Tíminn - 11.03.1960, Blaðsíða 3

Tíminn - 11.03.1960, Blaðsíða 3
I N.N,, fSstudaginn 11. marz 1960. 3 Hlustað eftir hrép- um hinna gröfnu Málverk það af dr. Valtý GuSmundssyni, sem afiient verður Alþingi í dag. 100 ár liðin frá fæðingu dr. Valtýs Agadir, Rabat, Osló, 10. marz. NTB. — Enn finnast menn á lífi í rústunum í Agadír, en nú eru liðnir 10 dagar frá því ?ð jarðskjálfti og flóðbylgja jöfnuðu þessa blómlegu hafn- arborg við jörðu og bjuggu 12 þús. mönnum ömurlegan grafreit. Snemma í dag var sex ára gömlum dreng, þrem- ur ungum stúlkum og 24 ára gömlum manni bjargað. í kvöld greinir svo fréttastof- an AFP frá því, að þremur konum hafi verið bjargað í viðbót. Kongó fær sjáifstæði Samþykkt var eini'óma í efri deitd belgíska þingsins framkom- in tillaga um að veita Kongó al- gert sjálfstæði á sumri komanda. Lýkur þar með margra ára þro't- lausri baráttu Kongómanna fyrir sjálfstæði. Þá var og samþykkt að í hinni stóru nýtízkulegu bygg- ingu, sem er 3750 fermetrar að stærð, eru m. a. gistihús fyrir 130 næturgesti, veitingasalur, skrif- stofur, verkstæði og bílskúrar, en allt hús'ið er með miðstöðvarhitun. Byggingin hefur kostað 7,5 millj. danskra króna, en fr'amkvæmd verksins hefur verið í höndum bæði grænlenzkra og danskra verktaka. Um 100 manns voru saman komin í hinum fallega mót ■tökusal, er Eske Brun, deildar'- stjóri í ráðuneyti Grænlands vígði bygginguna s. 1. laugardag. Meðal viðstaddra voru m. a. Han-s C. Christiansen, forstjóri hinnar konunglegu Gr'ænlands- Allt var fólkið aðframkomið af hungr'i og þreytu, en merkilega hresst, ef miðað er við, hve lengi það hefur legið hjálparlaust undir rústunum. Björgunarsveitir fara nú með hlustunartæki víðs vegar um borg ina hrundu og kalia og hlusta eft ir hrópum bágstaddra, sem enn kynnu að vera í tölu lifenda. En eftir því sem tíminn líður dofna vonir manna um að takast megi að finna fleiri og draga fram í dagsins ljós. Engin hætta er leng- ur talin á sjúkdómum í Agadir að því er frét'tir frá Rabat herma. f Osló er frá því greint, að safn azt hafi saman með frjálsum fram lögum 100 þús. kr. til hjálpar- starfsins í Agadir. Þá hefur rauði kross æskulýðsins í Osló sent með skipi til Rabat átta kassa af URR (Ungdommens röde kor's) gjafapökkum, sem vega hver um sig um 850 kg. í kössunum er handsápa og fleiri smáhlutir, sem þörf er nú á í Agadir eftir hinar miklu hörmungar', sem yfir borg- ina gengu. Eru kassarnir stílaðir til stjórnar Rauða hálfmánans í Marokkó, en innihaldið er sérstak lega ætlað þeim börnum, er hafa verzlunar, Gustav Teisen, flug- málas'tjóri ríkisins, Gunnar Rosen- dahl, aðalverkfræðingur Tækni- ráðs Grænlands, svo og nokkrir' amerískir liðsfor'ingjar. Þegar DC-8 þotan byrjar ferðir sínar hinn 3. júní á flugleiðinni: Skandinávía — Los Angeles, er í ráði, að flugvöllurinn við Syðri Straumfjörð komi alveg í stað Winnipeg-flugvallarins sem milli- lendingarstöð. Að allra áliti mun þessi nýi flugvöllur verða í framtíðinni mjög mikilvægur í öllu heim- s-kautaflugi svo og fyrir flugsam- göngurnar milli Danmerkur og Grænlands. ' í dag 'éru liðin húúðrþð 'át' frá fæðingu dr. Valtýs Guð- mundssonar og í því tilefni rnun Menntamálaráð afhenda íorseta sameinaðs alþingis mál verk af dr. Valtý til varðveizlu í þinghúsinu. Málverkið hefur gert frú Kristín Jónsdóttir og mun vera með síðustu verk- um listakonunnar. Dr. Valtýr Guðmundsson var l um langt skeið einn aðsópsmestur 1 íslenzkra stjórnmálaforingja og; stóð um hann meiri styrr en flesta aðra fyrr og s^ðar. Dr. Valtýr er fæddur 11. marz 1860 á Árbakka á Skagaströnd í Húnaþingi, sonur Guðmundar sýsluskrifara Einarssonar og Val- dísar Guðmumdsdóttur. Ungur missti hann föður sinn og ólst upp í ýmsum stöðum en móðir hans flutti til Ameríku. Árið 1883 lauk dr. Valtýr stúdentsprófi og sigldi samsumars til Kaupmanna- hafnar og iagði stund á norrænu við háskólann þar. Hann lauk nám inu á óvenju skömmum tíma og hlaut meistaranafnbót 1887. Þá gerðist hann kennari við Borger- dydsskólann í Höfn og gegndi því starfi til ársins 1894. Árið 1889 hlaut hann doktorstitil fyrir rit- gerð sína um íslenzka húsagerð á söguöld. Sama ár kvæntist hann Önnu Jóhannesdóttur og ári seinna var hann skipaður dósent við Kaup- mannahafirorháskóla í íslenzkri sögu og bókmenntum. Snemma fór hann að láta stjórn mál til sín taka og var kosinn á þing í Vektmannaeyjum árið 1894. Hann kom mjög við sögu allra þeirra stórmála sem þá voru á döf inni. Hann barðist fyrir auknum samgöngubótum innan lands og til útlanda. Meðal annars var hann einn helzti talsmaður þess að járn braut yrði lögð hér á landi en það mál náði ekki fram að ganga. Enn fremur var hann mikill bvatamaður þess að fsland kæm- ist í símasamband við útlönd. Vildi hann að sæsíminh kæmi að landi á Austfjörðum svo að sem mest gagna yrði að honum. Seinna sneri hann ' þó_ við blað- ir:u og lagði til að íslendingar veldu fremur loftskeytasamband við umheiminn. Mest urðu þó afskipti hans af stjórnarskrármálinu eins og kunn- ugt er. Hann er höfundur valtýsk- unnar sem svo er nefnd. Deilur r:m stjórnarskrána stóðu frá 1897 til 1901 og var barizt hatram- lega á báða bóga. Vildi Valtýr fara bil beggja í þeim málum, hann gerði ekki eiins miklar kröf- ur og heinrastjórnarmenn undir forystu Benedikts Sveinssonar. Vildi Valtýr að ísland fengi sér- stakan ráðgjafa óháðan danska ríkisráðinu sem ekki gegndi öðru embætti. Skyldi hann bera ábyrgð gagnvart þingi en vera búsettur í Kaupmannahöfn. Mál þess_i voru til lykta leidd þannig að íslend- ingar fengu íslenzkan ráðherra búsettan í Reykjavík. Sumarið 1913 sat dr Valtýr srð- ast á þingi og í það sinn fyrir Seyðisfjörð en áður hafði hanin verið þingmaður Gullbrngusýslu um skeið. Sner hann sér nú meira að fræði störfum og ritstörfum. Ritaði hann merka bók um hag íslands og menningu um síðustu aldamót og var hún þýdd á þýzku. Hann rit- aði einnig allmargar ritgerðir í þýzk fornfræðitímarit. Árið 1920 var hann gerður að prófessor. Valtýr Guðmundsson stofnaði tímaritði Eimreiðina árið 1895 og kemur hún enn út. Þar var r fyrsta sinni hreyft því máli að hita Reykjavík með hverahita árið 1910. Dr. Valtýr var fjáður vel um nokkurt skeið, átti m.a. togarafélag sem varð gjaldþrota á kreppuárunum upp úr 1920. Hann andaðist 22. júlí árið 1928 og var lík hans flutt heim til Reykjavíkur og iarðsett bar. (—---------------S Agadir í dag eru síðustu forvöð fyrlr pá, sem vilja taka þátt í söfnun Rauða Krossinns á íslandi, til hjálpar hinum bágstöddu í Aga- dir. í dag verður tekið á móti gjöfum í Thorvaldsensstræti 6, á skrifstofu Rauða krossins, milli kl. 1—5. Þeir, sem vilja styrkja þá, sem harðast urðu úti í nátt- úruhamförunum, sem urðu í Aga dir á dögunum, ættu að láta verða af því í dag, að leggja sitt af mörkum. v______________ i Chessman vonlaus Sacramentó, 10. marz. NTB, Þær fregnir berast frá Kali- forníu, aS neðri deild þings- ins hafi fellt tillögu Browns fylkisstjóra um að afnema dauðarefsingu í landinu. Féllu atkvæði 8 á móti 7, en úr- skurðurinn byggður á máli bandaríska rithöfundarins og glæpamannsins Caryl Chess- man. Samkvæmt þessu er nú öll von úti fyrir Chessman að sleppa við dauðarefsingu og er aftakan ákveðin 5. maí í vor. Flatey (Framh. af 1. síðu). manns þar', en hafa oft og einatt ver'ið mun fleiri. Þegar kaupfélagið í Flatey hætti fyrir nokkrum árum, hófst brott- flutningatímabil eyjarinnar. Hrað frystihús hafði verið byggt á eynni, en það hefur nú staðið autt og ónotað um l.angt skeið, því útræði hefur ekki verið frá Flat- ey upp á síðkas'tið vegna fólks- fæðar. Landhelgin (Framh af l síðu). haldinn í algerri kyrrþey sem | trúnaðarráðstefna milli fulltrúa frá rí'kisstjórnum og útgcrðum Norðurlandanna. Markmifí fundar ins var að ræða afstöðu Norður- landa til hinnar alþjóðlegu ráð- stefnu og þeirra mála, er þar kynnu að koma til umræðu. Slíkir sameiginlegir fundir munu verða haldnir jafnaðarlega nú um nokk urt skeið og unnið að samstöðu Norður'landa á sumum sviðum. Afstaða Norðurlandafulltrúanna til landhelginnar er nokkuð mis- munandi. Danmörk, Finnland og Svíþjóð' hafa tjág sig fylgjandi þeim mörkum, sem önnur Evrópu lönd aðhyllast, einkum England og Þýzkaland, en þessi lönd vilja enga breytingu gera á ríkjandi skipulagi. Full'trúar Noregs og ís- lands hafa hins vegar haldið fast við útfærslu markanna og sama gera Færeyjar og Grænland. Álitið er, að á meðal útgerðar- manna hafi víða skapazt grund- völlur fyrir miðlunartillögu, sem hljóði upp á sex mílna fiskveiði- lögsögu, þar sem möguleiki er um sérsamninga milli ríkja. Danskir útgerðarmenn álíta, að nrál þetta hafi ekki svo mikla þýðingu fyrir fiskveiðarnar í dönsku höfUnum nú í dag og ræða málið út frá því sjónarmiði. — Aðils. Blaðið hefur ef'tir áreiðanlegum heimildum, að Magnús Magnús- son, sendiherra í Stokkhólmi, hafi setið þennan fund af íslands hálfu. Flugstöðvarhúsið í Straumfirðl. veita landinu víðtæka efnahags- j nrisst ástvini sína í jarðskjálftan- lega aðstoð til uppbyggingar í! um. Nýi flugvöllurinn á Grænlandi vígður Hin nýja flugvallarbygging dönsku Grænlandsverzlunar- innar, sem reist hefur verið við Syðri-Straumfjörð á Græn- landi, hefur nú verið formlega vígð. Fór vígslan þannig fram þremur mánuðum áður en SAS-flugfélagið hefur flugferðir með hinum risavöxnu DC-8 þotum sínum á heimskautaflug- leiðinni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.