Tíminn - 05.05.1960, Blaðsíða 11
TÍMIN N, fimmtudaginn 5. mai 1960.
M
sC
HÚSMÚÐIR Á DAGINN
Á
■ ■
Það bar til tíðinda s.l. laug-
ardag að Matsveina- og veit-
íngaþjónaskólinn útskrifaði
fyrsta kvenþjóninn hér á
iandi. Er það frú Svanhildur
Sigurjónsdéttir kona Sigurðar
Sigurjónssonar, sem flestir
þekkja er heimsótt hafa bar-
inn í Leikhúskjallaranum.
iFréttamaður blaðsins var
ekki lengi á leiðinni yfir í
Leikhúskjallarann eftir að
hafa frétt af þessu.
Inni á bamum voru þau
hjónin að undirbúa kvöldið, | nóttunni. En þegar maður er
allt verður að vera á sínum að byggja þá er alltaf þörf
stað, vínið, glösin, ísinn og j fyrir peninga.
nauðsynlegustu áhöld, svo _ Hver paSsar börnin með
sem tappatogari. Oþarfi er an þjg eruð í vinnunni?
að lýsa hér húsakynnum, _ er kona sem
þar sem þau eru vel kunn ... ,, . ... Jr,
bæiarbúum 'h]á okkur hun lítur eftir
] þeim. Annars eru strákarnir
— Segðu mér Svanhildur,1 orgnjr stórir, sá elzti 14 ára.
hvað kom þér til að læra fram _ Svo vig snúum okkur aft
reiðslu? ; ur ag skólanum og náminu,
— Ja, það er eiginlega hvað var prófstykkið þitt?
löng saga og þó . . . . fyrst _ Já> prófstykkið var að
byrjaði ég að vinna hér í leggja á borð fyrir átta manns
„kjaaiaranum“ svona kvöld og ákveðinn fjöida rétta,
og kvöld, nú svo samþykkti
kröfur gesta eru eins mis-
jafnar og þeir eru margir.
Annar veturinn fer m. a. í að
þekkja réttina og geta út-
skýrt matseðilinn fyrir gest
unum. Þriðja og síðasta vet-
urinn lærum við t. d. að
þekkja víntegundir, fram-
leiðslu þeirra, meðferð og
geymslu.
Oft langur vinnutími
— Er þetta ekki strangur
vinnutími með heimilinu?
— Jú að vísu stundum,
þegar það eru bara venjuleg
ar „rekstrasjónlr" þá er ég
búin um kl. 12, en þegar böll
eru dregst það til 3 og 4 á
ég að fara á skólann EF mað
urinn minn vildi passa börn
in á daginn, og það verð ég
að segja, að hann gerði það
með miklum sóma.
— Þetta er nú eiginlega
ekki öll sagan, segir Sigurð-
síðan að skreyta borðið eftir
eigin hugmynd
Eg sé að þú ert að brjóta J
Hér er svo mynd af þeim hjónunum
Þakka þér fyrir, ég er j Svanhildi og Sigurði í fullum skrúða.
* . . _____ þama servéttu, hvað kanntu ; jafn nær. Jæja ég sé að þarna
■Eg frétti að þu hefðir „„
margar aðferðir við að brjóta
að
þær?
eru að koma gestir svo ég
þakka þér fyrir. Eg hugsa,
að þetta komi í fimmtudags-
blaðinu.
fengið öll verðlaunin?
— Eigum við nokkuð
segja frá því? j — Við skulum nú sjá, það
— Auðvitað. er .... tvær viftur .... jap
—Jæja, ég fékk verðlaun anskur blævængur og gull-
ur, þjónafél. ætlaði að segja íyrir bezta prófverkið, beztu skór ... .munkahetta ....
hennl upp, vegna þess að það vinnuna og beztu ástundun.'ljósið ....
væru þjónar atvinnulausir.---------------------------------------------------------------------------
Eg bað þá að bíða einn dag/
Guðmundur Jósefsson:
þeta eigi vel við og til ham-
—A afmælisdaginn minn?
— Ef þú átt afmæli á ingj u með daginn
fimmtudaginn þá held ég að1
jhm.
og notaði mér þann dag til^
að útvega mér nauðsynleg- ^
ustu gögn og tók Svönu
áí1
samning, svo það varð ekki^
mikið úr uppsögn í það skpt;
ið.
I Lækjargötunni á sumardaginn fyrsta
3 ár að laara
9 mánuð: i skóla
rr-pr- / Sumardagurinn fyrsti hete
/ löngum verið gleðigjafi íslenzkrar
/ alþýðu, og þó fyrst og fremst dag-
/ur barnanna, — dagur æskunnar,
/— ímynd vorþrárinnar hversu
Hvað er þetta langt^ kuidalega sem horfði. Enn er hann
n^m? / a. m.k. að nokkru leyti í sínu gildi,
— Það er þriggja ára nám,/ þó vér íslendingar þurfum ekki
þar af níu mánuðir í skóla./lengur að horfast í augu við þá
sem skiptast í þrjá mánuði/óhuenanlegu og ísköidu staðreynd
á úri ) að það sé „sjálfgert ef seint tekur
Hvað hpitir cMinn? ^framúr að sálast úr skyrbjúg og
— Hvaö heitir sköhnn . ^ hor“, eins og Om Arnarson lét orð
Hann heitlr M'afsvelna \ falla. Og enn er surnri fagnað
og veitingaþjónwaskólinn, og^ a.m.k. í orði kveðnu. En sé betur
skólastjóri er Try.ggvi Þor-^að gáð, virðist það fagnaðarölið
steinsson. ) meiri blandinn mjöður, eins og
— Hvernig skiptist námið?P t>að kom mér fyrir sjónir á sumar-
— Það verklega lærir mað / •f^ginn fyrsta, þótt þar sæust og
ur að mestu á vinnustað, en>á borðJim„ íegfri ^ íað-
, ,,, , . ,.;sem mer kam fegurst fyrir sjomr
bóklega hliðin er aftur í skol ( . því 9em fyrir augu mín bar) var
anum, svo og nokkrar verk-t skrúðganga skátanna, fögur og
legar aðferðir. Fyrsta veturt tíguleg, þrungin ólgandi gleði og
inn lærum við að leggja á■ orku heilbrigðra og siðfágaðra
borð og nota hin ýmsu á-p barna og unglinga, undir leiðsögn,
höld, sem tilheyra réttunum.p sem sæmd virðist að í hívívetna,
nú svo er það framkoma gagn^ og þó þannig, að hennar varð
vart kúnnanum og læra að / hvergi vart fyrir ugum hins al-
þekkja hinar ýmsu mann- /-menna áhorfanda. Fyrir þennan
tegundir, því smekkur og/þátt vildi ég þakka af heilurn hug.
En ég vildi jafn heilshugar víta
annað er við blasti litlu síðar.
Um kl. 13.30 safnaðist fjöldi
manns saman í Lækjargötunni og
börn að mjög áberandi hluta, enda
mun hugmynd þeirra, er þar réðu,
hafa verið að helga börnunum
þessa stund. En hversu tókst sú
helgun? Jú, — þar var fiutt ræða
af einum þekktasta ræðumönnum
þjóðarinnar, hámenntuðum manni
og kunnum að gáfum og dreng-
skap, enda ljúka ailir er hana
heyrðu og eg hef náð til, upp ein-
um munni, að hún hafi á allan
hátt tekizt með ágætum, og því
staðið vel undir þeirri ætlan henn-
ar og þess er hana flutti, að helga
athöfnina. En meðan hún var flutt,
voru í því umhverfi er ég hafði
valið mér allstór hópur æpandi
sölubarna, og þóttist það bezt er
hæst hafði. Þetta vakti og hinn
óhugnanlegasta klið. Undir þessu
reis svo andúðaralda vegna hávað-
ans, enda til, að óspart væri hellt
úr skálum reiði yfir þessu fram-
ferði, og þá fyrst og fremst slíkt
látið bitna á atsópsmiklum strák-
um, sem þar fóru um. Kliður þessi
nægði til þess að þar heyrðist tæp-
ast heil setning til ræðupiannsins,
hvað þá að unnt væri að fá þar
nokkurt samhengi. Virtist þó flutn
ingskerfið í svo góðu lagi að á
betra yrði trauðla kosið. Þau orð,
sem þar voru látin falla, verða hér
ekki eftir höfð. Það var mér
hryggðarefni að heyra þau þar,
einkum þó þann þátt þeirra er að
börnunum sneri. Það er ekki
þeirra eign, sem þarna var verið
að sakast um. Þau eru sendiboðar
þroskaðra manna, — manna, sem
ætla má að séu þeim vanda vaxnir
að fela börnum það eitt sem þeim,
börnunum, — er full sæmd að.
En var svo hér? Er börnum full
sæmd að þvfað gerast slíkir sendi
boðar hvar sem er og hvenær sem
er? Hérvakna og fleiri spurningar:
Hafa Reykjvíkingar ekki efni á
að helga börnum sínum rúman
einn klufckutíma á ári, án^þess að
kaupmennska og fjárdráttur gangi
þar innfyrir öll vébönd? Réttlætir
það eitt þau helgispjöll, að þau
eru framin af sölubörnum? Geta
þeir, er efna til slíkra hermdar-
verka, skriðið á bak við bernsku
þeirra, sér til fullrar sæmdar?
Ekki skal ég draga í efa, að sú
fjáröflun, sem þar var stunduð, sé
í alla staði góðra gjalda verð, þ.e.
þeim aurum, sem saman kunna að
dragst, verði varið til góðs mál-
efnis. En helgar tilgangurinn með-
alið hér? Og hver munur er á því
að senda nokkur sölubörn inn í
dómkirkjuna eða fríkirkjuna með
an Jóhann Hannesson stæði í pré-
dikunarstólum þeirra? Eða er það
máski á næsta leiti? En gæti ekki
skeð að reykvísk menning og þó
einkum reykvísk æska sé í dag fá-
tækari af helgistundum en sölu-
mennsku og fjárdrætti? Eða er ís-
lenzka þjóðin í dag svo fátæk af
hinu síðartalda, að nauðsyn sé að
troða því inn í helgiathafnir henn-
ar hvenær sem til þeirra er efnt?.
Lítið kvenreiðhjól
óskast til kaups Upplýs-
ingar á auglýsingaskrif-
stofu Tímans. Sími 19523.
•,v*x»v»v«v»ve