, sem okkur íslendingum
eru ekki alls ókunnir.
Á tveimur vikum er hægt að ferðast
ótrúlega mikið á auðveldan hátt.
C<{}
<o
Oæmi um verð:
Hjón með Ford Fiesta í 2 vikur:
Kr. 13.718.- fyrir manninn, =
Kr. 27.436.- fyrir bæði