Tíminn - 11.03.1960, Blaðsíða 6

Tíminn - 11.03.1960, Blaðsíða 6
6 T f MIN N, föstudaginn 11. marz 1960. VETTVAMGUR ÆSICUMMA1 RITSTJÓRI: DAGUR ÞORLEIFSSON ÚJGEFANDI: SAMBÁISlD UNGRAV»FRAMSÓKNARMANN’A Reykjavík er vaxandi borg. Höfuðborg hins litla íslands, eyju íss og elda, staðsettri ein- hvers staðar í norðurhöfum, hafandi á sér það op helvítis, er Hekla nefnist íbúatala Reykjavíkur er nú um 70 þús., svo það er sízt að furða, þótt þar sé sívaxandi borgarbragur og skemmtanalíf. Alltaf verða einhverjir til þess að hafa spé og spott í frammi til þess að skemmta fólki á samkundum, en eins er með það og flest annað, að margir eru kallaðir en fáir útvaldir. Einn hínn græskulausasti og léttasti skemmtikraftur, sem fram hefur komið á síðari tímum, — að öllum hinum ólöstuðum, — er ÓMAR Þ RAGNARSSON, hinn rauð hærði og grallaralegi Mennta skólanemi og gamanvísna söngvari. Einn kaldan og næð ingssaman marzdag er ég allt einu kominn heim til hans seztur í þægilegan stól og far inn að rabba við hann. — Upphafið fyrst! Hvar og hve- nær ertu fæddur? — Á fæðingardeildinni, árið 1940. Ég er gallharður Reykvík- ingur. Foreldrar mínir eru líka Eeykvíkingar. verður maður þreyttur á að syngja alitaf það sama. — Þú hcfur nú emdurnýjað það. — Já. Það má segja að ég hafi endurnýjað það þrisvar. En ég hef Ómar Þ. Ragnarsson. bara engan tíma í vetur. Eg verð að leggja þetta svo til á hiljuna það sem eftir er vetrar, meðan ég e» að klára Menntáskólann. Mér veitir víst ekki af því að hafa mig það séu fæstir ákveðnir í því. En ég fer andskotann ekki í læknis- f-æðina. Allt annað kemur til greina. Jafnvel prestur! (Nú hlær Ómar hátt og smitandi, svo ómögu- legt er annað en hlægja með.) Þá held ég að þeir rækju nú upp ramakvein!!! Hahaha! Of oft tekiS alvarlgea — Hvað finnst þér um kímni- gáfu íslendmga? — Tsja — það er ekki gott að svara því beint. Það eru alltaf ein- hverjir á hverri skemmtuin, sem hafa heyrt til mín áður, og það erj erfitt að syngja fyrir þá. Svo er i líka þetta prógramm mitt dálítið smitað af þessum ameríska dans- lagamóral, og þó maður sé ekki hrifinn af honum í hjarta sínu og reyni að vera með satíru á hann, skilst það ekki nema að vissu ald- urstakmarki. og er alltof oft tekið alvarlega. En svo, þegar fólk er komið í kippinn, tekur það öllu vel, þótt það heyri alls ekki hvað verið er að kyrja yfir þeim. Nei, fólk er of misjafnt ti‘1 þess að hægt sé að kveða upp endanlegan dóm yfir kímnigáfu landans. — Sumir hafa líka ótrúlega næman smekk fyrir því. hvað hægt er að kalla gróft. — Já, og það getur enginn á- fellzt. Menn eru svo ólíkt gerðir. En hvað sem sagt kann að verða , ; um mig, þá er sannleikurinn sá, I j,að það er lágt lagzt að vera grófur.! Ef maðurinn þykist vera einhver, skemmtikraftur. á hann ekki að þurfa slíkt. Ég ætla samt ekki að j svona mikiu meira mark tekið á inér en þingmönnunum? Orgel sýslunnar — Segðu mér nú frá einhverju skemmtilegu, sem hefur komið fyrir hjá þér á sýningu. — Ja, ég veit ekki hvað ég á að segja þér. Og þó. Það var úti á landi í sumar. Þegar við komum þar í eitt samkomuhúsið og ætluð- um að fara að garga og góla. — ég var að þvælast með Haraldi Á., — kom í ljós, að það var ekkert hljóð- færi í húsir.u- Það átti að vísu að vera þar svona útdregið orgel, hvað heitir það, þú veizt, svona sem hægt er að leggja saman, já, ferðaorgel, en þá var bara prestur- inn að gefa saman hjón einhvers- staðar úti í sveit — með orgelið! Þetta var sem sé orgel fyrir alla sýsluna! (Hahaha!) Nú var vandi á ferðum, en ég hafði veður af harm- onikkuleikara úr Reykjavík sem var þarna á ferð af tilviljun, og náði í hann. Það var náttúrlega enginn tími til að æfa neitt, en við fórum inn á klósett og reyndum að fara í gegnum þetta. Svo tróðum við upp og ég söng, en hann vissi náttúrlega ekkert um mínar kenjar í söngnum, og gaf bara einn orig- imal tón fyrir allt lagið!!! Hahaha! Rvkið, sem hvarf Þetta vai' anars heldur hrörlegt hús, og ég hafði gaman af að sjá rykið í loftinu, þegar Haraldur Á. var að hnerra! Það varð bókstaf- lega loftþurrð í kringum hann, og rykið safnaðist ofan í hann eims og í ryksugu. Svo kom fráblásturinn, Skál! Svo var líka ógurlega gaman að vera með j Menníaskólaleiknum. Síðustu sýninguna höfðum við á Flúðum í Hrunamannahrepp. Þá voru síðustu forvöð að gera eitt- hvað úr þessu, og ég snarsneri öllu við. Fyr'r bragðið ruglaði ég mót- leikarana, svo þeir gleymdu meira og minna, t. d. einn sem átti að skála við mig gleymdi því alveg. Svo loks, þegar ég var búinn að k.iafta og kjafta góða stund, rank- aði hann við sér og sagði: — Skál! Hreiðar ræðir við Ómar Þ. Er tekið meira mark á mer en þingmonncmum — Hver eru svo upptök söng- allan við. Eg hef lesið skammar- ferils þíns? lega lítið í vetur. — Það var eiginlega þegar ég var strákur uppi í sveit hjá frænku Vafasamf meS landsprófið n.inni. Þar vas kostulegur hani, halda því fram, að það hafi ekki1 og þá hvarf hann hent mig. ! Hahahaha! mökkinn! sem var svo fram úr hófi músík- aiskur, að ég hafði sérstaklega garnan af því að hneyksla hann. Ég stúderaði hanann og virti hann fyrir mér hvað hamn varð aum- ingjalegur á svipinn, þegar ég var að misþyrma tónlistinni. Einu sinni söng ég fyrir hann í hálftíma samfleytt, og þá var hamn orðinn svo ringlaður, að hann fór að klaka eins og ungahæna Það var töluverð reynsla að syngja fyrir hanann. . — Þú tekur prófið þá bara með áhlaupi. — Eg hef heyrt, að ákveðinn í félagsskapur hér í Reykjavík hafi horn í síðu þinni um þessar mund- ir, og gamgi hart fram í því að — Það gæti svo sem gengið til j vara menn við starfsemi þinni og þess að skríða í gegn um það. En. þér sjálfum ég vil helzt fá sæmilega einkun. Svo er líka þessi próflestur, það er litið gagn af honum, nema rétt meðan maður er í prófinu. Um leið og prófið er búið, er allt komið út í veður og vind. — Mér er sem ég sæi mig taka lamdspróf núna!!! Eg verð anrnars að bæta því við, ao þegar við vorum að fara kom vörubíll úr Reykjavík með nýtt píanó, svo i.ú er gott hljóðfæri á staðnum. — Já, skál; svaraði ég. — Það var verst, að við skyldum ekki muna eftir þessu fyrr. Mikil er tæknin! Svo sagði ég Áfram með gæða- smjörið, og allt eftir þessu. Ég er ekki viss um, að þeir austanmenn hafi skilið þessi læti í mér, en þó tók nú út vfir, þegar égféjck blóð- nasir undir lokin. Þá var Svo erfitt að vita hvar lekinn kom undan gerfiskegginu, en það var þó verra að sannfæra áhorfendur um, að ég ætti að fá bióðnasir í þessu atriði! Ég var að halda fyrirlestur um kynlíf laxa og þurfti að samræma laxaklakið og blóðnasirnar. En hver veit, nema þeir haldi, að tæknin sé orðin svona mikil í Menntaskólanum. að menn geti fengið blóðnasir eftir behag! Jæja, þarna kemur mamma með kaffið. Það var ágætt. Við skulum þá bara hafa þetta nóg. Við ræddum samt margt fleira, nieðan við sátum vfir rausnarlegu kaffiborði móður hams, en ég skrifa ekki meira að þessu sinni, því af illri reynslu treysti ég ekki um of á kímnigáfu landans. En sú er ósk mín öllum íslend- ingum t:l handa, að menn eins og ÓMAR Þ. RAGNARSSON. verði ekki fældir niður af sviðinu. Sigurður Hreiöar. Hnoðaði saman drasli — Og svo? — Svo byrjaði ég fyrir alvöru á í — Ekki hef ég heyrt það áður, þótt ýmislegt bendi til að svo geti verið. Nei, þessi hrollur, sem er í sumum vegna dægurlagateksta, sem var mjög vinsæll um síðustu áramót, en hefur farið eitthvað í pirrunnar á sumum síðan ég breytti örlítið nöfnum og slíku, svo hægt var að heimfæra hann u.pp á menn, sem komu mjög við sögu í ákveðnu máli, sem var ofar- í alvöru, sko — Eftir prófið? — Þá hef ég fastlega í hyggju að halda þessu áfram. í alvöru sko. j lega á baugi í vetur og mikið var, Ekkert klór. Reyna að vanda mig gfcrifað um. í blöðunum. Ég hef nú gamlárskvöld í fyrra. Það var á ! °2 hafa gott prógramm. Dunda við verjg ag fara yfjr þennan brag í stúdentaballi. Ég stóð í byggingu; iþsúa svona ár, og leggja námið al- hugaeum, en get ómögulgea fund-1 var að byggja mér íbúð. og var í ve2 á Wlluna á meðan. ^ ^ ið, hvað er svona gróft í honum.! Það er að minnsta kosti hvergi j verra en það sem sagt er í fullri j meiningu í útvarpsumræðum þing- peningahraKi. Svo ég ákvað að sjá 1 —. Ætlarðu svo að halda áfram hvað ég gæti, hnoðaði saman drasli Rámi? og tróð upp. j — Já, biessaður vertu. Annars — Og slóst í gegn. ! hefur maður ekkert gagn af —Jaá, það nægði. Menntaskóianum. Stúdentsprófið — Er ekki gaman að þessu? {sjálft færir manni sama og ekkert — Jú, andskoti gaman. Það er i RelRa húfuna. bara svo erfitt að halda sér. Sko, j þegar maður fer vel af stað með Ekki læknir sæmilega gott, þá er svo erfitt að — Ertu búinn að ákveða. hvað passa að það verði ekki verra, og þú ætlar að læra? maður fari að éta sig upp. Svo — Nei, það er ég ekki Ég held mannanma, og enginn virðist leggja eyrun eftir, og raunar betra, þvíj þetta er „allt í ganni“, eins og j krakkarnir segja. Það eru t. d. ekki laldar ærumeiðingar, þótt einn þingmaður segi annan þingmann hafa tekið eitthvað úr vasa þriðja þingmanns. en ef ég segi það, á það að vera gróft og ruddalegt? Er 1 Fræðsluerindi F.U.F. 2. erindið í fræðsluer- indaflokki F.U.F um helztu þætti þjóðmála og stjórn- mála verður flutt kl 8,30 í Framsóknarhúsinu. Þá mun EYSTEINN JÓNS- SON FJALLA UM STJÓRN MÁLAFLOKKANA STEFN UR ÞEIRRA OG STÖRF. Fyrsta erindið var flutt síðast Iðiinn föstudag og flutti prófessor Ólafur Jó- hanesson, alþm það. Var það um stjórnarskrána og helztu þætti stjórnskipunar íslands. Félagar eru eindregið hvattir til þess að fjöl- sækja þessi erindi. EYSTEINN JÓNSSON

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.