Tíminn - 11.03.1960, Blaðsíða 10

Tíminn - 11.03.1960, Blaðsíða 10
10 TÍMINN, föstudaginn 11. marz 196». í dag er föstudagurinn 10. marz. Tungl er í suSri kl. 23.35. Árdegis.flæði er kl. 4.27. Síðdegisflæði er kl. 16.27. Krossgáta nr. 118 1 Z 3 5 b | h 8 s 9 \o 11 IX n '3 N Ib éK’iVw/. ■ :JÍ ' !7 13 /9 Lárétt: 1. líffæri. 5. dropi. 7. borða. 9. hreinsa. 11. mylsna. 13. framkoma. 14. í fiski. 16. fangamark. 17. vopn. 19. gefur frá sér hljóð. Lóðrétt: 1. hissa. 2. ... ferli. 3. rönd. 4. umbúðir. 6. nærist ekki. 8. skraf. 10. láta dæluna ganga. 12. hljóða. 15. fjöldi. 18. tveir samhljóðar. Lausn á krossgátu nr. 117. Lárétt: 1. Hilmar. 5. áin. 7. al. 9. Ingi. 11. sóa. 13. ann. 14. amra. 16. an. 17. krapi. 19. magnar. Lóðrétt: 1. hrasar. 2. al. 3. MII. 4. Anna. 6. ginnir. 8. lóa. 10. gnapa. 12. arka. 15. arg. 18. an. Sparibankur Stjórnarinnar Stjórnarliðið hefur haft þung- ar áhyggjur undanfarna daga út af þessum 100 mUljónum, sem týndust. En nú eru þær t'undnar. Þær fundust á þann hátt, að spekingunum var bent á, að þeir hefðu gleymt þrem mánuðum af árinu 1960. j Hinn nýi söluskattur, 3% í smásölu og á þjónustu á ekki að taka gildi fyrr en 1. aprfl. Þetta er „hinn óttalegi leyndardómur“. | En nú var að finna ráð við skekkjunni. Ráðið fannst og var einfalt. Söluskattur 1 tolli er nú 7,7%.! Hann skal hækka um 8,8% og verða 16,5%. Þar við bætast 3% j smásölu. Þá var það sem Gylfi kom með geysisnjalla hugmynd. | Til þess að kaupmennirnir skili skattinum, skyldi setja í hverja verzlun sparihauk með hinu ís- lenzka skjaldarmerki. Innheimtu j aðferðin skyldi að öðru leyti vera þessi: Maður, sem kaupir fyrir 100! kr. í búð skal um leið leggja 3! kr. í sparibauk stjórnarinnar. Þegar baukurinn er fullur koma starfsmenn stjórnarinnar og tæma hann. Með þeim skal vera lögregluþjónn til að votta, hvað hafi verið í bauknum. Til tals kom líka í stjórninni, að ríkið leggði öllum verzlunum til búðarkassa með tvöfaldri stimplun, en slíkir kassar kosta: um 40 þús. kr. og var þá hætt við það, þar sem augljóst var; að allur skatturinn færi í slík kassakaup. Gunnar Thoroddsen. kom þá með fyrirspurn til Gylfa:1 Er víst að kaupandinn Ieggi j þessar 3 kr. í spaj-ibauk stjórn- arinnar? Við látum þá stúlku standa hjá bauknum til þess að fylgjast með því, sagði Gylfi. j GLETTUR Morgun- spjall Ellefti marz kallast í alman- akinu T h a 1 a , hvort sem það á eltthvað skylt við lauf eða ís- lenzka orðið þ a I. Veðurblíða er enn um meginhluta landsins — góublíða, og vafalaust fara fyrstu vorblómin — vetrargosi og dvergfjóla — nú sýna sig, ef góðviðrið helzt nokkra daga. Spáð er í dag austan golu og frostlausu eða mjög frostlitlu. Þessir sömu dagar — 10. og 11. marz — fyrir 19 árum voru eng- ir gleðidagar á íslandi. Þá grúfðu ógnir styrjaldarinnar yfir fslendingum. 10. marz 194J var togarinn Reykjaborg skotinn í kaf og daginn eftir, 11. marz, var árás gerð á línuveiðarann Fróða. — Skilið þér, maður minn, hvað þér eigið að sverja núna, spurði dómari mann nokkurn heldur vit- 'grannan. — Já, ég á að sverja það að segja sannleikann og ekkert nema sannleikann. — Og gerið þér yður ljóst, hvað skeður, ef þér rjúfið eiðinn og segið ósatt? — Ég er að vona að þá muni ég vinna málið, herra dómari. Þýzkur bóndi kærði það fyrir lögreglunni, að grís hefði verið stolið frá sér. — Hafði grísin nokkurt eyrna- mark? spurði lögreglufulltrúinn. Bóndinn hugsaði .sig um stundar korn og sagði svo: — Ja, eina eyrnamarkið, sem hann hafði, held ég hafi verið það, að rófan var skorin af honum. VÍSUR DAGSINS Þa3 er ekki alltaf sem ný skáld vekja jafnmikla athygli og Pétur Sigurðsson alþm. meS skáldskap þeim, sem Tíminn birti úr jóm- frúræðu hans á Alþingi. Hins veg ar felldi Mbl. Ijóðmæiið niður úr þeim útdrætti, er það birti úr tölu Péturs, enda kvað Örn Arnarson forðum: ,,Bjóddu hundi heila köku ocj Blaðalesandi vestur á; Fjörð.um sendl Tfmanum þessi erindi í til- efni af kveðskap Péturs: Um Péturs skáldskap viða er rætt að vonum, með vísu sinni hreyfði hann gleðistrengi. en annað vekur undrun manna á honum, að endast til að þegja svona lengi. En vilji stjórnin vekja þjóðar- gleði hún „viðreisn" sína ætti helzt að spara, en aftur á móti Pétur kallinn kveði, hann kætir menn en stjórnin hrellir bara. Og íhald vort er orpið gæfu stakri, það alltaf sést með nýjum tímum betur, er kveða hættir aldinn Jón á Akri, er annað hirðskáld til og það er Pétur. — Pabbi segir að þú eigir bísuð frí- mekki . . . DENNI DÆMALAUSI Úr kvðlddagskrániii Klukkan 21.20 í kvöld er lestur fornrita. Óskar Halldórsson.cand. raag. les Þor- steins þátt stang- höggs. Óskar hef- ur nýlokið að lesa Hrafnkels- sögu. Lestur hans er ágætur, og vel | er hlustað á fomritalesturinn. Er ánægjulegt til þess að vita, hve I raikið aðdráttarafl fornritalestur hefur, jafnvel á síðustu og verstu timum. Einar Ólafur Sveinsson hefur og lagt drjúgan s'kerf að því að vinna fornritalestrinum hylli með afbragðslestri sínum undan- farna vetur, og ýmsir fleiri hafa þar og vel að uinnið. AuglýsiS í Tímanum 8 A D L D D I 8 Jose L Salinas 25 Foringinn: Skiljið þið það? Ef þið drengir stingð mg af, mun ég halda ráns- fengnum eftir. Annar bófanma: Vertu rólegur. Við munum verða kyrrir. Hinn bófinn: Vissulega. Við viljum bara ekki fá Birnu yfir okkur. Hafið ekki áhyggjur, þegar ég hef tal- að svolítið við hana, mun hún ekki eiga fimmeyring til að kaupa kúlu. Birna og Kiddi koma ríðandi. Birna: Þarna er aðgöngumiðavagninn. Ég mun brátt komast að því, hvort þeir hafa stolið öllu. K i Lee Falk 25 í frumskóginum krjúpa töframenn okkar til spítala Axels læknis. dauðaguðnum úgúrú. Jafnvel foringjarnir óttast törfamenn- ina. Töframaðurinn segir nei. Einn blámanna: En Ganti og sonur með lögum. Annar blámanna: Dreki mun koma og binda endi á þetta. Dreki bannaði úgurú hans dóu í Wambesiþorpinu þegar þeir Konan: Við verðum að senda barnið bölvuðu úgúrú. En á nokkrum stöðum bölva hinir ungu stríðsmenn töframönnunum enn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.