Tíminn - 27.03.1960, Blaðsíða 1

Tíminn - 27.03.1960, Blaðsíða 1
TÍMINN flytor daglega meira af innlcndum frétf- Eum en önnur blöð. Fylgizt meS og kaupiS TÍMANN. 44. árgangur — 71. tbl. TÍMINN er sextán sltfur daglega og flytur fjöl- breytt og skemmtitegt efni sem er við allra hæfi. Sunnudagur 27. marz 1960. Macrnillan gengur frá flugvélinni í átt að hótelinu. í fylgd með honum eru þeir Tómas Tómasson, fulltrúi í utanrlkisráðuneytinu (t.v.) og Bjarni Guðmundsson, blaðafulltrúi (í miðju). (Ljósm.: TÍMINN KM). Macmillan kom við á Kef Savíkurf lugvelli Úhemju afti barst land í Eyjum Aldrei áður hefur jafn mikill afli borizt á land í Vestmannaeyjum á einum degi Margir bátanna voru með um 40 tonn úr róðrinum í fyrradag Vestmannaeyjum, 26. marz. í gær var mikið um að vera hér í Vestmannaeyjum og hef- ur ekki öðru sinni á þessari vertíð borizt meiri afli á land á einum degi. Er auk heldur sennilegt að slíkur afladagur hafi ekki áður þekkst í sögu Eyjanria. Heildarfiskmagnið mun hafa verið nálægt 2360 tonn- um. Bátarnir fiskuðu allir vel og voru yfirleitt áþekkir um aflamagn Voru þeir margir með um 30 tonn. Þeir allra hæstu fóru þó nokkuð yfir 40 tonn og höfðu frá 5—6 þúsund fiska. Virtist fiskur um allan sjó. Annríki var gífurlegt og stóð löndun og vinna í fisk- iðjuverum yfir fram undir morgun. Allir eru einnig önn- um kafnir í dag og allir bátar eru á sjó en láta ekki vel af aflabrögðum. Lélegur afli hefur verið hjá færabátum enda illa viðrað fyrir þá, lengst af austan- strekkingur. S. K. Ræðir við Eisenhower um gagn- tilhoð Rússa í afvopnunarmálum Skömmu eftir hádegið í gær kom Harold Mcmillan, for- sætisráðherra Breta, til Kefla- víkurflugvallar á leið sinni vestur um haf, þar sem hann mun ræða við Eisenhower Bandaríkjaforseta um síðasta gagntilboð Rússa varðandi bann við kjarnorkuvopnatil- raunum. , Meðal þeirra, sem tóku á móti Macmillan á flugvellinum, en hann stóð við í einar þrjátíu mín- útur, voru þeir Tómas Tómasson, fulltrúi i utanríkisráðuneytínu og Bjarni Guðmundsson, blaðafull- 'trúi. Forsæ'tisr'áðherrann virtist vera fáliðaður í þessari vesturför, en með . honum voru þrír eða fjórir menn og þrjár konur. Hann ferðaðist í Comet-þotu frá þrezka flughernum. Með honum var Con O. Neill, sérfræðingur í afvopnun armálum. Virðulegur maður Macmillan, forsætisráðherra, er einstaklega virðulegur maður og hlýlegur í framkomu. Virðist íann berast lítt á í klæðaburði, jins og raunar títt er um mar'ga Breta. Hann er heldur lágmæltur og yfir persónu hans hvílir blær látleysi og valdsmennsku í senn. Hann sat lengstum á tali við Bjarna Guðmundsson, blaðafull- trúa, meðan hann stanzaði og ræddi auk þess töluvert við yfir- mann herstöðvarinnar. Hins veg- ar vildi hann ekki tala við við- •stadda blaðamenn, að minnsta kosti óskaði hann ekki eftir að svara fyrirspurnum þeiira. Ávarpaði blaðamenn Macmillan sagði nokkur or'ð við blaðamenn, þar sem hann lýsti þakklæti sínu yfir að hér skyldi hafa verið tekig á móti honum af fufltrúum ríkisvaldsins. Einnig taldi hann sér það til ánægju- auka, að fá nú tækifæri til að stanza hér' að degi til. Hann kvaðst einu sinni hafa komið til landsins áður, en þá ag nóttu til. Að lokum óskaði hann lands- mönnum alls góðs. Vodka og Egill sterki Macmillan voru boðnar veiting- ar. Stóð margfrægt viský á borð- 1 um og enskt gin, auk þess var þar vodkafiaska og synti tappinn ofan á miðinum. Þetta var rúss- (Framhald á 3. síðu). Macmillan tók upp pípu sína meðan hann stóð við í gær. Ljós- myndarar blaðanna kepptust við að taka af honum myndir og for- sætisráðherrann spurði þá, hve mörg dagblöð væru i Reykjavík og hvort þau væru öll mynda- blöðlil Verðlaun fyrir áskriffasöfnun í gær hófst áskriftasöfnun TÍMANS á vegum fulltrúaráðs Framsóknarflokksins í tilefni af því hafði blaðið tal af for- manni nefndar þeirrar, sem sér um söfnunina, Gústav Sig- valdasyni, og fulltrúa flokks- ins, Jóhannesi Jörundssyni — Já, sagði Jóhannes, — við höfum orðið áþreifanlega varir við það, að fólki hefur líkað breyting- in á blaðinu mjög vel. Það kann vel við útlit þess, þótt á því sé nokkur dagamunur, efnið er fjöl- breytt, og hver fjölskylda getur fundið sér eitthvað til dægrastytt- ingar í hverju .blaði. Það hefur rgint yfir okkur hringingum á skrifstofunni frá mönnum, sem lýsa ánægju sinni yfir blaðinu. Söfnunin — Þess vegna hefur ykkur dott- ið þessi söfnun í hug? — Já. Fulltrúaráðið kaus nefnd til þess að sjá um skipulagningu og framkvæmd hennar. — Þú ert formaður nefndarinn ar, Gústaf? — Já. Með mér eru þau Guðrún (Framhald á 3. síðu). Á vertíöarballi i Eyjum — bls. 8 ~ir"'ifTnr~im rr~r~r~i frtnTnr~r'nTTrnTffiBíWiiiiniíirirn r r~

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.