Tíminn - 05.05.1960, Blaðsíða 10

Tíminn - 05.05.1960, Blaðsíða 10
K) T í MI N N, fimmtudaginn 5. maí 1960. X aúzcz X oáz^ x c£z<p MINNISBÓKIN í dag er fimmtudagurinn 5. maí. Tungl er í suðri kl 19,03. Árdegisfíæði er kl 0,09. Síðdegisílæði er kl 13,14. ÝMISLEGT FÉLAG DJÚPMANNA: Sumarfagnaðurmn er á laugardag inn (7. þ. m.) kl. 9 í Tjamarkaffi, niðri. ÆSKULÝÐSFÉLAG LAUGARNESSÓKNAR: Fundur í kirkjukjaliaranum í kvöld kl. 8Í30. Fjölbreytt fundarefni. Fermingarmyndimar verða til sýnis. Sr. Garðar Svavarsson. GLETTUR — Mér er alveg sama, þó að ég I Þjófur, sem brotizt 'hefur inn til sé orðinn afi, .sagði maður nokkur gamallar bonu að næturþeli: við konu sína, er dóttir þeirra — Róleg kona góð, ég girnist hafði aiið fyrstabarn sitt. — En ekki líf yðar, en heimta aðéins ég kann ekki almennilega við að peninga. vera giftur ömmu. Krossgáta nr. 155 LOFTLEIÐIR H.F. Leiguvélin er væntanleg kl. 9:00 frá New York. Fer til Osblo, Gauta-! borgar, Kaupmannahafnar kl. 0:30. | Snorri Sturluson er yæntanlegur1 kl. 23:00 frá Luxemburg og Amster- dam. Fer til New York kl. 00:30. FLUGfÉLAG ÍSLANDS H.F. Millllandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í dag. Vænt- an. aftuir til Reykjavíkur kl. 22:30 í kvöld. Hrítnfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Xsafjarð- ar, Kópaskers, Patreksfjarðar, Vest- mannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar. Á morgun: er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Fag- urhólsmýrar, Flateyrar, Hólmavíkur, Homafjarðar, ísafjarðar, Kirkju- bæjarklausturs, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar. Lárétt 1. rúm. 6. hraði. 8. bær. 10 sjór. 12. mynni. 13 hreppa. 14. hreyf ing. 16. stefna. 17. ... tak. 19. sefar Lóðrétt: 2. skjól. 3. kiaki. 4. grein ar. 5. yfirmaður. 7. bjartur. 9. stutt nefni. 11. eiskar. 15. óhreinindi. 16. straumur. 18. friður. Lausn á nr. 154. Lárétt: 1. -f 19. Þórisvatni. 16. sáð. 8. rak. 10. arð. 12. æð. 13. óa. 14. las. 16. mar. 17. óma. Lóðrétt: 2. Ósk. 3. rá. 4. iða. 5. bræla. 7. óðara. 9.. aða. 11. róa. 15. sóa. 16. man. skipið kemur að bryggju um kl. 08,30 f. h. 5.5. Lagarfoss fer frá Reykjavík kl. 2200 í kvöld 4.5. til Grundarfjarðar, Stykkishólms, Vest- fjarða og þaðan norður og austur um iand til Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Huli 30.4., væntanlegur til Reykjavíkur á ytri höfnina um kl. 1800 í dag 4.5. Selfoss fór frá Rotter- dam 2.5. til Riga og Hamborgar. Tröllafoss fór frá Akureyri 23.4. til Néw York. Tungufoss kom tii Gauta- borgar í morgun 4.5., fer þaðan vænt anlega í kvöld til Ábo, Helsingfors og Hamina. Kónan: — Ja, svei, alltaf eruð þið toarlmennirnir eins, hugsið að- eins um peningana. — Akið hægt og hljóðlega — sjúkrahús. Þannig hljóðar tilkynn- ing á götuskiltum víða í borgum, •einnig hér í Reykjavík. í bæ einuim í Ameríku hafa hins vegar verið festar upp eftirfarandi aðvaranir: — Akið hægt og varlega, því að hér er ekfcert sjúkrahús. — Ég sýni yður sérstaka velvild, herra minn, sagði forstjóri nokkur við umboðsmann frá vátrygginga- félagi. — Ég er búinn að neita sjö sams konar sendimönnum frá vá- tryggingafélögum í dag. — Ég veit það, sagði umboðs- maðurinn. — Hinir sjö voru að- eins ég sjólfur. Presturinn: — Hvernig stendur á því, meðhjálpari, að fólkið fór flest beina leið í öl'krárnar, þegar það koim úr kirkjunni? Með'hjálparinn: — Ég býst við, að það sé vegna þess, hve þér töi- uðuð mikið um réttlætisþors'ta, séra minn. — Þér voruð ailtaf að minna menn á að svaJa honum. Kennarinn: — Haldið þið, nem- endur góðir, að fólk mundi verða hrifið af Marteini Lúter, ef hann væri uppi núna? Nemandinn: — Já, áreiðanlega, því að þá væri hann svona 470 ára gaimall. Það mundi áreiðanlega vekja töluverða athygli. Prestur við fermingarðreng: — — Getur þú sagt mér, hver eru aðalatriði skírnarinnar sem helgi- athafnar? Piiturinn: — Já, maður verður að hafa vatn og barn. Sko, puttinn er farinn, Jói — NEI, NEI, ekki gráta, hann er bara hérna megin. DENNI DÆMALAUSI Úr útvarpsdagskránni Klukkan 20.30 í kvöld flytur Há- kon Bjarnason, skógræktarstjóri er- indi, er nefnist: „Skógrækt á ísi- landi". Efnið er R ' sannarlega viða- mikið, en hver skyldi um það fja.Ua annar en Hákon. — Há- kon og skóg- > ræktnl eru eitt. * Nú er sá tími kominn, er áhugamenn um allt land skyldu fara að huga að þessum mál- um og búast til átaka. Þess vegna er ástæða til að minna menn á að hlusta á erindi Hákonar. Helztu atriði önnur: 8.00 Morgunútvarp 12.50 Á frívaktinni — Guðrún Er- lendsdóttir 19.00 Þimgfréttir 20.55 Einsöngur — Jón Sigurbjörns- son 21.15 Sjómannaþáttur — Indriði Gottsveinsson, Loftur Guð- mundsson og Bárður Jakobs- son 21.50 Tónleikar 22.10 Smásaga vikunnar — Jóhann Pálsson les 22.35 Frá tónleikum Sinfóhíuhljóm- sveitarinnar — ‘ Olav Kielland stjómar Safa er örugg hjá okkur. Símar 19092 og 18966. Bifreiðasalan Ingólfsstræti 9 H.F. JOKLAR: Ms. Drangajökull kom til Stral- sund í fyrradag. Ms. Langjökull fór frá Keflavík í gærkvöldi til Vest- mamnaeyja. Ms. Vatnajökull e>r í Ventspils. SKIPADEILD S.Í.S. Hvassafell losar á Vestfjörðum. Arnarfell er á Akranesi. Jökulfell er í Calais. Dísarfell er í Rotterdam. Litlafell er væntamlegt til Reykja- víkur á morgun. Helgafell er í Reykjavík. Hamrafell fór i gær frá Gibraltar til Reykjavikur. SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS: Hekla er á Vestfjörðum á suður-i leið. Esja fer frá Akureyri í dag á austurleið. Herðubreið fer frá Reykjavik á morgun austur um land til Fáskrúðsfjarðar. Skjaldbreið fer frá Reykjavík í dag til Breiðafjarðar i hafna. Þyrill er á Austf jörðum. Herj- j ólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21 i í kvöld til Reykjavíkur. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS H.F. Dettifoss fór frá Gautaborg 4.5. til Gidynia, Hamborgar og Reykja- víkur. Fjallfoss fór frá Keflavík 3.5. til .Rotterdam og Antwerpen. Goða- foss fór frá Hafnarfirði 3.5. til Cux- haven, Hamobrgar, Tönsberg, Fred- rikstad, Gautaobrgar og Rússlands. Gullfoss fór frá Leith 2.5., væntan- legur til Reykjavíkur kl. 0300 í nótt, 1 K K E A D D I L D I Jose L. Salinas 63 Birna er næst og. af baki. hún dettur efcki Bófarnir horfa á og annar segir: — Hún er viss með að vinna þessa keppni. Hinn: — Við munum ta'ka hana í karphúsið síðar. r K I Lee Falk 63 Stríðsmenn allra kynflO'kka streyma gegnum frumskóginn. Margir þeirra hafa þegið hjálp á þeim spítala, sem þeir verða nú að eyðileggja. Galdramaðurinn: — í nótt verður hinu illa húsi Axels læknis eytt. Hjúkrunarmaðurinn: — Hérna koma þeir. Hvað eigum við að gera, Axel læknir? Axel: — Skjóttu ekki fyrr en þú sérð hvítuna í augum þeirra.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.