Ásrún : fylgiblað Fylkis - 30.11.1921, Blaðsíða 1

Ásrún : fylgiblað Fylkis - 30.11.1921, Blaðsíða 1
Fylgibiað FYLKISI 2. blað. 3 ^srúr) Nóv.1921 Verð: 1 Hi’óna. ý” ^ ^ ^ iF' ir ýrt ir ý* ir ir ir ir tr ý ^ iT' ^ Gerið yður jðrðina undirgefna. 28. v. 1. kap. Mðisesbðkar. Þá kemr hinn ríki at regin dómi, öflugr at ofan, sá, er öilu rseðr. Semr hann dóma ok sakir Icggr; véskðp setr þau, er vara skulu. Völuspd; F.diia. Guð býr í eilífu ljúsi. Jðn Milton, Sapientia lux- mundi. Aidez les hommes, honorez les dieux et cultivez la force. Proverbe druidegue. Nringsjá. Ragnarök heimsins. Evrópa í fjörbrotunum. Fjörutíu milliónir manna fallnir síðan heims- ófriðurinn hófst, í ágúst, 1914. KostnaÖur heimsófriðarins, metinn alls á 7 til 9 hundruð mílliarða króna, hefur sex tii sjö faldað skuldir mannkynsins. Oullforði heimsins var fyrir heimsófriðinn ekki yfir 150 milliarðar króna alls; þ. e. um 100 kr. .á hvern mann. Skuldir Evrðpu rikjanna voru um 100 milliarðar króna; mikill hluti þeirra skulda við Gyðinga. Rothschild bræðurnir einir héldu nærri % af skuldabréfum Frakklands og áttu í byrjun þessarar aldar um 20 milliarða franka=15 milliarða króna. Rentur af þeirri upphæð á 4°/o=600 milliónir króna á ári, eða sem svaraði 120 krónum á hvern Gyðing í heimi. Þrjú hin merkustu ríki Evrópu hrunin, eins og spilahús fyrir vindi. Atvinnuleysi, örbyrgð og gjaldþrot standa fyrir ðyrum. Þrjdr milliónir Þjóðverja fallnir úr harðrétti síðan vopnahléið sæla var sett, 11. Nóv. 1918, fyrir tilstilli Wilsons forseta. Leyfar hins uppleysta Austurrlkis nærri hungurmorða. Rússland logar enn af æsingum og ódáðum byltingamauna, Bolshe- vikka. Tuttugu milliónir Rússa fallnir, síðan Nikulás II. var rekinn frá völdum. Ógurleg hungursneyð eyddi mikinn hluta skattlandsins Anp á Sin- landi, s.l. vetur.

x

Ásrún : fylgiblað Fylkis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ásrún : fylgiblað Fylkis
https://timarit.is/publication/1321

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.