Tíminn - 17.06.1944, Blaðsíða 19

Tíminn - 17.06.1944, Blaðsíða 19
61. blað TÍMLW, langardagliui 17. jjiiní 1944 19 Kanpfélag: Rangæinga 1930 —1944 Kaupfél. Rangæinga, Rauðalæk Stjórnnefndarnienn: Benedikt i Nefs- Olafur í Lindarbœ holti 1934—44 forni. 1943 Guðm. á Þverlœk Sigurjón í Raft- 1943—44 holti 1933—1934 Einkunnarorð s Hvorki znun ég á þessu níðasí né öðru þvi, sem mér er irúað til. (Kolskeggur) Árétting. Sjóðir I&aunf élags Rangæinga Kaupfélag Rangæinga hóf göngu sína seint á „•• , iQ/iQ vori 1930 — í upphafi mestu fjárhagskreppu sem «SI. ues. 1»4«S. bitnað hefir á bændum landsins síðastliðna hálfa öld. Aukastofnsjóður .................... 3.000,00 Það fékk snemma orð á sig fyrir lægra vöru- Bústofnsjóður ...................... 2.700,00 verð en almennt gerðist á þeim árum. Enda Fyrningasjóður .................... 5.000,00 þurfti baö engan nlut a3 lækka í verði, þegar Ljásjóður . ....................... 3.800,00 |ggin um hámarksverð gengu í gildi. Menningarsjóður................... 4.200,00 A þessari fjórtán ára ævi sinni hefir félagið Sambandsstofnsjóður .............. 36.710,00 selt héraðsbúum ódýrar nauðsynjavörur fyrir Skuldtryggingasjóður ............... 9.500,00 tæpar fjórar miljonir króna. — Og jafnframt Stofnsjóður........................ 111.030,00 eignast sj0ði, sem nú nema um 300 þús. króna. Varasjóður......................... 71.700,00 _ Qg sjóðirnir hafa safnazt án þess að við- Verðjöfnunarsjóður ................ 12.500,00 gkiptamennirnir yrðu varir við. Verksmiðjusjóður.................. 5.030,00 Kaupfélag Rangæinga er ennþá ungt að árum --------------------- og lífsreynslu. En eina lexíu hefir það lært til Samtals kr. 265.170,00 hlítar. Og hún hljóðar á þessa leið: --------------------- 1. Hvergi á íslandi er j'afn gott að kaupa vörur Aukfíing sjóða árið 1943: Kr. 89.600,00 f stórkaupum og hjá Sambandi íslenzkra sam- --------------------- vinnufélaga. Það flytur inn góðar vörur, og sel- ur þær oftast lægra verði en aðrar heild- verzlanir. Auk þess skilar það félögunum til Kaupfélag Rangæinga á nú ellefu sjóði. En baka öllum verzlunarhagnaði, sem umfram er uppi er tillaga umr_að sá tólfti verði stofnaður. reksturskostnað Sambandsins sjálfs. Hann gæti heitið Happasjóður, og ætti að efl- 2. Einn versti bagi kaupfélagsins hefir það ast árlega af höppum félagsins og fleiru. Sá Verið, að vera margoft til þess neytt að kaupa sjóður þarf að verða svo gildur, að ársvextir hjá stórkaupmönnum lakari. vörur og dýrari, orki að létta verulega undir með þeim félags- en verið hefðu hjá S. í. S., ef það, en ekki þeir, mönnum — einum eða fleiri —, sem óhöpp gera hefði fengið leyfi til að kaupa þær í útlöndum. erfiðast um skuldaskil við félagið. —Slíkan sjóð 3 Það er mikið ranglæti og hrópleg hlut- þyrftu öll kaupfélög að eignast, áður en næsta drægni) að meina samvinnufélögunum inn- kreppa kemur. flutning þeirrar vöru, sem þau þurfa handa fé- lagsmönnum sínum. Og neyða þau þar með til að greiða nokkrum stórgróðamönnum skatt af verulegum hluta vöru þeirrar, er þau verzla með. • Afkoina 1943. Aðfluttar vörur keyptar fyrir .. kr. 1.077 þús. Aðfluttar vörur seldar fyrir .. — 1.015 — Innlendar vörur seldar fyrir___'— 305 — Vörubirgðir í árslok (afsk. 27%) — 457 — Birgðaaukning á árinu ........ — 186 — Aukning inneigna á árinu .....— 190 — Af seldum vörum Tleksturskostnaður var ............ ca. 7% Lagt í sjóði ...................... — 5,5% Vörub., afskr. umfram álagningu .. — 2,5% Vörurýrnun ...................... — 0,5% Óráðstafað er .................... — 1,5% Samtals 17,0% Meðallagsálagning var ,y.......... ca. 17% Söluaukning á árinu var .......... — 40% Sala til félagsmanna var .......... — 80% Greitt til stofnsjóðs ..........'___ — 3% af allri verzlun félagsmanna. . Þjórsártún Hið þjóðfrœga nýbýli Ólafs sál. lœknis fsleifssonar.' Mjólkur* 1 ;¦'-.'¦•'-• framleiðendur! Minnist þess jafnan, hverja þýðingu mjólkurframleiðslan hefir fyrir þjóð- irnar. Yandið af fremsta megni alla með- ferð mjólkurinnar og gætið í hvívetna ýtrasta hreinlætis. Það er undirstaða aukinnar mjjólkurneyzlu. En aukin mjólkurneyzla er til hagshóta fyrir báða aðila — framleiðendur og neyt- endur. y Landssmið j an Reykjavík Símar 1680 — 1685 SímneSni Landssmíðjan ELDSAIÍÐI, VÉLVIRKJLN, MÁLMSTEYPA, v PLÖTU og KETILSMÍÐI, SKIPASMÍÐI og TRÉSMÍÐI, REIVNISMfÐI, MODELSMÍÐI, EFfVISSALA. M»*« j **«H

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.