Morgunn


Morgunn - 01.06.1964, Blaðsíða 72

Morgunn - 01.06.1964, Blaðsíða 72
Aðalfundur Sálarrannsóknafélags íslands 1964 ☆ Aðalfundur Sálarrannsóknafélags Islands var haldinn í samkomuhúsinu Sigtúni í Reykjavík 24. marz s. 1. Otto Michelsen setti fundinn og stýrði honum, þar sem forsetinn, séra Jón Auðuns dómprófastur, var staddur er- lendis sér til heilsubótar. Það var mikið áfall fyrir félagið, er læknar á síðastliðnu ári réðu okkar ágæta forvígismanni til þess að taka sér algjört frí frá störfum um skeið. Og þeg- ar fulltrúaráðið fékk tilkynningu um þetta um síðastliðin áramót, óskaði það að fresta kjöri forseta um skeið í þeirri von, að heilsufar dómprófastsins mundi batna svo, að hann sæi sér fært að gegna forsetaembættinu að fenginni nauð- synlegri hvíld um skeið. Jafnframt var séra Sveini Víkingi falin ritstjórn Morguns fyrst um sinn. Fundarstjóri skýrði frá störfum félagsins á vetrinum. Hann gat þess, að félagsfundir hefðu verið haldnir mánaðar- lega og verið mjög vel sóttir. Þakkaði þeim, sem þar hefðu flutt erindi eða á annan hátt stuðlað að því að gera fundina ánægjulega og uppbyggilega. Hann skýrði frá því, að félags- fólki hefði fjölgað allverulega, og væru nú skráðir félagar um 600 að tölu. Hann minnti á það, að tímaritið Morgunn væri nú orðið ársrit félagsins, og væri andvirði þess innifalið í félagsgjaldinu, sem nú er kr. 100.00 á ári. Benti hann á í því sambandi, að mjög áríðandi væri, að félagsfólkið léti ekki undir höfuð leggjast að tilkynna félaginu bústaðaskipti til þess að greiða fyrir því, að ársritið kæmist til allra með greiðum skilum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.