Tíminn - 05.05.1960, Blaðsíða 13

Tíminn - 05.05.1960, Blaðsíða 13
13 AÐALFUNDUR FLUGFÉLAGS ÍSLANDS H.F. verður haldinn í Kaupþingssalnum, Pósthússtræti 2, föstudaginn 6. maí kl. 14,00. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. * Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hlut- höfum í afgreiðs'u félagsins, Lækjargötu 4, dag- ana 4. og 5. maí. Stiómin Auglýsing FRÁ VIÐSKIPTAMÁLARÁÐUNEYTINU Athygli skal hér með vakin á því, að ákveðinn hefur verið frestur til 1. júní n.k. til yfirfærslu á viriiiúlaunum erlendra ríkisborgara fyrir störf unnin fyrir 16. febrúar 1960, sem yfirfæa má á gamla genginu, að viðbættu 55% yfirfærslu- gjaldi. j Gjaldeyrisleyfum fyrir umræddum vinnulaunum verður því að framvísa í gjaldeyrisbanka og kaupa þar gjaldeyri samkvæmt þeim eigi síðar en 31.1 þ. m. Viðskiptamálaráðuneytið, 4. maí 1960. Hannes á Melbreið (Framhald af 8. síðu). sér vel í Fljótum að menn séu ekki kvillasamir, því að ekki er alltaf auðhlaupið að ná í læknishjálp. Koimið hefur fyrir, að læknir hefur verið 12 tíma að ná til sængur- konu, sem á hjáilp þurfti að halda. Var þó síður en svo ódugnaði læknis um að kenna, því að lækn- ar okkar hafa verið víkingsmenn. En ætli að það þætti ekki hart undir þessu að búa hér í Reykja- vík? Látizt hafa í Fljótum í vetur tveir gamlir bændur og góðir þeg-nar, Kristján á Lambanesi og Haltgrímur á Lambanesreykjum og -svo frú Guðrún, kona sr. Guð- mundar á Barði. „Forðabúr Hólastaðar" — Og nú er -sjórinn ek-ki lengur sóttur úr Fljótum? — Nei, það er nú minna um það. Einu sinni var þó ýtt á flot úr Pljótum, enda sveitin köl-luð „forðabúr Hólastaðar“. En þetta smá dróst saman á öldinni sem leið. Um 1870 gera Fljótamenn út tvö há-karlaskip, Fljótavíking og Ströndin-a. S-tröndin fórst síðar en •^Víkingur varð ellidauður. Og uin 1880 var eitt vetrarskip eftir, ei-gn Einars á Hraunu-m. Það fór til Raufarhafnar. Já, þá voru efn-amenn í Fljótum, eins og Jón Jóns-son á Brúnastöð- um. Við fráfal-1 hans hljóp búið á 5800 ríkisdali. Það væri þó tölu- verður penimgur nú. Jón var líka afburða •sjó-sóknari. — Nú, en hvað sem allri útgerð Mður, þá vantar okkur bryggju í Ha-ganesvík. Við þurfum þó að skipa vörum upp og fram. Vegleysi og verðhækkanir — Hefur fólki fæ-kkað mi-kið hjá yk-kur undanfarið? — Ojá, það sígur alltaf í þá áttin-a. Jarðir fara í eyði, senni- l-ega 3 í Stíflu í vor. Tvær voru yfirgefnar í fyrra. Það munar um minna í ekki stærri sv-eit. Og það er ekki útlit fyrir að neinir komi í stað þeirra, sem burtu flytjast. Orsakrnar til þessa tel ég ei-nkum tvær: Vegieysið og verðhækkanir. Ungir bændur, sem ætluðu að fá sér vinnuvélar, guggna á því vegna verðhækkunarinnar. Ég veit ekki betur en að af 6 bændum, -sem aetluðu að fá sér dráttarvél-ar í v'or hafi 4 g'efizt upp við það, en 2 munu ætla að fá sér minni, ódýrari og u-m 1-eið óful'lkomnari vélar en þeir hugsuðu sér í upp- hafi að k-aupa. ■ S i Höfum venjulega á lager hinar eftirsóttu Vil ekki vera svartsýnn — Hvað -hyggurðu um framtíð Fljótanna? — Kannske er nú skynsamleg- ast að spá s-em minnstu um han-a. En unga fólkið flýgur burtu að vetrinu-m og sumt fer alveg. Fljót- iii eru, eins og raunar flestar aðr- ar sveitir, eins kon-ar útungunar- vél fyrir kaup.staðina. En erfi-tt á ég nú með að hugsa mér sveitina eydda. Þegar vetrareinangrunin ih-efur verið rofin, eru Fljótin síð- ur en svo 1-akari sveit en margar aðrar, jafnv-el að ýmsu betri. Jarð- hiti er þar víða, svo að efalítið nægði -til að hita upp mi-kinn hlut-a af byg-gðinni. Veiði er í Miklavatni, þótt ekki sé jafn mikil og þegar ég var að a-last upp. Þá þurfti ek-ki annað en f-ara í kænu út á vatnið og þegar var sett í óðan þorsk. Einni-g veiddist ýsa, keila, smá- depla og koli. Og svo var veitt gegnu-m ísinn að vetrinum. Lax er í Fljótaá og -myndi þar án ef-a geta orðið ágætis laxveiði. í gamla daga var s-tundum svo mikill sil- ungur í Brúnastaða- og Reykjaán- um, að ekki þurfti annað en dífa háf ofan í vatnið þá var hann orð- inn fullur_af silun-gi. E-g vil ekk-a vera svartsýnn. Kannske ei-ga Fljótin eftir að fyll- ast af fól-ki. Og það er víst, að frá ná-ttúrunnar hendi hafa þau öll skilyrði til að geta v-erið börnum sínu-m gjöfu-1 o-g góð. m.h.g. Happdrætti Háskóla ðslánds Á þnðjudaginn veríur dregitJ í 5. flokki Happdrætti 1004 vintiingar a® upphæð 1.295.000,00. HásSkóla Éslands i'!!l'?‘ ,rt’?UV.7; w-misý>' •:

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.