Tíminn - 11.03.1960, Blaðsíða 14

Tíminn - 11.03.1960, Blaðsíða 14
14 T f MIN N, föstadaginn 11. marz 1960. lynda, en hún var undrandi vfir því og dálítið særð að aulci. Hvers vegna var honum svo annt um að hi'ndra för hennar til þorpsins? Henni kom skyndilega í hug ráðning þeirrar gátu. Var ekki hugsanlegt, að fundum þeirra Dick Windyfords og Geralds hefði borið saman, þó að hún vissi það ekki? Sjálf hafði hún ekki fundið til neinnar afbrýði síðan hún gifti'st fyrr en nú. Gat því ekki verið eins háttað með Gerald? Var ekki líklegt að hann vildi einmitt hindra hana í að finna Dick Windy- ford? Þessi skýring fannst Alice vera skynsamleg og skiljanlegust líka, og hún ,-varð á ný rólegri í skapi. Hún reyndi að koma skaps munum sínum í jafnvægi, og ásetti sér að taka til í allri íbúðinni til þess að hafa eitt hvað fyrir stafni. Hún tók . ryksóp í hönd sér og gekk inn -i búningsherbergi Geralds, ■ . sem var uppi' á loftinu. — Ef ég aðeins væri viss, sagði hún við sjálfa sig. — Ef ' ég aðeins gæti verið viss. Það lá við að Alice skamm aðist sín, þegar hún var að blaða í skjölum manns síns og raöa þeim á ný. Hún dró út allar skúffur og hólf í skrifborði hans og dragkistu; hún aðgætti jafnvel vasana á fötunum hans. Tvö hólfin reyndust vera læst, neðra hólf ið í dragkistunni og lítil skúffa til hægri handar í skrifborðinu. En nú var Alice búin að víkja til hliðar allri bi; marsenji. Hún var viss um, að í Niðru hvoru þessu hólfi væri ad finna sönnun- ina um hina ímynduðu konu, eða konur, sem Gerald vildi • ekki' 'segja henni frá. Hún mundi, að Gerald hafði skil ið lykla sína eftir á hliðar- borði niðri í dagstofunni. Hún sótti' þá og reyndi hvern þeirra eftir annan. Þriðji iykillinn gekk að skrifborðs- skúffunni. Þar var ávísana- hefti, lítil skjalataska og böggull af sendibréfum, var teygju smeygt yfir um þau. klice hafði hjartslátt, er hún losaði teygjubandið af bréfabögglinum. En því næst fór brennheitur roði yfir kinn ar hennar og hún flýtti sér að búa aftur um böggulinn og láta hann á si'nn stað. Þvi þetta voru bréf frá henni 1 sjálfri, sem hún. hafði skrifað , Gerald 1 tilhugalífinu. Hún snérl sér næst að drag- kistunni, fremur í vcn um að finna þar ekki neitc en hitt, að finna sannanir fjnir illum grun. En sér til gremju fann hún að enginn að lyklum Ger alds gekk áð drágkistuhólfinu Alice sótti því lyklakippu, er hún átti sjálf. Einn lykillinn ' gekk að hólfinu, sem hún dró I nú fram til rannsóknar. En i þar var lítið að finna annað j en vpndul af gömlum blaða- úrklippum, sem voru óhrein- ar og gulnaðar af elli. Alice létti mjög fyrir brjósti. Hún fór samt að sskoða úrklipp- um morð, hafði Lemaitre feng ið langan fangelsisdóm fyrir ýms smærri afbrot. Alice rak glöggt minni til þess, hve mjög var um þessi mál ritað og rætt fyri'r nokkr um árum. Þau höfðu vakið afarmikla athygli, svo og einn ig hitt, að Lemaitre heppn- aðist að sleppa úr fangels- inu eftir þriggja ára fanga- vi'st. • Hann hafði aldrei náðst aft ur. Persónuleiki þessa manns og hið undarlega vald, sem hann virtist hafa yfir öllum þann tíma er hann myndi hafa gert út af við fórnar- dýr sin. Kona ein, sem var tilkvödd sem vitni, þekkti fangann á djúpu öri, sem hann hafði á úfnliðnum rétt ofan við lófann. Alice missti blaðið og rei'k aði við eins og undan höggi. Á vinstri úlnliðnum, rétt við höndina, hafði Gerald, mað- urinn hennar stórt, hvítt ör! Alice fannst allt hringsnú- ast fyrir augunum á sér. Löngu síðar furðaði hún sig Agatha Ghristie: Framhaldssaga % hlií á ABA 4 : urnar, forvitnin að sjá, hvað , Gerald gæti gengið ti'l að ! geyma þær svo vandlega, jafn j 11 og þær voru útlítndi. Alli i voru þetta úrklippur úr amer ískum blöðum, dagsetningin I var fyrir 7-8 árum .gíðan. Efni, íþeirra var frásögn og fréttir, um nafntogaðan fjársvikara og fjölkvænismann, Charles Lemaitre að nafni. Hann var sterklega grunaður um að hafa fyri'rkomið nokkrum kon um, er hann hafði gengið að eiga. í einú húsinu sem hann hafði búið í, fannst beina- grind undir kjallaragólfinu. Allar þær konur, er hann hafði „gi'fzt" höfðu ferðast brott eða horfið á annan hátt aldrei spurzt til þeirra síðan. Charles Lemaitre hafði var ið mál sitt af miklum dugn- aði og kænsku. Hann hafði' og fengið í lið með sér einn færasta málafærslumanninn, sem völ var á í Bandaríkj- unum. Dómurinn „Ekki sek- ur“ byggðist. á þvi, að ekki anir fyrir sekt hins ákærða var hægt að bera fram sann og grunaða manns. En þótt hann væri' ekki sekur fundinn konum, hafði mjög verið rætt í enskum biöðum. Blöðin skýrðu einni'g frá vanstill- ingarlegum mótmælum hans í málsvöminni og sómuleiðis að hann hefði hnigið niður og hrunið saman, er hann íheyrði dómi'nn. Var álit sumra að um hjartabilun væri að ræða, en aðrir sögðu að þetta mundi hafa verið einber leik araskapur eða loddarabragð. Þarna var mynd af Lem- aitre 1 einni úrklippunni' sem Alice hélt á. Hún virti mynd ina vandlega fyrir sér. Þetta var alskeggjaður maður, en hvaða andlit minnti nú þessi' mynd á? Alice fannst hún vera stungin með hnífi, er hún sá nú gjörla að þetta var mynd af Gerald sjálfum, — mynd af manninum henn ar! Augun og augabrýrnar voru allt að einu. Gat það ekki verið, að Gerald hefði geymt þessa mynd vegna þess hve lík hún var honum? Hún leit á greinina sem var undir myndinni. Þar sagði, að í vasabók fangans hefðu staðið ákveðin dagatöl, sem mjög virtust hittast á við á því, hve fljót hún hefði ver ið að skilja hvernig í öllu lá. Gerald Martin var Charles Lemaitre! Hún vi'ssi það með fullri vissu og viðurkenndi það. Nú þyrptust fram í hug hennar nokkur atvik sem hún hafði áður veitt litla eftirtekt. Þau röðuðu sér og féllu sam an eins og kubbar í lei'kfanga stokk, og styrktu öll það, sem nú var augljós staðreynd. Pen ingarnir, sem greiddir voru fyrir húsið voru frá henni, — henni einni. — Henni varð hugsað til draumsins. Nú fannst henni, að djúpt niðri í undirvitund hennar hefði' alltaf leynzt einhver ótti eða 'geigur gagnvart Gerald. Og henni hafði í raun og sann- leika alltaf fundizt, að helzt væri hjálpar að leita þar sem Dick Windyford var. Þess vegna var það auðvitað lika, að hún hafði skilið sann leikann um fortíð Geralds og aldrei efast eitt augnablik. Hún var fyrirhuguð til þess að verða enn eitt af fórnar- dýrum Charles Lemaitre, kannske mjög bráðlega. Hún hálfkæfði hljóð, sem hún rak upp við hugsunina um miðvikudag ki. 9 síðdegis og kjallarann með hellum á gólfinu, sem var svo auðvelt að reisa upp á rönd. Einu sinni áður að minnsta kosti hafði hann graflð fórnar- dýr sitt í kjaílara. Þetta hafði auðvitað átt að gerasí á miðvikudaginn. En að skrifa þetta í minnisbók fyrirfram, eins og hvert annað áætlað starf, var það ekki brjálsemi? Nei, víst ekki; Gerald gerði jafnan áætlanir fyrirfram um störf sín, og fyrit honum var morðvíg ekkert annað en á- kveðið starf. En hvað var það sem borg ið hafði lífi hennar í þetta skipti'? Hafði Gerald snúizt hugur á síðustu stundu? Nei, rétta svarinu laust niður i huga hennar eins og eldihgu. Georg gamli. Nú skildi hún vel ofsabræði mannsins síns kvöldið góða. Auðvitað hafði hann sagt hverjum manni, sem hann hitti um daginn, að þau hjónin ætluðu til London næsta dag. En þá kom Georg óvænt til vinnu, hafði orð nm Lundúnaferðina, en hún mót. mælti að sagan væri sönn. Það gat verið of áhættusamt að fyrirfara henni það kvöld, vegna þvaðursins í Georg. Það var sannarlega furðuleg undankoma! Hefði hún nú alls ekki sagt Gerald frá því sem Georg sagði henni! Alice hryllti við að hugsa um hvað þá mundi' hafa gerzt. En nú var engum tíma að eyða. Hún varð að komast á brott áður en maður hennar kæmi frá þorpinu. Hún vafði blöðin saman og læsti þau niður á sínum stað. En nú nam hún staðar og hlustaði; henni fannst hjarta sitt hætta að slá. Hún heyrði marra í garðshliðinu úti. Maðurinn hennar \ar kominn aftur! Já, þetta var maðurinn hennar, sem kom neðan stig inn smábrosandi og raulaði lagstúf um leið. í hönd sér hélt hann á hlut sem enn jók á skelflngu þá, er gripið hafði konuna. Það var ný reka eöa ......gparið yður Klanp á ,ruíUi margi-a. verzlana;! iMM ÁÓllUM HíiOM! -Austuíístiseti EIRIKIIR víðförli Töfra- í sverðið Molgólarnir hafa áttað sig á hlutunum og ráðast á víkingana og láta örvadrífu rigna yfir vík- ingana og drepa tvo menn. — Ráðist á þá, hrópar Halfxa æstur. — Eg skal brátt hakka hina gulu djöfla í plokkfisk. — Nei, stanzaðu, hrópar Eirík- ur. — Iæitið inn í skógarþykknið. Þar geta riddararnir ekki fundið okkur. Þeir fylgja á eftir honum og Þorkell skýlir Erwin með hinu breiða baki sínu. En allt í einu æpir Ormur hátt og bendir inn í myrkrið: — Sjáið þarna. Við erunt umkringdir af fjandmönu- um.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.