Tíminn - 11.03.1960, Blaðsíða 13

Tíminn - 11.03.1960, Blaðsíða 13
T 1 M I N N, föstudaginn 11. marz 1960. 13 Bændur og atSrir væntanlegir kaupendur dráttarvéla á þessu ári eru betSnir atS at- huga, a<S Z E T 0 R dáttarvélin er lang- ódýrasta fáanlega dráttarvélin á markaí- inum og bá ekki sízt núna eftir efnahags- rá'ðstafanirnar. TOR 25 A kostar níi um Kr. 66000.00 Innifalið í þessu verði er vökvaly.fta, rafmagnsút- búnaður, verkfæri, varahlutir. Þeir sem gert hafa pantanir hjá okkur eru beðnir að athuga, að við munum afgreiða þessa dagana ZETOR 25 A dráttarvélar og eru því beðnir að hafa strax samband við okkur eða umboðsmenn okkar. EVEREST TRADINO COMPANY Garðastræti 4. — Sími 10969. Aðeins hárað einn dag ÍFramhald af 9. síðu). gefinn með beitinni og þá frekast kúafóðurblanda og karfamjöl því síldarmjölið þvkir okkur dýrt. Við seljum nú mjólk orðið til Patreksfjarðar. Er hún flutt þang- að á bílum að sumrinu en að vetr- inum er hún sótt á bát að Hval- íkcrt. Nautgripum hefur fjölgað í hreppnum síðan mjólkursalan hófst en sauðfjáreign hefur nokk- uð staðið { stað svo búin hafa þannig stækkað enda ræktun auk- izt. Fólki hefur samt farið fækk- andi undanfarin ár. f Saurbæjar- sókn eru nú rúmir 30 menn heim- ilisfastir en voru 129 árið 1914. Vantar rafmagn Rafmagmð vantar okkur auðvit- að. Vatnsaflsstöðvar eru á 5 bæjum í hreppnum og okkur hafa ekki verið gefnar neinar vonir um að leitt verði til okkar rafmagn í ná- inni framtíð. Þykir of strjálbýlt til þess. Við teljum að rannsaka ætti virkjunarskilyrði í Suðurfos'sá en ] hún fellur milli Melaness og Mó- 1 bergs á Rauðasandi. Að vísu verð- ] ur hún vatnslítil í frostum á vetr- ! um en uppi í heiðinni eru þrjú ] vötn og mætti gjarna athuga, hvort i þau gætu ekki miðlað vatni er á þyrfti að halda. Annars getur á þessi orðið slæmur farartálmi þeg- ar hún gerist galsafengin og ein- angrar þá Melanes frá öðrum bæj- um sveitarinnar Væri ástæða til að brúa ána en ráðamönnum þjóð- arinnar mun sjálfsagt þykja það dýr framkvæmd fyrir einn bæ og þa ekki sízt nú, þegar allt á að fara að spara og þá einkum að því er virðist, nauðsynlegar fram- kvæmdir. St{érnarskráSn (Framhald af 5 síðu) stæðisflokksins? Þetta ber þann blæ, að það ásamt öðru, gefur bændastéttinni — eins og öðrum alþýðustéttum — vísbendingu um, að hún getur átt á ýmsu von af hálfu núverandi stjórnarflokka. — Bóndi. KIÖRSKRA Kaupfélags Reykjavíkur og nágrennis er gildir fyrir tímabilið frá 1. marz 1960 til jafnlengdar næsta ár, liggur frammi í skrifstofu félagsins, Skólavörðustíg 12, félagsmönnum til athugunar, dagana 11. til 19. marz, að báðum dögum með- töldum. Kærufrestur er ákveðinn til laugardagsins 19. marz kl. 12 á hádegi. Kjörstjórnin iörð fil sölu Jörðin FOSSHÓLL í Ljósavatrishreppi fæst til kaups og ábúðar á næsta vori. Jörðin er í þjóð- braut og þar er símastöð og póstafgreiðsla. Upplýsingar veitir undirritaður. Sýslumaður Þingeyjarsýslu. (Framhald á 11 síðu) síðasta. Það fyrra var í Lídó •skömmu fyrir jól. í bæði skipt in urðu tugir manna frá að hverfa, því miðar runnu út sem „heitar lummur“. Þegar er búið að ákveða að halda eitt í viðbót og verður það í Framsóknarhúsinu mjög bráð- lega. Við kvöddum þetta káta fólk um það leyti er dansinn byrjaði og lölluðum út í nótt- ina. jhm. Kvennasala (Framhald af 4. síðu). upphæð og brúðargjaldið hafði verið, ef ég féllist á það af frjáls- um vilja að íara í kvennabúr þessa emírs. — Þetta eru gróðavænleg við- skipti, sagði Omar Yossin við mig, því að venjulegt gangverð á ungum konum er miklu minna (um 100 þús- ísl. krónur) en það er aðeins af fyrrgreindri ástæðu, sem emírinn býður hátt verð, sagði Omar. — Omar Yossin sagði mér enn fremur, hélt Raga áfram, — að hann hefði áður sall 65 eiginkon ur sínar öðrum arabiskum furst- um, og engin þeirra hefði mælt á móti þeim skiptum. Ekkert oinsdæmi Réttinum þótti sagan dálítið ótrúleg og tók henni með nokk- urri varfærni. Dómararnir spurðu MOKSTURSTÆKI Þar sem sennilegt er aS innflutningur allra land- búnaðartækja verði gefinn frjáls, munum vér geta útvegað bændum þessi landskunnu moksturstæki við margar tegundir traktora Með tækjunum get- um vér einnig útvegað hina traustu Kvernelands heykvísl. Bændur, munið að moksturstækin koma að gangi árið um kring og fá tæki létta yður störfin' sem góð moksturstæki H ' t ARNI GESTSSON Vatnsstíg 3 — Sími 17930. Vegna f jölda áskorana verður Kvöldskemmtun í Austurbæjarbíó n. k. laugardag kl. 19,00. Tryggið yður aðgöngumiða í tíma í Austurbæjarbió í síma 11384. Aðeins þeitta eina sinn. KARLAKÓRINN FÓSTBRÆÐIJR ungu konuna, hvort hún hefði nokkrar skýlausar sannanir fram að færa. Þá var það sem reiðar- slagið dundi yfir. Raga hafði átt lítið sigulbandstæki, og hún hafði verið svo snjöll að taka sam tal sitt við Omar Yassin upp á það. Hún dró spóluna upp úr tösku sinni. Segulbandstæki var sett, spólan sett á það, og réttur- inn hlustaði. Eftir það var engum biöðum um það að fletta. að Raga hafði sagt sannleikann og ekkert 1 annað. ' Rétturinn kvað þegar upp úr- skurð sinn. Hann heimilaði skiln aðinn og dæmdi Omar fursta ; til að greiða hinni ungu konu skaðabætur, sem nema um 200 þús. ísl. krónum, eða sömu upphæð cg söluverðið átti að vera. Hins vegar er talið, að Raga muni eíkki fá það fé fyrst um sinn, því að Omar er fiúinn úr Egyptalandi af ótta við að veiða dreginn fyrir lög og dóm fyrir kvennasölu sína. Ilann er sagður halda sig í Beirut. En mál ungu konunnar sem nú er laus úr klóm hinna hvítu þræl? sala, hefði ekki vakið svo mikla athygii ef menn vissu ekki. að dæmi hennar er aðeins eiti’ af mörgum. Hin aldagamla venja ara bískra rikismanna er enn í blóma þr'átt fyrir lagabann, einkum í þeim smáríkjum, sem furstar drottna yfir á miðaldavísu. Það er einnig opinbert leyndarmál, að ýmsir þessara fursta liafa á lauri-’ um litla „rarningjaflokka" sem eiga að ræna ungum og fali- egum stúlkum og flytja í kvenna búr furstanna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.