Tíminn - 17.06.1944, Side 14

Tíminn - 17.06.1944, Side 14
14 TÍMIM, langardaghm 17. jiiní 1944 61. blað •7 r- Útvegum á hverjum tíma fyrir félagsmenn vora og aðra viðskiptamenn allar táanlegar vörur, Tökum í umboðssölu hvers konar innlendar framleiðsluvörur. Kaupíélag Beruijarðar, Djúpavogi ■*7 r Hver sjálfstæð og fullvalda þjóð verður að vera sjálfri sér nóg í sem flestum greinum. Eitt höfuðskilyrði þess, er að framleiða í landinu sjálfu, sem flest af því, er þjóð- in þarfnast. Ekkert heimili má vera án þess að hafa kartöflur og annað grænmeti á borðum sínum daglega, og er því höfuð- nauðsyn, að þau, sem flest þeirra, leggi sjálf hönd á plóginn, til fullnægingar eig- in þörfum á þessum hollu og þörfu vör- um. „Holt er heima hvat“. Grænmetisverzlun ríkisins Veljið rétt byggingaefni HORNSWNN " GLUG GASTF/NN VIKURnOLSTEIJÍX VIRURPLÖTUR Allt í senn: Góð einangrun, traust í burðarveggi, œvar- andi, framleitt í nýtízku vélum. VIKURFELAKIÐ H.F. Ansturstræt 14. — Sími 1291. r> Kaiipfélag ÞingcyiHga Stofnsett 1883 Sfmnefni: Kanpfélag. — 12 Framkvæmdastjóri, 3a Gjaldkeri, 31» Itókhaldið. Sláturhús Kjötfrystihús Hraðfrystingu fisks Síldarfrystingu Rjómabú Kembivélar Starfrækir: Karlmannafatasaumastofu Innlánsdeild innan félagsins Sparisjóð, sem er undir sérstakri stjórn stjórn, og ekki í veltu félagsins Bíl í sérleyfisferðum milli Húsavíkur og Akureyrar. Heffr tvær sölubúðfr á Húsavík og útíbú í Flatey á Skjjálfanda. Mtintmt, Þingeyingar, hér eftir sem undanförnu, að sterh og órfúfandi samvinna er öflugasta Igftistöng sunnrar menn- ingar og almennrur velmegunar. IB ókza.t)Tj-(3 Braga Brynjólfssonar Hafnarstrætf 22 Símí 3223 Nú þegar öll íslenzka þjóðin fagnar endurreisn hins íslenzka lýöveldis, er henni hollt að minnast þess, að það er íslenzk tunga og bókmenntir, sem hafa öðru fremur haldið vakandi á öllum tímum frelsisþrá hennar og þjóðernismeðvitund, og enn mun svo reynast um langan aldur, að vegir og virðing íslenzkra bókmennta og bók- menningar verða henni stærsta sjálfstæðismálið. Hin nýja bókabúð hefir þegar komið sér upp allmiklu úrvali af merkilegum bókum, gömlum og nýjum. íslendfngar! Leggfð ræktvíðþjóðlegaríslenzkar bókmenntfr og látfð bókaskápfnn bera mennfngu hefmflfs yðar vítnf! Kaupi gamlar bækur Allar fáanlegar íslenzkar bæknr sendar gegn póstkröfn hvert á land sem er. BRAGI BRYNJÓLFSSOJV.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.