Tíminn - 05.05.1960, Blaðsíða 4
4
TÍMINN, fimmtudagiim 5. maí 1060.
VINNINGAR:
2 Volkswagen
FerSir til útlanda.
36.000 kr. húsbúnaður
Auga fyrir auga
í um það bil vikugömlu
dönsku blaði er þessi fyrir
sögn yfir örstuttri grein:
„Yo-Yo med menneskeliv“
Þeir sem eru svo ungir,
að þeir vita ekki hvað Jó-
Jó er, ættu að spyrja hina
eldri. Jó Jó er a. m. k. tvö
þúsund ára gamalt leik-
fang, það hefur komið hér
við og kemur aftur.
— Maður er nefndur
Caryl Chessman, banda-
rískur, fæddur rétt eftir
fyrri heimsstyrjöldna.
Hann drýgði marga glæpi
á sínum unglingsárum.
Han var tekinn fastur fyr
ir 13 árum fyrir nauðgun
og árás og dæmdur til
dauða af kviðdómi 1 Kali-
forníuríki. Hann neitaði
sekt sinni, en honum var
ekki trúað.
Chessman var lítt skóla-
genginn, en nú tók hann
að læra í fangelsinu — í
bréfaskóla, og tók lögfræði
próf á sama hátt. Hann
fór nú að verja líf sitt og
tókst það með ágætum,
fékk frestað aftökunni í
gasklefanum með ein-
hvierjum lagakrókum, og
síðan hefur hann ónýtt
ákvarðanir dómstóla og
fengið frestun á aftöku
8 sinnum j 12 ár. Chess-
man öðlaðist sjálfstraust
í fangelsinu, og hann fór
nú að skrifa bækur. Ein
þeirra varð mietsölubók,
og hann skorti ekki fé eft
ir það. En yfirvöldin voru
alltaf jafnákveðin í því að
taka hann af lífi strax og
færi gæfist.
Bækur Chessmans voru
þýddar og lesnar viða um
heim; hann varð frægur.
Hanin hafði ætíð neitað
því að hann væri sekur Ceril chessman — síSasta myndin, sem tekin var af Konum aSur en
um’ glæpinn, sem hann var ha™ var leiddur fil gask,efans-
dæmdur fyrir, en í ritverk
um sínum og í viðtölum ist til fagnaðarláta — réttu að standa. Það er
við blaðamenn dró hann Það var hætt við aftök- sjálfsagt ekki nein hörm
annars ekki dul á sinn una. ung fyrir veröldina að
glæpaferil. Bandaríkjaforseti fer lík Chessman skuli vera kom-
inn yfir um. Hann var eng
® . aa inn sómamaður, hyorki
fyrr né síðar.
„Auga fyrir auga og tönn
fyrir tönn“, stendur í
Gamla testamentinu en
Og þar kom, að menn lega ekki neitt á morgun ekkj þykj-ast Bandaríkja-
víða um heim fóru að svo að hann fær kannske menn lifa eftir því „re-
kenna í brjósti um Chess- frið. Vafasamt er það þó, septi“. Þeir munu vera. all
man, sem sífellt átti heima því að Chessman var tek- vei kristhir. Við umst
í klefa hinna dauðadæmdu. inn af lífi í dag í gasklef- nka vera það, íslendingar,
Þeir spurðu sjálfa sig þess anum. a. m, k. svo kristnir, að' við
arar spurningar, einkum Fyrir um það bil hálfum viljum „ekki mann deyða“.
nú á síðasta ári: mánuði, er illa horfði, Bandaríkjamenn bi'ðla
Hefur ekki maðurinn sagði Chessman við blaða- mjög tjl vináttu við ,a,ðrar
tekið út hegninguna, þótt mann, að hann hefði nú þjóöir. Þeir eru vafaaust
hann sé sekur? verið dreginn lifandi upp góðir menn en ákaflega eru
Rétt áður en Eisenhow- úr gröfinni svo oft og þeir óheppnir í sínum á-
er forseti fór til Suður- mörgum sinnum, að hon- róðri, og diplómatik, hana
Ameríku í vetur, átti að um fyndist eins og hluti þekkja þeir aðeins af af-
taka Chessman af lífi. Þá af sér hefði þegar verið tek spurn. Sjá t. d. S- Kóreu-
kom skeyti frá Washington inn af. menn og Tyrki.
til Brown ríkisstjóra í Hann hefði getað fengið Eg er vinur Bandaríkja
Kalifomíu um það, að náðun fyrir löngu, en það manna, eða svo finnst
ef til vill myndi Æk ekki 'vildi hann ekki. Hann mér, og þess vegna segi ég
tekið nógu vel í puður- vildi fá hinn gamla sektar ekki, að allt hafi veriö
Ameríku ef Chessman dóm ógilt-an. Það fékk hann gott, sem gjöröu þeir.
yrði drepinn rétt um það aldrei. Rétt.yísin er þrá, Akureyri, 2. maí ■
leyti, sem forsetinn ætlaö og hún hefur víst ætíð á Örn Snorrason.
- tönn fyrir tönn
Auglýsid í TÍMANUM
V»V»’