Tíminn - 11.03.1960, Blaðsíða 8

Tíminn - 11.03.1960, Blaðsíða 8
T í M I N N, föstudaginn 11. marz 1960, Annan marz s. I. hófst í -orginni Choster í Englandi •ræðuþing brezku bænda- í amtakanna um byggingamál. Þing þessi eru vanalega hald- in tvisvar á ári og mæta þar fulltrúar frá öllum Bretlands- eyjum, auk nokkurra frá nær- Liggjandi löndum. Teil-nis'tofu landbúnaðarins hef- ur nýlega oorizt dagskrá þingsins, og þar sem jafnan er fróðlegt að vita hvað starfsbræður í öðrum löndum telja aðkallandi umræðu- efni líðandi stundar, birti ég hana hér: 1. Fjós a búgörðum án beiti- lands (Zeero grazing). 2. Ný byggingaefni. 3. Skásettir mjaltabásar í dyngjufjósum og rimlafjósum. 4. Rimlafjós, skipulag og efnis- val. 5. Umsagnir baenda um rimla- fjós. 6. Svínahús með rimlagólfum. Hver dagskrárliður hefst með einu eða fleiri inngangserindum, en að þeim loknum hefjast um- ræður. Séð er fyrir því, að minnst 3—4 sérfræðingar taki þátt í um- ræðunum auk framsögumanna og bænda. Þegar mer barst dagskrá þessi í hendur, vaíkti það athygli mína, að nimur ‘hefeningur dagskrárliða var urn peningshús með rimla- gólfum. Þetta var þó efcki alveg óvænt, því að Bretar hafa sýnt mikinn áhuga á þessari gerð gólfa á seinni tímum og gert margvís- legar tilraunir með þau. Þótt fslendingar væm fyrsta þjóðin, sem notaði rimlagólf í peningshús, barst þó hugmyndin um rim.afjós hingað frá Noregi. Fyrstu fjósin af þeirri gerð voru reist að tlh'lutan tilraunadeildar landbúnaðarháskólans í Ási og vöktu strax mikla athygli. Reistu Sviar nokkur fjós í sama skyni, en Bretar fóru af stað um tveim- ur árum síðar og hafa síðan byggt þau manna mest. Teilknistofa landbúnaðarins hafði aðstöðu tií að fylgjast með gangi þeæara mála þegar frá upp hafi og gerðu íslendingar tiliaun ir með rilmilafjós næstir á eftir Norðmönnum og byggðu á i'yrstu reynslu þeirra. Munu alls 7 rimla fjós hafa verið reist hér á landi fyrir mjólkurkýr og eru fjósin í Þi'ándarholti og Laugarvatni Kýr í mjaltabásum — éta kjarnfóður meðan á mjöltum stendur. Þóvlr BaSdvinssod, : Þau hafa mikla og marga kosti en eru dýr í byggingu — hafa gefiS gófta raun hér á landi. stærst og myndarlegust í þeim j flokki og hin fyrstu, sem byggð I voru hér. Reynsla sú, er fengizt ; hefur af þessum fjósum er mjög ! þýði'ngarmikil fyrir Teiknistofu I landbúnaðar'ins' og mun koma að gagni öðrum bændum. er byggja kynnu fjós þessarar tegundar í framtíðinni. Laugarvatnsfjósið er langstærst rimlafjósið hérlendis. Það var skipulagt og teiknað á Teiknis'tofu landbúnaðarins, byggt af Sigfúsi' Jónssyni byggingameistara í Hafn arfirði, en uppdrættii- og útreikn ingar að undirstöðum og máttar- viðum voru gerðir af Skúla Guð- mundssym verkfr. hjá Reykjavíkur bæ. Er fjós þetta tvímælaiaust í flokki vönduðustu og traustustu landbúnaðarbygginga á Suður- landi. i Þetta er sérstaklega tekið hér fram, þar sem nýlega hafa birzt I fávísleg níðskrif um hús þessi í tvermur blöðum hér sunnanlands. Auðsætt er að visu, að greinar- höfundar hafa meiri áhuga á mannskemmdum en bygginga I- um. Er það iila farið og því ir , ekki nýtt ,að góð málefni og b.: "il | ryðjendaetörf líða af þe'm cr- j söikum. I Þegar hafizt var handa r'" byg'gingu riímlafjós'a voru að .. If sögðu ýms atriði óreynd eða lítt reynd og gat tíminn einn skor ð úr um það. Eitt þeitrra var S'lit 'gólfrimlanna. Eftir norskri reyn i.u var sýnt, að ditið var allmikið, en þó ekki til vandræða. Hér fór á annan veg og eru orsakir aðal- lega tvær. Önnur er sú, að inniL s'töðutími gripa er mun lengri hér en í nærliggjandi löndurn, hin, að timbur það, sem flutt er til landsins, er jafnan í lakara lagi; mýkra og siitþol þess minna en þyrfti að vera. Við höfum notað gólfrimla af s'ama sverleika og Norðmenn, eða 3x5 þuimlunga. — Ending þessara rimla er ekki meira en 3— 4ár í fjósuim fyr'r mjólkurkýr, en það er langt frá þvi ag vera nægi’legt. Gólf með riimlum af þessum sverleika kosta 100,00 kr. á fermetra (rimiaefnið). Nokkrir hafa sett eins þurnlungs s'lifclag úr borðviði á rilmlana og kostar þá efniS um kr. 135,00 á fermetrann. Hygg'jast þeir endur- nýja þetta slitlag og rýrist bá ekki' bui'ðarþol riml'anna sjálfra Er þessi hugmynd ekki fráleb. er. þó vandkvæðum bundin, vegr.a 1 neglingarinnar, sem getur orð;ð vafasöm við slit borðanna, sé ekki ' 'gætt ýtrasta eftirlits. — Önnur leið og öruggari, er að hafa gólf- rimlana úr forstrengdri stein- steypu. Það lenti’ í hlut Norð- manna að vera upphafsmenn að þeirri aðferð, en fyi'sta tilraun meg það var gerð hér af Brynjólfi Melsteð bónda á Bólstað í Gnúp- verjahreppi. Fékk hanin Stein- stólpa h.f. í Reykjavík til þess að gera steinrimla í fjós sitt og eru þeir 8x8 sentimetrar að þver má'li, járnaðir stálvírum með tveggja tonna „strekkingu“ og furðulega sterkir. Virðast þeir þola vel haf upp í 2,30 m. Reynsla þessara steinriimla var svo góð að skipt var urn rimla í nokkrum hluta gólfsins í Laugarvatnsfjós- inu efti-r rúmlega þrtggja ára notk un. Steinrimlarnir kosla um kr. 300,00 á ferm. og er það að sjálf sögðu hátt verð. SJitþoI þ?';n\i er hins vegar margfalt bor:ð =?.m an við timbrið og búast má v'i að verðbilið minnki nú nokkuð, þegar timbrið hækkar í rimlafjósum eru kýi mjólk- aðar í sérstökum mjaltabásum. Kýrnar eru hreinar og frjálsar í rimlafjósinu. innar en margt fleira er að sjá á þeirri leið. Sigurður Einarsson er mað ur í bezta lagi ritfær og málsnjall. Honum er því Irú andi til að geta sagt ferða- sögu svo að iag væri á. En þessi bók er annað og meira en venjuleg ferðasaga. Hof- undur rekur að vísu ferða- söguna da'g frá degi og bqrg úr borg. En hið eíginlega efni bókarinnar er allt ann- að og meira en það, að rekja feril Signrðar Binarssonar og ferðafélaga hans. Mikil er saga þeirra staða, Halldór Kristjánsson rit- ar um bók séra SigurSar Einarssonar, „För um forn- cr helgislóðir". oera Sigurður Einarsson í Holti hefur gert bók um ferð sína til landanna við austan vert Miðjarðarhaf, Egypta- lands og fleiri Arabalanda og Ísraelsríkis hins nýja Bók slna nefnir hann: För um var pílagrímsför til að vitja fornar he’gidóðir. Þ?s=i ferð fornhelgra sögustaða kristn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.