Tíminn - 11.03.1960, Blaðsíða 15

Tíminn - 11.03.1960, Blaðsíða 15
TÍMINN, föstudaginn 11. marz 1960. 15 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Kardfinomrmibærinn Gamansöngleikur fyrir börn og fullorðna. Sýningar föstudag kl. 19, sunnudág kl. 15 og kl. 18. UPPSELT Hjónaspil gamanleikur. Sýning l'augardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Pantanir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. Leikfélag Reykjavíkur Sími 13191 Delerium búbónis 84. sýnlng laugardag kl. 4. Örfáar sýningair eftir. — Aðgöngu miðasala frá kl. 2. — Sími 13191. Næsta sýning fimmtudag kl. 19. Hafnarfjarðarbío Sími 5 02 49 11. vlka. Karlsen stvrima'ður Sýnd kl. 6.30 og 9 Stjörnubíó Sími 189 36 Líf og fjör (Full of llfe) Bráðskemmtileg og sprenghlægi- leg ný amerísk gamanmynd, sem sýnir á mjög skemmtilegan hátt líf ungra hjóna, er bíða fyrsta barns- Ins. Mynd fyror alla fjölskylduna, og allir hafa gaman af. Judy Holllday Richard Conte Sýnd kl. 5, 7 og 9. Trípoli-bíó Sími 11182 í strít5* meíS hernum (At war wlth the army) Sprenghlægileg, ný amerísk gam anmynd, með Dean Martin og Jerry Lewis í aðalhlutverkum. Jerry Lewis Deon Martin Sýnd kl. 5, 7 og 9. GamJa Bíó Sími 114 75 Veika kynitS (The Opposite Sex) Bráðskemmtileg, ný bandarísk gamanmynd, tekin í litum og CinemaScope. June Allyson, Joan Collins, Ann Sheridan, Dolores Gray. Sýnd kl. 5. 7 og 9 bíó Sími 1 91 85 Hótel „Connaught” Brezk grínmynd með einum þekkt- asta gamanleikara Englands. Frankie Howard Sýnd kl. 7 og 9 Ferð úr Lækjargötu kl. 8,40 til baka kl. 11.00. Tjarnar-bíó Sími 2 2140 Lögregiustjórinn (The Hangman) Geysi spennandi, ný, amerísk mynd, er gerist í villta vetrinu. Aðalhlutverk: Robert Taylor, Tina Louise. Bönnuð Börnum. Sýnd kl. 5 og 9 Austurbæjarbíó Sími 113 84 Ástarævintýri keisarans iDer Kongress tanzt) Sérstaklega skemmtileg og falleg, ný, þýzk dans- og söngvamynd 1 .litum. — Danskur texti. Aðalhlutveirk: Johanna Matz, Rudoif Prack, Sýnd kl. 5, 7 og 9 Nýjabíó Sími 115 44 Óðalsbóndinn (Meineidbauer) Þýzk stórmynd i litum. Aðalhlutv. Carl Wery Heldemarie Hatheyer Hans von Borody Sýnd kl. 5, 7 og 9 Dagskráin í dag. 8.00 Morgunútvarp. 8.30 Fréttir. 9.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisút- varp. 12.25 Firéttir og tilkynningar. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Fréttir og veðurfregnir. 18.5 Veðurfregn2ir. 18.30 Mankynssaga barnanna: „Bræð urnir“ eftir Karen Ploggárd; V. (Sig urður Þorsteinsson bankamaður). 18.50 Framburðarkennsla í spænsku. 19.00 Þingfréttir. — Tónleikar. 20.00 Fréttir. 20.30 Aldarafmæli Valtýs Guðmundssonar, — erindi (Kristján Albertsson rithöfundur). 20.55 Kór- söngur: Gömul íslenzk alþýðulög. 21.20 Lestua- fornrita: Þorsteins þátt- ur saangarhöggs (Óskar Halldórsson cand. mag.). 21.40 Rímnaþáttur (Valdimar Lárusson og Kjartan Hjáimarsson). 22.00 Fréttir og veður- fregnir. — 22.10 Passiusálmur (22). 22.20 Upplestur: „Óskahringnrinn", ævintýri eftir Richard Volkmann- Leander, í þýðingu dr. Fríðu Sigurðs son. (Baldur Pálmason). 23.E5 f létt- um tón: Lög úr óperettunni ,,Káta ekkjan eftir Lehár. 23.05 Dagskrár- lok. Skipaútgerð rikisins. Hekla er á Akureyri á austurleið. Herðubreið er á Austfjörðum á norð urleið. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gxær vestur um land til Akureyrair. Þyrill er á leið frá Vopnafirði til' Fredrikstad. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 1 í kvöld til Vestmanna eyja. Baldur fór frá Reykjavík í gaar til Sands og Grundarfjarðar. Bílgarmar (Framh. af 16. síðu). „Það má þó alltaf nota hann sem skrifborð1, svaraði karl og hélt áfram að útfylla seðilinn sinn, spozkur á svip. Aðrir horfðu á spekingslegir. „Það getur vel verið að hægt sé að nota hásinguna og drifið“, sagði einn þeirra. „Já, ef maður á bíl af sömu sort þá er kannske hægt að finna eitthvað í þessu sem nota má í hann‘“, sagði annar. „Það er hreinasta skömm að því að flytja þetta fjárans rusl í bæ- inn“, sagði sá þriðji fullur vand- lætingar, „það kostar 450 króiiúft að flytja hvern skrjóð". Og það voru margir, sem hristu höfuðið í þessum bílakii’kjugarði í gær. Menn voru sammála um að þetta væri nú varla hægt. Þess má geta að bílflök þau, sem verst voru leikin, eru eingöngu seld td niðurrifs og fást ekki skrá sett. Enda væri það sama og að veita dauðum manni kosningar- rétt og kjörgengi. Eitt bílflakið lá afsíðis. Það var samanbeyglað og illa dældað, hafði augsýnilega lent í harkaleg- um árekstri og farið margar veltur Ekkert er heOlegt í flakinu nema dálitil plata á fyrrver:andi mæla- borðinu og á hana eru letruð þessi spámannlegu orð: „Slow down and líve“. Jökull. Sklpadeild S.I.S. Hvassafell er á Akureyri. Arnar- fell fór 7. þ. m. frá Raufarhöfn áleiðis til Árósa, Hamborgair og Hol- lands. Jökulfell lestar á Austfjörð- um. Dísarfell fór 9. þ. m. frá Rostock áleiðis til Hornafjarðar. Lltlafell er £ olíuflutnlngum í Faxaflóa. Helga- fell fór í gær frá Sauðárkróki til Keflavíkur og Boirgarness. Hamra- fell fór 7. þ. m. frá Reykjayík ál'eiðis til Aruba. Eimskipafélag íslands h.f. Dettifoss fór frá Amsterdam 8.3. til Tönsberg, Lysekil og Rostock. Fjallfoss fór frá Hamborg 8.3. til Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Rauf- arhöfn í gær 10.3. til Norðfjarðar, Eskifjarðar, Vestmannaeyja, Faxa- flóahafna og Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn 8.3. til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá New York 9.3. til Reykjavikur. Reykjafoss fór frá Rotterdam 10.3. til Antweirpen, Huli og Reykjavíkur. Selfoss fór frá Vestmannaeyjum 10.3. til Amsterdam, Rostock og Rúss- lands. Tröllafoss fór frá Reykjavík 9.3. til New York. Tungufoss fór frá Reykjavík í morgun 11.3. til Akra- ness, Keflavíkur og Hafnarfjarðar. 13TI YMISLEGT Sjálfsbjörg, félag fatlaðra í Reykjavík, lieldur hlutaveltu sunnudaginn 0. marz n.k. í MÍR-salnum, Þingholtsstræti 27. Reykvíkingar. 'Hjúkrunarfél. fslands hefur kaffi sölu í Sjálfstæðishúsinu sunnudag- inn 13. marz. Húsið opnað ki. 2. Brelðflrðingafélagið hefur félagsvist í Breiðfirðingabúð í kvöld föstudag kl. 8.30. í kvöld hefur Dannebrog samkoimu í Framsóknarhúsinu í til efni af afmæli konungs. Danski sendi herrann mun mæta á mótinu. Frá Guðspekifélagshúsinu Dögunarfundur í kvöld kl. 8.30 í Guðspekifélagshúsinu. Fimm manna „symposium' um hamingjuna. Kaffi í fundarlok. Móttaka í danska sendiráðinu. í til'efni af afmæli Friðriks IX. Danakonungs, hefur ambassador Dana Bjarne Paulson og frú hans, móttöku í danska sendiráðinu í dag, 11. marz kl. 16—18, fyrir Dani og velunnara Danmerkur. Skrifstofur sendiráðsins verða lok- aðar föstudaginn 11. marz. Æskulýðsráð Reykjavíkur. Tómstunda- og félagsiðja fimmtudaginn 10. marz 1960 Lindargata 50 Kl. 7.30 e.h. Ljósmyndaiðja. KI. 7.30 e.h. Smíðaföndur. Miðbæjarskóli Kl. 7.30 e.h. Brúðuleikhúsflokkur. Laugardalur (íþróttahúsnæði) Kl. 5.15, 7.00 og 8.30 e.h. Sjóvinna. Konan Bæjarbíó HAFNARFIRÐI 'Sími 5 0184 Tam Tam Frönsk-ítölsk stórmynd I litum, byggð á sögu eftir Gian-Gaspare Napolitano Aðalhlutverk: Charles Vanel, Leikstjóri: Gian Gaspare Napolitano Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð börnum. Gurion (Framh. af 16. síðu). Álitið er meðal pólitískra afla í Washington, að á fund- um þeirra verði ekki rætt um diplómatisk eða hernaðarleg málefni, né muni Ben Guri- on fara fram á öryggissátt- mála milli landanna eða biðja um vopnabirgðir. Fyrst og fremst verður rætt um þá ó- vissu, sem óvinátta Araba og Gyðinga skapar í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafs. Biöð harðorð Blöð í Kairó hafa brugðið upp fJennistórum fyrirsögnum á for- ' síðum blaðanna, þar sem því er haldið fram, að Ben Gurion hafi I beðið bandarísku stjórnina um eld fiaugar. I Mörg blaðanna segja, að ef opn- aðar verði dyr fyrir Vesturveld- unum um eldflaugasendingar, í i ísrael, þá muni Ifka verða opnaðar | dyr í Arabalöndunum, en fyrir ! öðrum. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Hrímfaxl fer til Osl'óar, Kaup mannahafnar og Hamboirgar kl. 8.30 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar, Fugurhólsmýrar, Hornafjarð- ar, Kirkjubæjarkalusturs og Vest- mannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. H.F. Jöklar Drangajökull átti að fara frá Vent spils í fyrrakvöld á l'eið hingað til lands. Langjökull er væntanlegur til Reykjavíkur í dag. Vatnajökull er í Reykjavík. Kaupið Hyrnuhölduna kr. 23,70 sem keypti hér Sögur herlækn- isins, er vinsamlegast beðin að hafa samband við búðina. Sími 14179. Fornbókav. K„ Kristjánssonar Hverfisgötu 26 frétt Frétt sú, sem birtist í Tíman- um í fyrradag, um fyrirhugaðan fund Norðurlandaráðs hér í sum- ar, vekur fögnuð margra manna. Það er mál til komið að setja ein hver takmörk fyrir valdníðslu, opinberra starfsmanna t.d. ráð- herra og slíkra. Væntanlega yrði slíkt aðhald til þess að afglöpum slíkum, sem brottvísun manna úr starfi, án saka, hvers konar rétt- indasvifting pólitískra andstæð- inga og aðrar yfirtroðslur ráð- herra, fara minkandi, og er þá vel. Misnotkun aðstöðu opinberra starfsmanna, tengdaföður vernd og tollfrelsi, verður að víkja svo allir verði jafnir fyrir lögunum í þessu litla, veikbyggða lýðveldi. — Jón PILTAR £F ÞlÐ EIGIÐ UNNúSTUNA Í?Á Á ÉG HRINCrANA /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.