Tíminn - 22.12.1978, Blaðsíða 5

Tíminn - 22.12.1978, Blaðsíða 5
Föstudagur 22. desember 1978 5 CROWIN Ikonar sýndir á Mokkakaffi Á Mokka-kaffi er þessa dagana sýningá ICONS.en þaö eru endur- geröar rússneskar helgimyndir. Þær eru á striga sem siöan er limdur á tré og lakkaöur. Frummyndirnar eru frá 13., 14., 15., 16. og 17. öld og varöveitt- ar i helstu listasöfnum Rússlands. A þeim myndum i Mokka-kaffi sem nú eru sýndar,er þess getiö á hverri mynd eftir hvaöa frum- mynd hún er gerö og hvar frum- myndin er varöveitt. Slikar helgimyndir eru i kirkj- um og klaustrum grisk-katólskra en eftirgeröir skipa heiðursess á hverju heimili i þeim löndum. Hér er um myndir aö ræöa sem oft tákna Jesúm Krist, Mariu meö barniö, postulana og svo helga menn.sem kirkjan hefur tekiö i tölu dýrölinga. Allar myndirnar sem sýndar eru á Mokka-kaffi eru til sölu. Jólablað Þjóðólfs komið út Jólablaö Þjóöólfs er komiö út. Blaöiö er stórtog fallegt og efniö er fjölbreytt. t lausasölu fæst þetta eigulega blaö I Bókaverslun Sigfúsar Ey- mundssonar i Revkjavik, Kaup- félagi Árnesinga, Selfossi, (og útibúum þess), Fossnesti, Sel- fossi, og I Kaupfélagi Rangæinga, Hvolsvelli. 5100 Tæki sem beðið var eftir Verð: 188.780 Tlboð 1) Staðgreiðsla með 4% staðgreiðsluaf slætti eða heyrnatæki stereo. 2) 60% út og rest 2 mán. vaxtalaust 3) 50% út og rest á 3 mán. Model — 5100 1979 Sambyggt hljómtæki með: 1) MAGNARA: 20 wött musik 2) ÚTVARPI: FM stereo, LW, MW. 3) SEGULBANDSTÆKI: með sjálfvirkri upptöku. 4) PLOTUSPILARI: fyrir allar plötur. 5) TVEIR HATALARAR FYLGJA. BUÐIN SkiphoHi 1«. Simi 29800. Kás — „Það hlýtur að koma að því einn góðan veðurdag, að Aðstoð Islands við þróunarlöndin hrökkvi upp af vegna f jár- sveltis. Það fer því að verða fullkomin ástæða til að spyrja hvers vegna í ósköpunum hæstvirt Alþingi var að samþykkja lög um þessa stofnun fyrir rúmum 7 árum", segir í nýjasta fréttabréfi Aðstoð- ar Islands við þróunar- löndin. Þá segir: „Þaö veröur spenn- andi aö fylgjast meö því hvort Aö- stoö tslands viö þróunarlöndin nær aö lifa næstu jól eöa hvort hún leggur upp laupana fyrir þann tima. Ekki er hægt aö segja aö 8 ár sé hár aldur”. A siöasta ári var 40 millj. kr. /veitt til þróunaraöstoöar íslend- Þrír Islendingar tíl starfa í Tanzaníu Kás — t byrjun nóvember sl. hófu þrfr islendingar störf i Tanzaniu. Eru þeir allir ráönir fyrir tilstilli Aöstoöar tslands viö þróunarlöndin, aö beiöni dönsku þróunarlandastofnunar- innar Danida. Islendingarnir eru Einar Gústafsson, bankamaöur, Ingólfur Friögeirsson, skrif- stofumaöur, og Jóhann Schev- ing, skrifstofumaöur. Munu þeir allir starfa aö norrænu sam- vinnuverkefni i Tanzaniu sem danska þróunarstofnunin Danida er framkvæmdaaöili aö. inga. Mun þaö vera um 0.06% af þjóöarframleiöslu. Er þaö ansi litiö brotaf þvi 1% sem stefnt hef- ur veriö aö, eöa a.m.k. látiö i ljósi. Samkvæmt- fjárlagafrumvarp- inu fyrir áriö 1979 sem nú er til af- greiöslu á Alþingi er gert ,ráö fyrir þvi aö sama fjárhæö, þ.e. 40 millj. kr. renni til þróunaraöstoö- ar. Ef úr veröur, þýöir þaö 15- 20% lækkun fjárveitingar frá siö- asta ári. Hingaö til hefur Aöstoö Islands viö þróunarlöndin aldrei fengiö meira fjármagn en svo aö þaö nægöi aöeins fyrir samnings- bundnum framlögum til þróunar- aöstoöar. Samkvæmt þeirri fjár- hæö sem tiltekin er i fjárlaga- frumvarpinu getur stofnunin ekki sinnt samningsbundnum fram- lögum. „Þaö veröur vist saga til næsta bæjar aö Islenska rikiö skuli kippa burtu öllum grund- velli undan samningi, sem þaö er nýlega búiö aö gera”, segir i fréttabréfi Aöstoöar viö þróunar- löndin. Tímamynd Tryggvi Alger nýjung árg. 1979 Minnkar þróunaraðstoð íslendinga um 15-20%? — Fj árlagafrumvarpið gerir ekki ráð fyrir að hægt verði að sinna samningsbundum framlögum á næsta ári

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.