Tíminn - 05.05.1960, Page 3

Tíminn - 05.05.1960, Page 3
TÍM.INN, fimmtudagijin 5. maí 1960. 3 Yfirmenn á brezkum togurum Sieimta herskip og löndunarbann NTB—London, 4. maí. í dag gagnrýndu ailmargir þingmenn stjórn Macmillans í neðri málstofunni brezku fyr- ir þá ákvörðun hennar a3 senda ekki herskip inn fyrir '2 sjómílna fiskveiðimörkin tii að vernda þar brezka tog- ara við veiðar. Sögðu þing- menn, að með þessu væri ver- ið að sýna íslendingum allt of mikla linkind. Þá segir í fréttinni, að mik- il o.g megn óánægja sé meðal togaraeigenda og yfirmanna á togaraflotanum vegna þess hvernig nú horfir um veiðar innan 12 mílna markanna við ísland. Herskip og löndunarbann Yfirmenn á togurum, skip- stjórar og stýrimenn, komu saman á leynilegan fund í Grimsby í dag og sömdu þar og samþykktu eins konar dag skipun til brezku stjómarinn ar um hversu fram skuli hald ið „þorskstyrjöldinni“. Stjórn sambandsins neitaði þó að skýra frá samþykktum þess- um, fyrr en búið væri að bera þær undif samband vélstjóra á togurum. En haft er fyrir satt, að yfirmenn hafi heimt Allar líkur benda nú til þess, að danska Grænlandsfar- ið Hanne S, sem var á leið frá Grænlandi til Kaupmanna- hafnar, hafi farizt suður af Hvarfi á svipuðum slóðum og Hans Hedtoft á sínum tíma. Á skipinu var 15 manna áhöfn og 3 farþegar. Ekkert hefur heyrzt frá skipinu síðan á laugardag, er það sendi frá sér veðurskeyti. Var þá mjög hvasst suður af Hvarfi. Menn vonuðu lengi, að af brezku stjórninni, að hún sendi þegar herskip inn, fyrir 12 mílna mörkin til að vernda veiðarnar og léti sam tímis koma til framkvæmda löndunarbann á ísl. togara í Bretlandi. að ástæðan til þess að ekkert heyrðist í skipinu, væri bilun á loftskeytatækjum eða loft- truflanir, en menn telja skip ið nú almennt af. Suður af Hvarfi hefur fund izt ýmislegt brak á reki, sem ( hefur veikt von manna um, að skipið sé ofan sjávar. M. a. j fannst brak úr björgunarbát og kriolitmolar milli sam- skeyta, en skipið var hlaðið kriolitfarmi. Hanne S. var 500 brúttólestir að stærð, byggt 1952. Líklegt að Hanne S hafi farizt með allri áhöfn 115 mil óráðs Af vörukaupalánum þeim sem tekin hafa verið og samið um að taka í Bandaríkjunum verða nú á þessu ári og í byrj- un þess næsta 115 millj. kr. handbærar til ráðstöfunar og utlána innanlands, samkvæmt ÓráSstafað 114 millj. af nýja dollaraláninu Samkvæmt upplýsingum er fjár- málaráSherra gaf á Alþlng! í gær eru óráSstafaðar 114 milli- kr. af 6 millj. dollara lánl því, sem ríkis- stjórnin tekur og hyggst a3 taka f Bandaríkjunum. Upplýsingar þessar komu fram í svari ráSherrans við fyrirspurn frá Eysteini Jónssyni um hve mik- iSaf 6 mlllj. dollara láninu hefSi þegar verið tekið og notað og hve miklu sá hluti lánsins næmi í fs- lenzkum krónum. Ráðherrann skýrði einnig frá því, að búið væri að yfirfæra 2,5 millj. dollara eða 79,2 millj. kr. en óyfirfærðar væru 3,5 millj. doll arar eða 133 millj. kr. Af þessarl upphæð hefur verið ráðstafað 98 millj. kr. en eftir eru 114,2 millj., sem enn er ekki ákveð ið til hvers fara. Þefta lán er óviðkomandi vöru- kaupalánuum þeim, sem sagt er frá á öðrum stað i blaðinu, en stjórnin á eftir óráðstafað af þeim 115 millj. Alls hefur stjórnin því óráðstafað lánsfé sem nemur 230 millj. I jónum laf að upplýsingum fjármálaráð- herra er hann svaraði fyrir- spurnum írá Eysteini Jóns- syni um vörukaupalánin í sameinuðu þingi í gær.. Fyrirspurnir Eysteins voru um það, hvert væri andvirði þeirra vara, sem keyptar hefðu verið frá Bandaríkjunum samkvæmt sér- stökum samningum um vörukaupa- lán, hve mikið af andvirðinu yrði tii útlána í landinu, hve miklu af því hefði þegar verið ráðstafað og til hvers, hve miíklar vörukaupa- heimildir væru ónotaðar og hve mikið lánsíé félli til samkvæmt þeim og loks hvort ríkisstjórnin hefði gert áætianir um hvernig því lánsfé yrði varið. í svari fjármálaráðherra kom það fram, að til ráðstöfunar verða á þessu ári og í byrjun næsta érs 115 millj. til útlána innan- iands, af vörukaupaláni í Banda- ríkjunum, sem inn hefur komið og koma mun á þessu ári og í byrjun rsæsta árs. Alls hefur nú þegar fallið til lansfé, samkvæmt þessum samn- ingi kr. 143 millj. 349 þús. Af því er þegar ráðstafað kr. 83,3 millj. og skiptist það þannig: T il Efra-Sogs 72 millj. Til Reykja- fieslínu 10 millj. Til einkafyrir- tækja 1,3 millj. eða samtals 83,3 millj. Eftir eru þá til ráðstöfunar 60 millj. Þá er búið að semja um vöru- kaup þessu til viðbótar sem nema 73 millj. og verður til útlána inn- anlands af því 55 millj. og er því óráðstafað, eins og fyrr segir, 115 millj. alls. Ákvarðanir hafa enn ekki verið teknar um hvernig því fé verður varið. Frá Alþingi (Framhald af 7. síðu). muni nægja flugbraut, sem að lengd er aðeins y3 til y21 þeirra flugbrauta, er núver- J andi landflugvélar okkar þurfa, og flytur hún þó 20—30 farþega. Þessi mikli kostur flugvél- arinnar mundi leysa mikinn vanda í innanlandsflugi ís- lendinga, ef ekki kemur ann- að til, er hindrar notkun þess arar flugvélar hér á landi. Nefna má m. a. eftirfarandi: 1. Stórir og dýrir flugvellir j yrðu óþarfir. 2. Koma mætti upp flug-. brautum fyrir Caribou-flug-, vélar á ýmsum þeim stöðum; í landinu, þar sem ekki er unnt að koma við flugbraut- um fyrir aðrar farþegaflugvél ar vegna landslags og stað- hátta. 3. Mikill hluti núverandi flugbrauta fyrir sjúkraflug- vélar fullnægði Caribou-flug vélum. 4. Innanlandsflug yrði að meiri og almennari notum. Þar sem allmikil reynsla er nú fengin i Kanada á Caribou flugvélum, er nauðsyn á því fyrir íslendinga, að ekki drag ist lengur að fá úr því skorið, hvort þessi tegund flugvéla er ákjósanlegri en aðrar flug vélar fyrir innanlandsflug hér á landi. Ef svo reynist, má ekki bíða þess allt of )engi að notfæra sér þá nýjung, og í þeim tilgangi er tillaga þessi flutt. Mótmæli gegn valdbeitingu á fslandsmiðum (Framh. af 1. síðu). mæli, og er líklegt aS þetta sé álit hinna skynsamari og gætnari stjórnmálamanna í Bretlandi. Er þess að vænta, að brezka stjórnin taki fullt tillit til slíkra varnaðar- orða. Þetta álit eykur vonir íslendinga um það, að brezka stjórnir, leggi ekki á nýjan leik út í herskipaævintyri sitt. Kjallari Vilhjálms (Framh at i ■iihul — Þessi mynd er úr hljóm- skálagai'ðinum, hún er eftir hann Fúsa Halldórs. Alveg yndisleg mynd. Hann Fúsi er bara farinn að mála eins og listamaður Það er eitthvað franskt í þessari mynd, sjáið þið það ekki? Svo eru hérna tvær myndir eftir Jón Engilberts. Jón er frægur um allan heim, hann hefur haldið sýningar alls staðar. Jón og Picasso, þeir eru báðir frægir. Krísuvíkurvegurinn Það er komin ung stúlka í hópinn og fylgir skáldinu eftir. Hún dokar við málverk Jóns. — Ó, mig lanigar svo að eign- ast eitthvað eftir hann Engil- berts, segir hún, ég á bara svo iitla peniniga. Mundi nokkuð þýða að láta ritsafn Gunnars Gunnarssonar upp í mynd eftir Jón? Ég er svo hrifin af honum Jóni. Og hún starir dáleidd á myndto'nar hans Jóns. — Svo er hérna Vegavinna eftir Jóhannes Geir, heldur Vilhjálmur áfram, þetta er Krísuvíkurvegurinn. Og andlit eftir Kjarval, það er af nógu að taka. Halldór og Agatha Það er lágt til lofts í kjallar- naum hjá Vilhjálmi og hann verður sífellt að biðja við- skiptavinina að reka sig ekki í lampann sem hangir niður úr loftinu. Út við vegg hangir búr með tveimur páfagaukum. Þeir hnípa þögulir þessa stundina og virðast sofa. — Geta þeir talað? spurði ein stúlkan. — Þeir tala frönsku, svarar Vilhjálmur, þeir spjalla helzt saman á kvöldin eftir sex. Ef þú vilt koma og hlusta á þá í kvöld, þá skal ég vera hór. Karlfuglinn heitir Halldór Kiljan, en kvenfuglinn Agatha Christie. Þau rífast stundum heiftarlega, en svo láta þau vel hvort að öðru þess á milli. Allt Vilhjálmur selur líka bækur I kjallaranum hjá sér og segist aðallega ætla að selja ungu skáldin. — Ég hef látið smíða þessa skápa undir bækurnar, segir Vilhjálmur, það var Ásgeir Jónsson sem smíðaði þá. Kann- ist þið ekki við Ásgeir? Hann skrifaði einn róman en svo steinhætti hann að skrifa þegar hann hafði búið eitt ár hjá Steini Steinarr. Þá gerðist hann trésmiður og hann er afbragðs smiður. En þessi eina bók hans, hún hét Allt. Og þar með var það búið. Það er gott að koma í kjall- arann til Vilhjálms. Þetta var bara ósköp venjuleg myrkra- kompa áður en Vilhjálmur dældi út vatninu og kom sér fyrir. Em smekkvísi og listfengi skáldsins hefur breytt þessu i þægilegan og hlýlegan stað sem iíklegur er til að verða athvarf listuninenda. En þrátt fyrir fög- ur málver'k, angandi blóm og stásslega fugla væri kjallarinn ekki nema svipur hjá sjón án Vilhjálms sjálfs. Það lif.nar yfir fólki við spaugsyrði hans, glettnisbros og hlýlegt en heimsmannslegt viðmót. Innan skamms verður kjallari Vil- hjálms frá Skáholti orðinn allt- of lítill Því maðurinn er stór og það eiga margir til hans e’- indi, ekki aðeins til þess a" kaupa andlit eftir Kjarval eða blóm handa stúlkum út í bæ heldur til að hitta skáldið sjálft. Jökull. Atlalfundur Búna'ðarsamb. (Framh al i síðm vinna við búið komi fram og hún verði virt að verðleikum til verðlagsgrundvallar. 2. Lagt verði aukið kapp á, að fá viðurkennda réttmæta vexti af því fjármagni, sem bundið er í vísitölubúinu og rekstri þess. 3. Unnið verði að þvi, að fá viðunandi tryggingu fyrir því, að það verð, sem verðlags grundvöllurinn ætlar bænd- um fyrir framleiðslu þeirra, komi til fullra skila á kom- andi árum. Tillagan var sam þykkt samhljóða. Stendur þróun fyrir þrifum Aðalfundur BS haldinn að Selfossi 29.—30. apríl telur að vaxtahækkun sú, og stytting lánstíma, sem lögfest var á Alþingi á s. 1. vetri á lánum úr Ræktunarsjóði og bygg- ingasjóði Búnaðarbankans dragi mjög úr nauðsynlegum f j árf estingarf ramkvæmdum bænda og stöðvi að verulegu leyti eðlilega framþróun land búnaðarins. Fyrir því skorar fundurinn á Alþingi og ríkisstjómina að endurskoða ofangreind lög hið fyrsta og jafnframt að efla svo veðdeild Búnaðar- bankans, að hún verði fær um að sinna því hlutverki, sem henni var ætlað. Þessi tillaga var samþykkt samhljóða. Um veltuútsvar Þá var þar samþykkt til- laga um veltuútsvar svohljóð andi: Aðalfundur Búnaðar- sambands Suðurlands skorar á Alþingi það, sem nú situr, að undanskilja samvinnufé- lög bænda, er annast dreif- ingu og sölu landbúnaðaraf- urða undan veltuútsvari á um setningu sinni á frumvarpi því um útsvör, er nú liggur fyrir Alþingi. Vegamál og rafvæðing Þá var samþykkt þakklæti til Alþingis og ríkisstjórnar fyrir framlag til samgöngu- bóta yfir Mýrdalssand, þótt enn hafi ekki verið bætt full nægjandi úr, og jafnframt treysti fundurinn þvl, að áfram yrði haldið, þar til sam göngur yfir sandinn gætu tal izt sæmilega öruggar. Enn fremur var skorað á raforku- málaráðherra og raforkuráð að láta einskis ófreistað til þess að rafvæðingu dreifbýl- isins verði hraðað svo sem unnt er. Loftmyndun til landmælinga Margar fleiri tillögur og álitsgerðir voru samþykktar, en aðeins einnar enn verður getið hér að þessu sinni. Þar samþykkir fundurinn að taka tilboði Landmælingasjóðs ís- lands um loftmyndun á sam- bandssvæðinu, sem fyrir ligg ur. Heimilar fundurinn stjórn sambandsins að veita 20 þús. kr. í þessu skyni af rekstrar- fé sambandsins og að inn- heimta 20 kr. af hverjum fé- | lagsmanni búnaðarfélaganna j til greiðslu á kostnaði við loft I myndunina árið 1960 og 1961.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.