Fréttablaðið - 24.02.2017, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 24.02.2017, Blaðsíða 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —4 7 . t ö l u b l a ð 1 7 . á r g a n g u r F ö s t u d a g u r 2 4 . F e b r ú a r 2 0 1 7 Fréttablaðið í dag skoðun Ari Trausti Guðmunds- son skrifar um röng skilaboð Bjarna Ben. 12 sport Möguleiki á Hafnarfjarðarslag í úrslitum. 16 lÍFið Ken- dall Jenner er drottning götutísk- unnar. 36 plús 2 sér- blöð l Fólk l  heilsa og Fegurð *Samkvæmt prent- miðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 FrÍtt Sæktu um N1 kortið á n1.is 15% afsláttur + 3% í formi punkta af Hella þurrkublöðum og N1 tjöruhreinsi fyrir N1 korthafa í febrúar dóMsMál Hæstiréttur ómerkti í gær dóm Héraðsdóms Reykjavíkur frá því í október 2015 í Marple-málinu svokallaða. Var dómurinn ómerktur vegna vanhæfis sérhæfðs meðdómara í málinu, Ásgeirs Brynjars Torfasonar. Aðalmeðferð málsins þarf því að fara fram á ný í héraðsdómi. Lög- mönnum sem Fréttablaðið ræddi við bar saman um að lögmanna- kostnaður vegna þess gæti hlaupið á tugum milljóna króna. „Það er ljóst að það þýðir bæði kostnað fyrir dómskerfið og þá sem að því koma. En það er auðvitað ekki einsdæmi að dómar séu ómerktir og mál séu endurflutt. Það er náttúrulega þekkt að það gerist og er sá möguleiki hluti af málsmeðferðinni,“ segir Skúli Magnússon, formaður Dómarafélags Íslands. Kristín Edwald, verjandi Magn- úsar Guðmundssonar sem er einn sakborninga í Marple-málinu, tekur í sama streng. „Það segir sig sjálft að það verður talsverður kostnaður við að fara í gegnum þetta allt aftur,“ segir hún. Verjendur í málinu áfrýjuðu dómi héraðsdóms til Hæstaréttar og töldu Ásgeir Brynjar vanhæfan, meðal ann- ars vegna setu hans í stjórn félagsins Gagnsæis sem berst gegn spillingu, vegna ummæla sem hann lét falla í grein í Fréttablaðinu og vegna deil- inga á samfélagsmiðlunum Facebook og Twitter. Ásgeir Brynjar vildi ekki tjá sig um dóminn þegar Fréttablaðið náði tali af honum. Kristín segist fagna niðurstöðu Hæstaréttar. „En að sama skapi er Hæstiréttur að staðfesta að það hafi verið brotið á rétti umbjóðanda míns til réttlátrar málsmeðferðar sem er vernduð bæði af stjórnar- skránni og mannréttindasáttmála Evrópu. Auðvitað er þetta áfellisdómur yfir héraðsdómi en á móti kemur að þarna stígur Hæstiréttur fast niður og er afdráttarlaus um að meðdómandi í þessu tilviki hafi verið vanhæfur. Ég held að niðurstaða Hæstaréttar ætti frekar að auka trú á dómskerfinu heldur en hitt,“ segir Kristín. – þea Vanhæfismál kostar tugmilljónir króna Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í Marple-málinu var ómerktur í Hæstarétti í gær vegna vanhæfis meðdómara í málinu. Lögmenn sem Fréttablaðið ræddi við telja kostnað við ómerkinguna hlaupa á tugum milljóna. Verjandi eins sakborningsins fagnar niðurstöðunni. saMFélag Kvikmyndir eftir karla eru í miklum meirihluta þeirra kvik- mynda sem sýndar eru á Íslandi. Í rannsókn sem náði til allra kvikmynda í íslenskum, dönskum og sænskum kvikmyndahúsum árið 2016 er kynjahlutfallið verst á Íslandi. – kbg / sjá síðu 4 Hlutur kvenna í bíómyndum rýr lÍFið Daníel Ágúst Haraldsson og Birgir Þórarinsson eru einir eftir í hljómsveitinni GusGus. Ný plata með sveitinni kemur út í september. „Við höfum túrað í þessu formi erlendis og svona mun hljómsveitin GusGus birtast á næstu plötu,“ segir Birgir. – gh / sjá síðu 38 GusGus að dúett Hlaupið í Hafnarfirði Fjöldi fólks tók þátt í hlaupi FH og Atlantsolíu í Hafnarfirði í gær. Hlaupið var frá Strandgötu, norður meðfram sjó og aftur til baka. Samtals var hlaupið fimm kílómetrar. Var það annað hlaupið í þriggja hlaupa seríu. Fljótustu þrír hlaupararnir í karla- og kvennaflokki fá verðlaun en verðlaunaafhending fyrir seríuna fer fram í Kaplakrika í apríl. Fréttablaðið/Eyþór Það segir sig sjálft að það verður tals- verður kostnaður við að fara í gegnum þetta allt aftur. Kristín Edwald, verjandi Magnúsar Guðmundssonar, eins sakborninga í Marple-málinu Besta fyrir náttúruna MÍN AÐ SKRÁ SIG DAGAR FRÍTT3 2now.is 1 3 -0 6 -2 0 1 7 1 0 :4 6 F B 0 6 4 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D 1 3 -3 3 0 4 1 D 1 3 -3 1 C 8 1 D 1 3 -3 0 8 C 1 D 1 3 -2 F 5 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 6 4 s _ 2 3 2 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.