Tíminn - 05.05.1960, Blaðsíða 12
12
TÍMINN, fimmtudaginn 5. maí 1360.
' RITSTJÓRI HALLUR SIMONARSON
Vél Ijósmyndarans nær oft einkennilegom myndum á knattspyrnuvellinum. Guðjón Einarsson tók þessa mynd
I leik KR og Vals á sunnudaginn, og virðist sem knötturinn sé límdur við höfuð Gunnars Gunnarssonar.
Burnley sigraði
Ensku deildarkeppninni
lauk á mánudaginn með sigri
Bumley, en liðið vann þá
Manch. City með 2—1, og
komst því einu stigi upp fyrir
meistarana tvö undanfarin
ár, Wolverhampton. Þetta
er fyrsti sigur Burnley í
deildarkeppninni síðan 1921,
en segja má, að liðið sé vel
að þeim sigri komið, þar sem
það hefur verið í fremstu röð
knattspymuliða í Englandi
eftir styrjöldina, þó það hafi
aldrei komizt á „toppinn“
fyrr. Keppnin var óvenju
skemmitileg að þessu sinni
og lítill munur á efstu liðum.
í „botninum“ var einnig mik
il barátta, sem lauk með því,
að Leeds og Luton féllu nið-
ur. Þeirra sæti í fyrstu deild
taka Aston Villa og Cardiff,
tvö kunn og öflug lið. Aston
Villa féll niður í fyrra — og
var því aðeins eitt ár í 2.
deild. Niður í þriðju deild
féllu Hull og Bristol City.
Southampton varð efst í
þriðju deild og Norwich \ öðru
sæti, þannig að þessi lið
leika í 2. deild næsta ár.
Pjögur neðstu liðin í 3. deild
færast niður í 4. deild, en það
voru Mansfield, Wrexham,
York og Accrington — en
þau léku ölj í þriðju deild
nyrðri hér áður en deildar-
skipuninni var breytt, og
þeirra sæti taka Walsall,
Notts County, Torquay og
Watford. Þriðja deildin er
nú að mestu að verða skipuð
liðum frá Suður-Englandi —
en 4. deild liðum frá Norður-
Englandi, og er því að verða
nokkuð svipuð skipan á lið-
únum í þessum deiidum og
meðan 3. deild var tvískiþt.
Lokaúrslit i tveimur efstu
deildunum urðu þessi:
1. deild:
Wolverhampt. 24 6 12 106-67 54
Tottenham 21 11 10 86-50 53
Burnley 24 7 11 85-61 55
West Broonw. 19 11 12 83-57 49
Sheffield W. 19 11 12 80-59 49
BOltón 20 8 14 59-51 48
Manohester U. 19 7 16 102-80 45
Newcastle 18 8 16 82-78 44
Preston 16 12 14 79-76 44
Fulbam 17 10 15 73-80 44
Blackpool 15 10 17 59-71 40
Leicester 13 13 16 66-75 39
' Arsenal 15 9 18 68-80 39
West Ham 16 6 20 75-91 38
i Mancih. City 18 3 22 78-84 37
| Everton 13 11 18 73-78 37
i Blacbb. Rov. 16 5 21 60-70 37
! Chelsea 14 9 19 76-91 37
Birmingham 13 10 19 63-80 36
Nottingham 13 9 20 50-74 35
Leeds 12 10 20 65-92 34
Luton 9 12 21 50-73 30
2. deild:
Aston Vil'la 25 9 8 89-43 59
Cardiff City 23 12 7 90-62 58
Liverpool 20 10 12 90-66 50
Sheffield U. 19 12 11 68-51 50
Middlesbrough 19 10 13 90-64 48
Huddersfield 19 9 14 73-52 47
Charlton 17 13 12 90-87 47
Rotherham 17 13 12 61-60 47
i Bristol Rovvrs 18 11 13 72-78 47
1 Leyton Orient 15 14 13 76-61 44
Ipswich 19 6 17 78-68 44
• Swansea 15 10 17 82-84 40
Lincoln 16 7 19 75-78 39
Brighton 13 12 17 67-76 38
Scunthorpe 13 10 19 57-71 36
Sunderland 12 12 18 52-65 36
Stoke 14 7 21 66-33 35
Plymouth 13 9 20 61-89 35
Derby 14 7 21 61-77 35
Portsmouth 10 12 20 59-77 32
Hult City 10 10 22 48-76 30
Bristol City 11 5 26 60-97 27
Vegna jarðarfarar
SKÚLA ÁGÚSTSSONAR frá Birtingaholti
verða skrifstofur og heildsöluafgreiðslur vorar að
Skúlagötu 20 lokaðar fimmtudaginn 5. maí kl.
13—15.
SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS
Einvígið um heims-
meistaratítílin í skák
Sautjánda skákin í einvígi
þeirra Botvinniks og Tals um
heimsmeistaratitilinn í skák
var tefld 26. apríl Eftir að
keppendur höfðu hrókað hvor
á sínum væng borðsins, hóf
Tal kóngssókn með peðum
sínum, en Botvinnik varðist
af festu, og varð áskorandan-
um ekkert ágengt.
Náði Botvinnik brátt yfirburða-
stöðu vegna veikleika peða Tals
og vann heimsmeistarinm svo tvö
þessara peða, en þá mátti hann
mjög gæta sín vegna sókiiarfæra
Tals. í tímaþröng lék heimsmeist
arinn svo ljótum afleik — honum
sást yfir hróksfórn hjá Tal, — og
í stað þess að minnka forskot á-
skorandans niður í einn vinning
glataði Botvinnik skákinni, og
forskotið var komið upp í þrjá
vinninga. Ef til vill mun þes'si
skák öðrum fremur ráða úrslitum
emvígisins, þar sem etftir hana
virðist vonlaust að Botvinnik geti
rétt hlut sinn að fullu.
Sautjánda skákin.
Hvítt: Tal Svart: Botvinnik
1. e4 c6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4
4 Rxe4 Bf5 5. Rg3 Bg6 6. Bc4 e6
7. Rge2 Rf6 8. Rf4 Bd6 9. Rxg6
hxg6 10. Bg5 Rbd7 11. 0-0 Da5 12.
f4 (Rólegra væri 12. Dd2 eða 12.
Be3) 0-0-0 13. a3 Dc7 14. b4 Rb6
(Sterkt var hér 14. — Hde8, sem
þvinigar fram 15. Bxf6 gxf6 o. s.
frv.) 15. Be2 Be7 (Öflugra virð-
ist að ráðast strax á miðborðið
með 15. — e5!) 16. Dd3 Rfd5 17.
Bxe7 Dxe7 18. c4 Rf6 19. Habl
(Tímatap, betra var að leika
sírax Hadl) Dd7 20. Hbdl (Ef
20. Hfdl, þá svarar svartur með
20. — Hh4 o. s. frv.) Kb8 21.
Db3 Dc7 22. a4 Hh4 23. a5 Rc8
24. De3 Re7 25. De5 Hh8 26. b5
cxb5 27. Dxb5 a6 (Gott var einnig
27. — Rc6) 28. Db2 Hd7 29. c5
Ka8 30. Bf3 Rc6 31. Bxc6 Dxc6
32. Hf3 Da4 33. Hfd3 Hhc8 34.
Hdbl Dxa5 35. Hb3 Dc7 36. Da3
Ka7 37. Hb6 Dxf4 38. Re2 De4
39. Db3 Dd5?? (Villa, sem leiðir
til skjótrar glötunar. Botvinnik
hefði getað unnið skákina eftir
3ö. Kh8!) 40. Hxa6f Kb8 41. Da4
og Botvinnik gáfst upp.
í 18. skákinni gerði heimsmeist
arinn enn eina tilraun til að rétta
hlut sinn. Tefldi hann mjög fium
lega með hvítu mönnunum og forð
aðist vandlcga allar kunnar leiðir.
Vormót fR
Vormót ÍR fer fram á íiþrótta-
vellinum á Melunum sunnudaginn
15. maí n. k. og hefst kl. 14,30.
Keppt verður í eftirtöldum grein-
um: 100 m., 400 m., 3000 m., 110
m. grindahlaupi, 4x100 m. boðhl.,
100 m. drengir (f. 1942 og síðar),
800 m. hlaup unglinga (f. 1940 og
síðar), 100 m. kvenna, spjótkast,
kringlukast, stangarstökk, há-
stökk og langstökk. Undankeppni
fer fram í stangarstökki föstudag-
inn 13. maí kl. 18 og aðeins þeir,
sem þá stökkva 3,60 m. eða hærra,
komast í aðalkeppnina. — Þátt-
tökutilkynningar sendist Guðm.
Þór????sson, Bergstaðastræti 50 B
(sími 17458) í síðasta Iagi 10. maí.
Stjórn Frjálsíþróttadeildar ÍR.
Tal tefldi hins vegar traust og
einfaldaði stöðuna, svo að eftir 25
leiki var komið út í endatafl, sem
virtist jafnteflislegt. Bauð þá Bot-
vinnik jafntefli, en ýmsum á ó-
vart hafnaði Tal boðinu. Botvinn-
ik tókst þá brátt að finna sterfct
framhald og ná máthótunum á Tal
og hafnaði nú sjálfur tvívegis
jafnteflistilDoðum áskorandans.
Staðan var mjög flókin, þegár Bot-
"innik komst í tímaþröng, en Tal
tefldi vörnina mjög vel og tóbst
heimsmeistaranum ekki að vinna
meira úr stöðuyfirburðum sínum
f.n eitt veigalítið peð. Var það
vel sloppið hjá áskorandanum,
sem síðan varðist vel í biðskák-
inni og náði jafntefli á skemmti-
legan hátt Staðan eftir 18 s'kákir
várð því sú, að Tal hafði 10%
vinning, en Botvinnik 7%.
Átjánda skákin.
Hvítt: Botvinnik. Svart: Tal.
1. d4 RfS 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4
4 a3 Bxc3 5. bxc3 Re4 6. Dc2
f5 7. Rh3 0-0 (Tal bregður hér út
af 16. skákinni, þar sem hann
lék 7. — d6 og átti lengst af í
vök að verjast) 8. f3 Rf6 9. c5?
(Botvinnik ákveður að skipta upp
á tvípeði sínu, en gallinn er sá,
að hann tefst við liðskipun sína
og Tal nær gagnsókn.) 9. — b6
10. cxb6 cxb6 11. e3 Dc7 12. Bd2
Re8 (Nú er að hefjast barátta um
reitinn c4, og á riddarinn að tafca
þátt í henni) 13. c4 Ba6 14. Hcl
Rd6 15. Da4 Dc6 16. Dxc6 (Nú
fær svartur jafnt endatafl, em
eftir 16. Db3 getur svamtur svar-
að með 16. Hc8 o.s.frv.) 16. —
Rxc6 17. Bb4 Rxb4 18. axb4 Bxc4.
19. Bxc4 Hfc8 20. Bxe6 dxe6 21.
Ke2 Kf7 22. Rf4 a5 23. bxa5
bxa5 24. Kd3 a4 25. Hxc8 Hxc8
(í þessari stöðu bauð Botvinndk
jafntefli, en Tal afþakkaði) 26.
Hal Rc4 27. Hbl! (Tal hefur senni
lega vanmetið þennan leik). 27.
— a3 (Betra var 27. — Rd6 og
væri þá hægt að svara 28. Hb6
með 28. — Ha8!) 28. Hb7t Kf6
29. Ha7 g5 30. RH5f! Kg6 31. g4
(Nú má svartur mjög gæta sín,
að lenda ekki í mátneti) 31. —
Eb2f 32. Kd2 Rc4f 33. Kd3
Kb2f 34. Kd2 Rc4f 35. Ke2 Hc6
(Önnur leið var 35. — Hg8. Bot-
vinnik á nú kost á að leika 36.
Kg7f Kh6 37. Hg8 og mundi þá
37. — a2?’ stranda á 38. h4 fxg4
39. fxg4 gxh4 40. Rf4 og hvítur
mátar, en í stað 37. — a2 léki
Tsl 37. — Rd6!, eða dræpi fyrst
á f4, og hótar hann þá meðal ann-
ars að vinna með 38. — Hc8) 37.
dxe5 (Ónákvæmni í tímaþröng.
Miklu meiri vinningslíkur gaf 37.
d5!) 37. — fxg4 38. hxg4 Rxe5
39. Hxa3 Hc2f 40. Kfl Kf7 (Ekki
40. — Rxf3? 41. Ha6t Kf7 42.
Hf6t) Hér fór skákin í bið. Fram-
haldið varð;
41. e4 Hd2 42. Kel Hg2- 43.
Iíb3 Ke7 44. Rg7 Rxf3t! 45. Hxf3
Fxg4 46. Rf5t Ke6 47 Rg3 h5
48. Rxh5 Hxe4t (Nú er komin
upp jafnteflisstaða, en Botvinnik
heldur áfram vinningstilraunum.)
49. Kf2 Ke5 50. Kg3 Hh4 51 Rg7
Hf4 52. HaS Hd4 53. Ha6 Hd6
54. Ha7 Hd4 55. Hf7 Hf4 56. He7t
Kf6 57. Ha7 He4 58. Rht Kg6 59.
Kf3 Hb4 60 Rg3 Hf4t 61. Ke3
Hf7 62. Ha5 Hf6 63. Re4 Hf5 64.
Ha6t Kg7 65. Rg3 He5t 66. Kd4
Hb5 67. Ke4 Kf7 68. Rf5 Hb4t 69.
Rd4 Hbl 70. Rf3 Hb4t 71 Rd4
Hbl 72. Rc6 Kg6 73. Re5tt Kh5
74. Ha5 Helf 75. Kf3 Hflf 76.
Kg3 Hf5 Jafntefli.