Tíminn - 17.06.1944, Blaðsíða 24
24
TÍMIrVrV, laugardaginn 17. juní 1944
61. lilað
Samband ísL samvínnuféla
%
I!íhl^í
I IflIII.
Skrifstofuhús Sambandsins.
Vörugeymsluhús Sambandsins.
er stofnað 20. febrúar 1902 að Yztafellii í Suður-Þingeyjarsýslu,
og var þá nefnt Sambandskaupfélag Þingeyinga.
Stofnendur voru 3 félög: Kaupfélag Þingeyinga, Kaupfélag Norð-
ur-Þingeyinga og Kaupfélag Svalbarðseyrar.
Eftir nokkur ár var nafninu breytt í Sambandskaupfélag íslands,
en 1910 var nafni þess breytt í núverandi heiti þess, Samband
íslenzkra samvinnufélaga.
í sambandinu voru 1927 38 félög, en 50 félög í árslok 1943.
í sambandsfélögunum voru í árslok 1927 7.062 félagsmenn, en í
árslok 1943 21.462.
Aöalskrif stof ur og" vöm-
skemniHr $ambandsiii$ ern í
Meykjavík
títibú erlendis:
Leith: 46 Constitution Street.
New York: 11 West 42nd Street.
Kaupmannahöfri: Strandgade 25
Verksmiðjur Sambandsins og önnur fyrirtæki:
A Akureyri:
Ullarverksmiðjan Gefjun,
Saumastofa,
Skinnaverksmiðjan Iðunn
og að hálfu móti KEA:
Sápuverksmiðjan Sjöfn,
Kaffibætisverksmiðjan Preyja.
f Reykjavík:
Garnahreinsunarstöð,
Prjónastofa,
Prystihúsið Herðubreið,
Verksmiðjuútsala og
saumastofa.
t Vestmannaeyjum:
Frystihús,
Vörusala.
Verksmiðjur Sambandsins, Gefjun og Iðunn á Akureyri.