Tíminn - 11.03.1960, Blaðsíða 9
T í M I N N, föstudaginn 11. marz 1960.
9
Eins og Þórir Baldvinsson, arki-
tekt, getur um í grein sinni hér
að framan, fórum við austur að
Laugarvatm fyrir skömmu, skoð-1
i Sum þar fjós og vorum viðstaddir | Stjarna á Laugarvatnl — afbragSs mjólkurkýr.
oftast afhólfuðuim. Svo er það á
Laugarvatni og Þrándarholti. —
Fjórar kýr eru mjóTkaðar í einu
og stendur mjattamaður í þró við
mjaltabásana bg vinnur þvi upp-
rófctur. Er þetta hinn mesti hæ.gð
arauki. í fjósuim þessum er sá út-
búnaður að mjól'kin fer frá mjalta
vélinni' eftir sérstökum gegnsæj-
um ieiöstum út í mjólkurhús'ið.
Þar fer hún í gegn um kæligeymi
og rennur síðan kæld í mjólkur-
brúsann. Þessi aðferð hefur stór-
felida yfirburði fram yfir það ^
sem venjutegt er annars staðar. |
Sá er þetta ritar kom að Laugar
vatni fyrir' nokkrum dögum, ástimt
Ólafi Stefánssyni nautgriparæiktar
ráðunaut, og gafst okkur þá færi'
á að kynnast þessuim útbúnaði.
Það sem vakti sérstaklega athygli
var, að mjótkin var fullkæld, á
þeim trrna, sem það tók hana
að renna úr kýr'júgrinu í brús'ann
og hún var algjörlega lyktarlaus,
enda haifði fjóstoft aldrei' um hana
leikið. Þessi nýi mjaltaútbúnaður
var settur í Laugarvatnsfjósið um
síðustu jól og var þá búig að
bíða eftir afgreiðslu tækjanna er-
lendis' frá, um alTlangt s'keið. Þeim
verður ekki við komið í venjuleg-
um básafjósum, og dýrleiki' þeirra
mun of miikitl fyrir öunur en
s.'tærstu fjós.
Þrátt fyr'ir marga kosti rimla-
fjósa er enn ekki fullséð um fram-
tíð þeirra. Reynsiutíminn þarf að
vera lengri. Bretar segja: Það
er hugsanlegt að þau séu það
bczta, sem við' höfum reynt í þess
um efnum og það er líka hugsan-
legt að við hverfum frá þeim við
frekari' reynSlu.
Öllum kemur saman um að þau
spari vinnu all verute’ga, en þess
gætir náttúrlega fyrst o>g fremst,
ef um stór fjós er að ræða. í
fljótu bragði mætti ætla að kýrnar
væru óhreinni í slíkum fjósum,
en hið gagnstæða virðist vera
reyndin. T. d. hefur dýralæknir
við skoðun kúnna á Laugarvatni í.,
s.l. viku, sett í fyrirmyndarflokk
bæði hixðingu á kúnum og fóðr-
un. Þetta er vissulega athyglis-]
vert, einkum fyrir þá, sem halda |
i<ð kúm líði illa á rimlagólfi. Ýmsir i
telja að þær séu hraustari vegna
hreyfingarinnar, en vísast að þær
þurfi nokkru meira fóður. Kostur i
er það, að göngutími kúnna er ör- ]
uggari þegar þær ganga lausar og
virðast því engin vandkvæði með
keflingu þeirra. Rimlafjósin hafa
hins vegar reynzt kostnaðarsöm í
byggingu.
Þórir Baldvinsson.
Bjarni á Laugarvatni stendur í mjólkurhúsi, þar sem mjaltavélarnar sklla
mjólklnnl hrelnsaðrl og kældrl beint í brúsana.
'mjaltir. Var tilefni fararinnar, að
Bjarni Bjarnason, fyrrv. skóla-
sijóri, hafði boðið okkur að skoða
mjaltaskála með viðeigandi bún-
aði, sem lýst er í grein Þóris og
j er annar af tveim af þessari gerð,
| sem enn hafa verið teknir í notkun
hér á landi. Af sérstökum ástæðum
hafði för okkar dregizt í nokkurn
tíma, en í millitíð höfðu orðið
blaðaskrif um mjólk búsins. Var
því forvitnilegt að sjá, hvernig
umhorfs væri. j
Hér verður að sjálfsögðu engum
getum að því leitt, við hvaða rök
; sú gagnrýni hafði að styðjast, sem
i fram kom fyrr á þessum vetri á
] meðferð mjólkurinnar á Laugar-
vatni, en hitt er augljóst, að frá
hreinlætislegu sjónarmiði er hin
nýja tilhögun til mikillar fyrir-
myndar. Með því að mjólka i sér-
stöku herbergi, er að fullu komizt
hjá því, að ryk úr básum og fjós-
lcft sogist upp í spenahylkin, sem
annars þari aðgæzlu við, þegar
þau eru sett á kýrnar og tekin af.
Sú tækni, sem notuð er við kæl-
. ingu mjólkurinnar nú á Laugar-
vatni, er mjög fullkomin, sé hita-
stig kælivatnsins nógu lágt, e'ns
og það er þar nú, en því miður
ekki á fjöida býla. Hins- vegar tel
ég það mikinn ókost, að ekki er
jUnnt, eins og á stendur, að sér-
vigta mjólk úr hverri kú, en tii
þess þarf sérstakan útbúnað.
Verður því óhægt að fylgjast með
afurðasemi hverrar kýr og ákveða
hæfilega kjarnfóðurgjöf. hið eina
fóður, sem hægt er að skammta,
þar sem kýr ganga lausar.
Þórir Baldvinsson lýsir grinda-
f.’ósum í grein sinni hér að fram-
an Þau hafa síðustu árin verið
og eru enn mjög á dagskrá. þegar
rætt er um fjósbyggingar í Norð j
ur- og Mið-Evrópu, og um þau
standa miklar deilur, eins og eðli-
lc-gt er, þar sem þau taka fram
bákafjósúm að ýmsu leyti, eu
standa þsim að baki í öðrum at-
nðum. Verður að meta kosti þeirra
og galla eflir aðstæðum í hverju
landi.
Þegar nýjungar eins og þessl
koma fram, er nauðsynlegt að
gera tilraunir með, hvort þær e:gi
við við íslenzka staðhætti með
sérstöku íill'.ti til hagkvæms bú-
reksturs. Búnaðarþ'ng 1951 sam-
þykkti ályxtun. sem hneig í þsssa
átt, en úr framkvæmclum varð
ekki, þar sem fjármágn úr ríkis-
sjóði fékkst ekki enda Þótt Búri-
aðarþ'ng gerð: ráð fvrir að hæfi-
lega stórt tilraunafiós yrði reist
á stað, þai sem tilraunaaðstaða
var fyrir hendi. Nokkrr áhug?>
samir bændur réðust þó í að
bvggja gr'nri-fjós, og ber að þakka
það. Er nú nokkur reynsla knm'n
á endingu trégrinda o. fl.. en að-
staða til tilrauna hefur ekki ver;ð
á þessum búum. Er því enn ö-
svarað mörpum ha?fræð;legum at-
r'ðum i sambanrii við mjólkurfr'im
leiðslu í slíkum f’ósum Meðan
svo er ástatt, te] ée ekki rét.t að
mæla með frekari útbreiðslu
grindafjóra fyrir mjólkurkýr án
&aumgæf;legra athúgana á g'lcli
þeirra, en ágæt revnsla hefur
hms vegar fengizt á því að hafa
geldneyti a grindum. Vegna þeirra
biaðagrema. sem birzt hafa und-
anfarið um. fiósið á Laugarvatni
og meðferð kúnna þar. vil ég taka
fram. að fóðrun og hirðing var í
fc'6*u lagi, begar ég kom bangað.
Reykjavík. 4. marz 1960
Ólafur F,. Stefánsson
ráðunautur.
Aðeins hárað einn dag
H H R .n-'í
vegna stomgmngar
ívar ívarsson, kaupfélags-
stjóri á Hvalskeri leit fyrir
] nokkru inn á blaðið og var að
! sjálfsögðu inntur frétta að
vestan.
Ja, það er nú svo sem ekki mikið
að að frétta, sagði ívar. Þegar
sieppir „viðreisn“ ríkisstjórnarinn-
ar þá er manni helzt í hug góða
veðrið. En sem betur fer nær það
rtú út fyrir Rauðasandshrepp svo
það eru út af fyrir sig engin tíð-
indi.
Fénu hárað einn dag
Annars má kannske geta þess, að
ég fór s. 1. laugardag frá Patreks-
f;rði til Brjanslækjar í jeppa og er
yfir Kleifnaheiði að fara, en óþarft
rayndist að nota keðjur hvað þá að
frekari aðgerða þyrfti við. Þannan
sama dag var verið að vinna með
jarðýtu að vegagerð á Raknadals-
heiði, en hún liggur með Patreks-
f.rði norðanverðum. Vart hefur
fdlið hér snjór á jörðu í vetur
nema dagana 7—9. nóv og svo aft-
ui 2. jan. Til er það hér um slóðir,
að fé hefur ekki verið hárað nema
einn dag á vetrinum og þá var það
vegna stórrigningar en ekki snjó-
komu. Fóðurbætir er að sjálfsögðu
(Framhald á 13. síðu)
sem heimsóttir eru í þess-
ari bók. Fornmenning
Egyptalands er vísindum nú
brotna. Og svo er sjálft
Lantiiö helga — GySinga-
land — vagga krfstindóms-
ingar. Mesópótamía á sér
líka mikla sögu og marg-
tímans ráðgáta og bað jafn
vel hin tæknilega og verk-
fræðilega hlið þieirrar menn
ins — hið forna og fyrir-
heitna land Gyðing'híóðar
Mam^ir örlagaþrr-'*’'''’’ ís-
lenzkrar menningar iggja
austur í heim til þessaro
staða. Hvergi hefur mann-
kynssagan verið auðnvri og
gjöfulli á guðspjöll sín. Marg
ar eru vígðar dyr mikilla
ioyndardóma á þessari leið.
Þegar sérn Sígnrðnr minn
ist fornheigra staða úr ferð
sinni', bregður hann. Oft upu
mynd af hinum fornu at-
burðum eins og hann sér þá
fyrir sér. Þannig er ferða-
bók hans auðug af myndum
sem skýra örlagaríka við-
burði.
En sagan heldur áfram og
énn er mi'kil saga að gerast
í þessum löndum. Sigurður
E'.narsson er opinn fyrir
henni og gerir nútíðinni' skil
jöfnnm höndum.
Efni. þessarar bókar er því
í bezta lagi umhugsunar-
vert. Fátt mun vera betur
þro-kandi og menntandi
sem andlegf viðfaugsefni en
mannleg reynsla. 'ifsreynsla
þjóðanna geymist í sögu
þeirra .Saga þióðanna er
reynsla þeirra. En sú saga.
sem merkust verður af mönr
um sögð. er saga mannsand-
ans — andleg reynsla kyn
slóðanna.
Ef það er satt að andlegt
líf, siSfræði og hugsun, sé
undirstaða allrar menning-
ar og það sem skilur mann
frá skepnu, þá á efni þess-
arar bókar erindi til manna.
Bók Sigurðar geymir mik-
inn fróðleik um sögusvið
það, sem hún fjahar um,
bæði að fornu og nýju. Þekk
ing á staðreyndum — sögu-
sviði og umhverfi er alltaf
nauðsynleg til að skapa sér
rökstudda hugmynd um
sannleika sögunnar.
Það er einkum trúabragða
saga og stjórnmálasaga sem
knýr á lesanda þessarar
sögu. Stjórnmá'asagan er
saga um skipun mannfélags
ins, — hi'na miklu félags-
bundnu hamingjuleit þjóð-
anna. Trúarbragðcsagan
geymir guðshugmynd kyn-
slóðanna og sýnir viðleitni
mannsins til skilnings á
dýpstu og æðstu rökum til-
veru sihnar.
Þó að vegur andlegs
þroska sé glíma við þessi
rök, fer því oft fjarri að
hægt sé að sanna hvað rétt-
ast er. Skilningur mannsins
verður þá trú, sem hann get-
ur ekki sannað öðrum. Mann
’eg rök og sannanir eru löng
um mikil listasmíð, en ná
ekki nema að vissu marki.
Það sildir bæði í trúmálum
og stjórnmáium. Og þó bygg
ir muðurinn sér allaf fræði-
kerfi, — heimspeki, — trú-
fræði, — stjórnfræði.
Hér verður ekki lagður
dómur á skilning séra Sig-
urðar og skýringar hans á
fornum og nýjum atburð-
um. Vitaniega orkar það oft
tvímælis. Ég hef tilhneig-
ingu til að vera honum ó-
sammála um sumt, en girni-
legt er ti'l fróðleiks að kjmn
ast viðhorfum hans.
Hins vil ég geta, að þessi
bók snerti m:g öðru visi en
ýmsar aðrar ferðabækur.
Hún vakti hjá mér löngun
til ab iesa meira, — afla mér
fróðleiks og lönd og þjóðir
að fornu og nýju, — lesa bet
ur frásagnir B'biíunnar o.s
frv. Það finnst mér að séu
meðmæli með bókinni. Höf-
undinum hefur tekizt að
fara svo með efnið að það
grípi lesandann föstum tök-
um og hafi hann á valdi
sínu.
Séra Sigurður segir að
bókarlokum að fyrirhöfn sín
sé goldin ef lesendunum
verði ljósara sviðið, þar sem
saga Jesú gerðist. Ég hygg
að það sé áreiðanlegt að
hann hafi náð tilgangi sín-
um.