Tíminn - 11.03.1960, Blaðsíða 1

Tíminn - 11.03.1960, Blaðsíða 1
Tímlnn er sextán siSur á ný, og flytur fjölbreytt og skemmtilegt efni viS allra hæfi. Athyglisverðar greinar birtast daglega. 44. árgangur — 56. tbl. Tfmtnn ftytur cteglega meira af innlendum frétt- »m en önnur blöð. Þelr, sem viija tytgjast meö, kaupa Tímann. FSstnðagnr 14. maiz 1960. Söluskattsfrumvarpið fyrir efri deild: Hækkunin meiri en vantaði í út- flutnings- og ríkissjóð um áramót ólki fækkar Flatey ■ ■ nema örfáum þeirra. Nú munu ekki vera nema svo sem 40—50 (Framhald á 3. síðu) Þessi mynd er af Flatey á Breiðafirði, tekin úr sjúkraflugvél Tryggva Helgasonar í fyrradag. Margar bygglngar eru á eyjunni, og á odd- anum til hægri er flugbrautin, en enn sem komið er er hún varla talin lendingarfær. Hún verður væntanlega löguð innan tíðar, svo Flateyingar geti haft gott af þeirri tækni, sem gerir mönnum kleyft að þeytast um loftin. (Ljósm.: Tíminn S.H.) s.______________________________________________________, Söluskattur mun hækka um 300 millj- ónir kró'na og þessar álögur einar að öllum hinum frátöldum hefðu nægt til þess að leysa vandann, sem viÖ var að glíma í efnahagsmálum. Þegar snarsnúningurinn varð í málflutningi sljórnarflokkanna eftir kosningarnar í haus't og sjóðirnir, sem staðið höfðu með miklum blóma fyrir kosningar, útflutningssjóður og ríkissjóður, voru allt í einu orðnir galtómir og gjaldþroti næst, þá var talið af stjónnarflokkunum að vanta myndi 250 milljónir í þessa sjóði til að halda í horfinu á þessu ári. Það er enginn vafi á því, að þessi tala, 250 milljónir, var ekki skorin við nógl og hörmungarstaða þessara sjóða var máluð dekkri litum en rauinverulega var. — Með frum- varpinu um söluskattinn ætlar ríkisstjórnin að hækka álögurnar á almenning um hvorki meira né minna en 300 milljónir, eða meira en vant- aði í útflutnings- og ríkissjóð, ef búið hefði verið við óbreytt efnahagskerfi. Tjón 460 þús. Sérstakir menn voru til þess kvaddir að meta tjón það á veiðarfærum Ólafsvíkurbáta, sem brezki togarinn Arsenal vann með ofbeldi sinu og yfirtroðslum á dögunum. Hiinir dómkvöddu menn hafa nú kveðið upp sinn úrskurð og meta þeir tjónið á kr. 460 þúsund. Eins og kunnugt er hafði ríkisstjónnin heitið að bæta tjónið og end- urheimta síðan bótagreiðsluna hjá Bretum. Á Breiðafirði eru 15—20 stórar eyjar, auk fjölda af rninni eyjum, skerjum og /ifj- um. Áður fvrr var mikil byggð í þessum eyjum, og þótti gott að búa í þeim, en nú á síðari tímum hefur þróunin orðið sú, að fóJk hefur flúið úr eyj- unum og til þeirra staða, þár sem minna þarf fyrir lífinu að hafa. Stærst þessara eyja er’ Flatey. Á henni eru miklar byggingar, en sá galli er á, að ekki er búið í orðuriönd ósammála jfíinkaskeyti frá fréttaritara S. Tímans í Khöfn, 10. marz. — j§j Eftirfarandi frétt birtist í Dag- B ens Nyheder í Khöfn í dag: — | smaimu Búizt er við að sex mílna fisk- 'fískveiðilögsögu á leynilegumj veiðilögsaga verði niðurstaðan , , , . , . , fundi, sem haldinn var í Stokk a hafrettarraðstefnunni í , i Genf. Rætt var um að sam-|holmi- Ekki er Setið 1 frett- ræma afstöðu allra Norður- inni hvaða fulltrúi situr fund | landanna gagnvart lögum um þennan af íslands hálfu. Fulitrúar ríkisstjórna og útgerð- armanna allra Norð'urlanda komu saman á ráðstefnu í Stokkhólmi í dag. Urðu þeir ásáttir um, að nauðsyn bæri fil að Norðurlöndin hefðu með sér nána samvinnu á Genfar'fundinum. Var tillaga þess efnis samþykkt einróma, þótt fram kæmi, að mismunandi skoðanir og hagsmunir hinna einstöku Noi'ður landa kynnu að hafa einhver áhrif hér á. Fundurinn í Stokkhólmi var (Framhatd á 3. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.