Þjóðmál - 01.09.2012, Blaðsíða 32

Þjóðmál - 01.09.2012, Blaðsíða 32
 Þjóðmál haust 2012 31 Íeftirfarandi grein verður fjallað um sam-vinnu Atlantshafsbandalagsins við önnur þau ríki sem ekki eru aðilar að bandalag inu . Eftir að „kalda stríðinu“ lauk fyrir rétt rúm- um tuttugu árum hefur Atlantshafsbanda- lagið tekið miklum breytingum . Öllum lýðræðis ríkjum Evrópu stendur til boða að gerast aðilar að bandalaginu ef þau sækjast eftir því . Flest hafa gert svo . Aðildarríkin eru núna 28, en þau voru aðeins 16 í árslok 1989 þegar járntjaldið féll, Berlínarmúrinn var rifinn, og Austur-Evrópa losnaði úr viðj- um kommúnismans . Við lok „kalda stríðsins“ breyttist veröldin mikið . Sovétríkin höfðu verið helsta ógnin við Evrópu allt fram til ársins 1990, enda var það á stefnuskrá þeirra að breiða út kommúnisma — og það með valdi ef með þyrfti . Landvarnir Atlantshafsbandalagsins snerust því nær eingöngu um að verða öflugt mótvægi við herveldið í austri og vernda þar með eigin landsvæði og nærliggjandi höf . Nú eru hins vegar verkefnin fjölbreyttari: hryðjuverk án landamæra, tölvuárásir, lög- gæsla vegna sjórána, auk fyrirbyggjandi verk efna eins og friðargæslu . Atlantshafsbandalagið er sístækkandi fjöl - þjóða stofnun og hefur komið sér upp neti sam starfsaðila utan Evrópu og Norður- Ameríku — aðila sem ekki eru með limir í banda laginu heldur eingöngu sam starfs- aðilar á vissum sviðum . Núverandi samstarfsaðilar Atlantshafsbandalagsins Samstarfsaðilar Atlantshafsbandalagsins urðu til í nokkrum áföngum síðustu tvo áratugina . Fyrsti hópurinn, Evró-Atlants - hafs samstarfsráðið (e . Euro-Atlantic Partner- ship Council), samanstendur af gömlu komm únistaríkjunum í Evrópu og Norð- vestur-Asíu, þ .e .a .s . þeim fyrrum komm- únista ríkjum sem ekki hafa enn gerst full- gildir aðilar að Atlantshafsbandalag inu, svo og hlutlausum ríkjum álfunnar, (merkt með mosagrænu á myndinni á næstu bls .) . Annar hópur samstarfsríkja, Miðjarðar hafs- samráðið (e . Mediterranean Dialog), er ríki sunnan og austan Mið jarðar hafs ins (merkt með brúnu á myndinni á næstu bls .) . Þriðji hópurinn er fjögur af sex ríkjum Sam starfs- Magnús Bjarnason Hvert stefnir Atlantshafs- bandalagið í samvinnu við utangarðsríki?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.