Tíminn - 22.03.1960, Blaðsíða 9
TÍMINN, þriSjudaginn 22. marx 1960.
9
Jæja Skolur, nú
förum við í Eand
ff
SkeiSará breiSlr 6r sér yflr allar leirur
jðkuls og sjávar, er mölLn orðin
að sandi. En leirinn, sem gráa lit-
inn gerir á jökulvatnið, berst mest
til sjávar og hleðst þar að hóglíf-
um skelfiskum og öðrum sjávar-
öýrum, en sjórinn er leirgrár
langar leiðir út.
Enn fermur telur Helgi' að
þó lengi standi á þessum jarðar-
bótum geti svo farið, þegar jök-
ullinn bráðni af og landið lyfti sér
dálítið í sjónum, geti sandur og
sjávarbotn orðið að blómlegum
sveitum.
Síðan 1934 hefur vatn ekki far
ið að neinu ráði um sandinn, fr’á
Skeiðará’ag Sandgígjukvísl. Senni
lega landsvæði sem er um 200
fer'km. að flatarmáli, þarna eru
komnir all góðir sumarhagar fyr
ir sauðfé, og yr’ði sennilega upp
gróið land að miklu leyti, ef gróð
urinn fengi grið, fyrir vatna-
ágangi.
Á Br'eiðimerkursandi hefur
haldisrt meiri gróður en á Skeið
arársandi. Einkum síðan jökul-
sambandi við það hafa árnar
fengið fastari farvegi en renna
ekki eins sitt á hvag og áður.
svo nú hefur gróðurinn
meira ^
^son smiður og múrari á Dal-
^vík, áttræður. Hann er alkunn-
) ur hér um slóðir fyrir fádæma
^dugnað, áræði og eljusemi.
^Hann hefur jafnan lifað eftir
^þeirri reglu, að hjálpa sér sem
jmest sjálfur og vera sjálfum
/sér nógur á sem flestum svið-
íum, Þrátt fyrir háan aldur, er
■hann vel ern, léttur í spori og
^sívinnandi ýmist á sjó eða
^landi. Hann fylgist vel með
) öllu, sem gerist, og hefur góða
^sjón, en heyrnin nokkuð farin
• að bila.
f tilefni af þessum merkisdegi
lífi Halldórs skrapp undirritað-
næði til að festa rætur, enda all ■. í
stór ,svæði algróin sem áður voru^ ur til hans og bað hann segja sér
aurar. • eitthvað af því, sem á dagana hef
Mestum breytingum hefur þóvur drifið á langri ævi.
tekið hin vatnsmikla Jökulsá, þarj — Hvar og hvenær ert þú
sem hún rennur nú í djúpu sjáv- • fæddur, Halldór?
arlóni frá jökli til sjávar. En brim- _ Ég er fæddur á Brekku í
aldan hamast við ós hennar og ■ Svarfaðardal 3. marz 1880. For-
fyllir hann upp með möl og'- eldrar mínir voru hjónin Sigfús
sandi svo hún nær ekki til þess-Jónsson og Anna Björnsdóttir, er j Þann vetur hjó ég saman grind
að renna í sjó fram þegar húnf bjuggu þar þá. Á Brekku var ég r -JL1- ’ — " '---------------
er vatnslítil, en eftir nokkraf til sex ára aldurs, en fluttist þá
daga hækkar vatnig í lóninu ogf meg foreldrum mínum að Grund,
rennur þá fram í sjó aftur. Bíl-f
Rætt vi'S Halldór Sigfússon á Dalvík
ur á bát, sem Jóhann átti. i erfið?
Þá var ég eina vertíð á hákarla- — Ojú, varð að taka daginn
legum með Þorsteini á Hámundar- snemma, fór oft á fætur klukkan
stöðum og einn vetur vann ég við fimm á morgnana og vinnudagur-
smíðar með Helga Ólafssyni smið, inn jafnan langur. Stundum höfð-
sem þá átti heima í húsinu Höfn um við stúlku til hjálpar tíma og
á Dalvík. f
— Er þér nokkuð sérstaklega
minnisstætt frá þessum árum?
— Ónei, ekkert sérstakt. Nú lá
leið mín fram í sveitina aftur. Fór
fyrst vinnumaður að Steindyrum
til Guðlaugar systur minnar og
Baldvins og síðar að Syðra-Garðs-
horni til Júlíusar Daníelssonar og
Jóhönnu Björnsdóttur konu hans.
Þar kynntist ég konu minni Guð-
rúnu dóttur þeirra. Giftum við
okkur 1908. Vorum í húsmennsku
fyrstu árin m. a. eitt ár á Selá
á Ár.skógsströnd. En 1911 byrjuð-
um við búskap í Brekkukoti í
Svarfaðardal, fengum jörðina
leigða til átta ára. Var bygging
þar mjög léleg og baðstofan að
falli komin og svo óþétt, að fyrsta
veturinn voru stundum snjóskafl-
ar undir rúmunum eftir stórhríðar.
------ . ----- . - næsta bæ við Brekku og ólst þar
fært er eftir þessu sandrifi á'. upp næstu árin. Faðir minn lézt
meðan ósinn stendur uppi, og er'. fermingarárið mitt og fór ég þá
fluttar vörur o.fl. í Öræfin. ErC vestur að Stafni i Deildardal og
þar stundum gripið tækifærið og ( var þar tvö ár hjá Guðlaugu syst-
ekkr lokar þetta sandrif ánni t ur minni og Baldvin Jóhannssyni
nema skamman tíma í einu.
, manni hennar. Þá fluttu þau að
í nýja baðstofu og fletti öllu efni
í innanþiljur með handsög. Setti
ég mér það, að fletta einu tólf feta
borði átta þumlunga breiðu á dag.
Svo varð ég auðvitað að hefla all-
ar þiljurnar og plægja saman í
höndunum. Um vorið byggðu þeir
svo með mér baðstofuna Júlíus
tengdafaðir minn og Guðjón á
Hreiðarsstöðum, bróðir hans og
gekk það fljótt og vel. Til þessarar
Þegar skriðjöklarnir skriðu ( Blakksgerði í Svarfaðardal og var
garðurinn færðist til baka og í^ég þar hjá þeim tvö árin næstu. byggingar fékk ég lánaðar eitt
lengst fram, nokkru fyrir síðustu { Var síðan í vinnumennsku nolík- j hundrað krónur, er það eina lánið,
aldamót, skreið lausasti hluti/'ur ár á ýmsum bæjum í Tjarnar-' sem óg hef tekið um dagana. Með
Breiðamerkuijökuls, austan viðÁsókn og einnig hjá Þorsteini Jóns-; búskapnum stundaði ég sjóróðra
Stemmu mjög ört fram og var/ syni, kaupmaimi og Jóhanni Jó
ag komast í flæðarmál en þá kom / hannssyni, er þá voru miklir at- vera búinn með heyskapinn hálf-
haust og vor. Keppti að því að
á hann hik, það var eins og hon/hafamenn á Dalvík. Vann hjá
um þætti ekki árennilegt að) þeim ýms störf bæði á sjó og
(FramhaJd á 13 síðu) /landi, var meðal annars vélamað-
um mánu" fyrir göngur, til þess
að komast til róðranna.
— Voru ekki frumbýlingsárin
tíma. Skal ég geta þess, að einu
sinni réði ég til mín stúlku frá
krossmessu til gangna fyrir tvö
hundruð krónur. Fékk ég skamm
ir hjá nágrönnum mínum fyrir að
borga svo hátt kaup. En ekki
myndi það þykja hátt núna.
— Hvað bjugguð þið svo lengi
í Brekkukoti?
— Til vorsins 1919. Fékk þá
kotið ekki leigt lengur og engin
jörð fáanleg hér eða í nálægum
sveitum. Var þá ekki um annað
að gera en setja bútð á uppboð
og flytja á mölina- Fórum við þá
hingað til Dalvíkur og höfum átt
hér heima síðan. Vorum fyrst í
gömlu salthúsi, þar sem innréttað
var lítið eldhús og eitt herbergi.
Þarna hýrðumst við með þrjú börn
í eitt ár, þá var ég búinn að koma
upp íbúðarhúsi, þessu, sem við
búum í enn þá, að vísu er ég bú-
inn að auka nokkuð við það síðan.
Hér hef ég stundað jöfnum hönd-
um trésmíðar, múrhúðun og sjó-
mennsku og hér hef ég komizt
vel af og liðið vel.
— Hefur þú ekki lent í ein-
hverjum svaðilförum um ævina,
Halldór?
— Jú, stundum, en það er ekki
til að hafa orð á því. Þó skal ég
segja þér frá einni ferð, sem mér
hefur orðið minnisstæð.
Það var frostaveturinn 1918,
mig minnir í aprO, að Þorstéinn
Jörundsson í Hrísey, bað Vilhjálm
Einarsson á Bakka í Svarfaðardal,
að útvega sér hey til kaups. Fékk
Vilhjálmur heyið hjá Júlíusi
tengdaföður mínum í Syðra-Garðs
(Framhald á 13 síðu)
iraraiBraiaiHiaraiBiaiHiaiBJgiHiBJBJHiBiHraisizitiiHrajBiBiEiariHjaraniiaruaiaiaiaraiaBrararajBraraiBraraiHraiBiiiBiHiBfEiJgnuHigjgfarafBfBiErafafErajBJHJHiEiarargjaiafBfajiiJBiareiHi
kynntur með úrvali úr öllum
bókum hans fram til Tím-
ans og vatnsins, en reyndar
er það einungis hinn ljóð-
ræni Steinar sem þarna birt
ist, kímni- og ádeiluljóð
hans eru ekki með nema
Passíusálmur nr.51. Jón úr
Vör hefur Ariane Wahlgren
þýtt áður og kann á honum
tökin, hér eru mörg beztu
ljóð hans úr Þorpinu og Með
örvalausum boga, flest af
heimspekilegum og róman-
tízkum toga, en raunsæis-
kveðskapurinn skilinn eftir
í Þorpinu. Mér finnst Snorri
Hjartarson ekki skipa verð-
skuldað rúm í þessari bók;
þýðandi virðist ekki hafa
treyst sér til við hin yngri
ljóð hans, en valið sér þau
sem einfaldari eru og frjáls
ari í formi. Þó eru hér þýdd
ísoldarkvæði hans, Nú greið
ist þokan, og sonnettan
Haustið er komið, en hvor-
ugt nógu vel. Margt er hins
vegar vel um minni þýðing
arnar, en maður saknar
margra beztu ljóða Snorra.
Dymbilvaka Hannesar Sig-
fússonar á sjálfskipað rúm í
þessari eins og í öðrum ís-
lenzkum ljóðaúrvölum í
seinni tíð, en samt er kann-
ske ástæða til að minnast á
að víst hefur Hannes ort
fleira gott. Eftir Stefán Hörð
Grímsson eru nokkur ljóð
úr Svartálfadansi vel valin,
en Jón Óskar hefði mátt
skipa stærra rúm; hér eru
aðeins fjögur smáljóð. Sig-
fús Daðason er einn þeirra
skálda sem flest ljóð eiga
í bókinni, flest úr fyrri bók
hans en einnig nokkur úr
hinni síðari, Hendur og orð-
Mér finnst Útlagi tæpast
eiga erindi hér með, það
er óþarflega forskrúfað ljóð
mæli að mínu viti, en að
öðru leyti má heita vel valið
úr ljóðum Sigfúsar. Hannes
Pétursson er trúlega það
skáld sem bókin gefur heil
legasta mynd af, auk Sig-
fúsar Daðasonar, og er þó
hið marglofaða Hjá fljótinu
ekki með, en hið sama gildir
um þá Snorra Hjartarson
að form ljóðanna verður þýð
andanum stundum ofurefli.
Dæmi um það er kvæðið um
Jón Austmann, bls. 181.
Loks koma nokkur ljóð eftir
Jóhann Hjálmarsson úr Öng
ull í tímann; ég held að bók
in og Jóhann hefðu grætt á
því aS heldur hefði verið
valið úr síðari bókum hans.
Þetta um val ljóðanna.
Þrátt fyrir framangreindar
aðfinnslur held ég að það
hafi tekist eftir atvikum vel,
og bókin gefur óneitanlega
góða hugmynd um" þróun
íslenzka nútímaljóðsins
fram til þessa. Þýðingarnar
sjálfar virðast hins vegar
nokkuð misjafnlega af
hendi leystar. Ariane Wahl
gren á greinilega léttast um
vik að túlka órímuð eða
lausrímuð Ijóð, frjáls í
formi; formföst og rímuð
ljóð verða henni stundum
of þung í skauti, þýðihgin
misheppnast. Þetta kemur
kannske sérlega fram í ljóð
um Snorra og Hannesar
eins og áður er vikið að, en
þó er það Steinn Steinar
sem versta útreið hlýtur. í
draumi sérhvers manns er
ekki nema svipur hjá sjón,
og Tíminn og vatnið missir
ótrúlega mikils við að glata
stuðlum og endarími. Verr
farið en heima setið. Hins
vegar eru hin formfrjálsari
Ijóð Steinars vel og oft á-
gætlega þýdd og sama gildir
um ljóð Jóhannesar úr Kötl
um, Hannesar Sigfússonar
Jóns úr Vör og Sigfúisar
Daðasonar; þar fer þýðand
inn oft á kostum, ljóðin fá
fullgilda túlkun bæði að
formi og innihaldi Eitt
kvæði Sigfúsar, Um hjarta
okkar þvert, úr Hendur og
orð, misheppnast þó í þýð
ingu, verður alltof laust í
reipunum og ruglingslegt
þegar borið er saman við
hinn þunga hnitaða frum-
texta. Það er sem sagt hið
órímaða frjálsa form sem
er styrkur þýðandans og
þar nær hún sínum bezta
árangri; þetta er kannske
vísbending um að ekki er of
mikill skaði orðinn þótt hún
hafi ekki glímt við hin hefð
bundnari skáld. Hins vegar
vantar nokikra höfunda í
bókina sem alla samstöðu
eiga með þeim þrettán sem
skipa hana. Bæði Einar
Bragi og Þorsteinn Valdi-
marsson hefðu mátt vera
með, og einnig Jónas Svafár.
Fáar beinar rangþýðing
ar hef ég rekist á í bókinni,
en þó stinga þær upp koll
inum á stöku stað. Stefán
Hörður yrkir: Hjá bátum
gisnum beið ég fars, sem er
dálítið annað en frú Wahl-
gren þýðir: Vid gistna bát-
arna jag vantade pa far.
í Dymbilvöku Hannesar Sig
fússonar segir af mönnum
sem .ygengu burtu í reiði
rauðir á hár“, en það er
þýtt„ De gick bort, av vrede
röda over hela háret.“ Að
minnsta kosti *ein afleit
prentvilla er í bókinni: þar
sem klukka á að slá i Útlaga
Sigfúsar Daðasonar er þýtt:
„att höra en kocka slá, en
„kocka“ getur ekki útlagst
nema sem eldabuska.
Þótt hér hafi verið vikið
að ýmsum misfellum á þessu
verki Ariane Wahlgren er
hinu sízt að leyna, að margt
er gott um það að segja, og
hún hefur unnið mikið starf
sem oft hefur verið erfitt.
Mest er um það vert að með
útgáfu þessarar bókar er
íslenzkri nútimaljóðlist í
fyrsta skipti komið á fram-
færi í stórum' stll við er-
lenda lesendur sem vanir
eru nýtízkulegri Ijóðagerð.
Sú tilraun hefur gefist vel,
bókin hefur vakið athygli
og hlotið nær einróma lof
gagnrýnenda. Það væri von
andi að framhald yrði á
þessu starfi Ariane Wahl-
gren, en þá væri óneitan-
lega æskilegt að hún næði
betri tökum á hinum form
bundnari skáldskap Islenzk
um.
Stokkhólmi í marz 1960.
Ó.J.