Tíminn - 05.05.1960, Blaðsíða 15

Tíminn - 05.05.1960, Blaðsíða 15
■NN, flmmtudaginn 5. maí 1960. 15 ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Ást og stjórnmál eftir Terence Rattigan Þýðandi: Sigurður Grímsson Leikstjóri: Benedikt Árnason Frumsýnlng föstudag 6. maí kl. 20. Hjónaspil Sýning laugardag kl. 20. Kardemommubærinn Sýning sunnudag kl. 15. UPPSELT t Fáar sýningar eftir. AOgöngumiöasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Pantanir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. Leikfélag Reykjavíkur Sími 13191 Deleríum búbónis 94. sýnlng í kvöld kl. 8 Aðgöngumiðasala frá kl. 2 Sími 13191 Nýtt leikhús Gamanieikurinn Ástir í sóttkví eftir Harold Brooch og Kay Dannermann. Leikstjóri: Flosi Ólafsson. Sýning annað kvöld kl. 8 Aðgöngumiðasala frá 2—6 f dag. Sími 22643 NÝTT LEIKHÚS Hafnarfjarðarbíó Sími 5 02 49 Karlsen stýrima'Sur 19. vika: Nú eru síðustu foirvöð að sjá þessa bráðskemmtilegu mynd. Sýnd kl. 6.30 og 9 Gamla Bíó Sími 114 75 Tímasprengja (TIME BOMB) Spennandi, ensk kvikmynd. Glenn Ford — Anne Vernon Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sími 19185 Stelpur í stórræíum Bæíarbíó HAFNARFIRÐI Sími 5 0184 Pabbi okkai allra ítölsk-frönsk verðlaunamynd i cin- emascope. Sýnd kl. 9 Undrin í aúðninni Ákaflega spennandi amerísk vis- indaævintýramynd. Sýnd kl. 7 Aðgöngumiðasala frá kl. 5 Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8,45 og til baka frá bíóinu kl. 11,00. Tjarnar-bíó Sími 2 21 40 Þrjátíu og níu Iþrep (39 steps) Brezk sakamálamynd eftir sam- nefndri sögu. Kenneth More — Talna Elg. Bönnuð börnum Innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnubíó Simi 189 36 Draugavagninn Spennandi og viðburðarík ný ame- rísk mynd. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 1 ára. Sigrún á Sunnuhvoli Sýnd kl. 7 Nýjabíó Sími 115 44 Bankaránið mikla Spennandi, þýzk mynd með dönsk- um textum. Martln Hold, Hardy Kruger. Bönnuð fyrlr börn. Sýrid kl. 5, 7 og 9. Austurbæjarbíó Sími 113 84 Herdeiid hinna gleymdu Sérstaklega spennandi og víðburða- rík, ný, frönsk kvikmynd í litum. Danskur texti. Gina Lollobriglda Jean-Claude Pascal Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9 rp / !• 1 / / Inpoli-bio Sími 11182 Konungur vasaþjófanna (Les truands) Spennandi, ný, frönsk mynd með Eddie Lemmy Constantlne Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Vittorio de Sica Marcello Mastrianni Marisa Merlini Sýnd kl. 7 og 9 Síðasta sinn. SCANDIA Ennþá stenzt Scandia-elda- vélin aila samkeppni. BIERING Laugavegi 6 — Reykjavík Kaupum hreinar prjónatuskur Bald- ursgötu 30. Sími 12292. SigurS'j* Olason og Þorvaldur Lúðvíksson Málflutningsskrifstofa Austurstræti 14 Símar 15535 og 14600. Stúlkur Tvær vanar stúlkur óskast til afgreiðslustarfa í veit- ingasal. Hótel Tryggvaskáli Brynjóifur Gíslason RAFSUÐUHJÁLMAR RAFSUÐUKAPALL RAFSUÐUÞRÁÐUR S HÉÐINN = Véfaverz/un simi £4260 Hænirangar til sölu. dagsgamlir 2 mán- aða og eldri. Gupnar Már Pétursson, Reynivöllum, Skerjafirði. Sími 18975. Verkamenn Vantar nokkra verkamenn í góða vinnu. Aðeins duglegir og reglusamir menn koma til greina. ADOLF PETERSFN, vegaverkstjóri. Sími 34644. Hjartkær sonur okkar Sigurður Stefánsson Akurholti, andaðist að heimili systur sinnar, Digranesvegi 47, Kópavogl, 2. mat s.l. — Jarðarförin fer fram frá Kolbeinsstaðakirkju, laugardaginn 7. maí kl. 3 s.d. Vinum okkar skal bent á Styræktarsjóð lamaðra og fatlaðra. Sesselia Sigurðardóttir, Stefán Sigurðsson. Fósturmóðir mtn Sigurlaug Guðmundsdóttir frá Ási í Vatnsdal, andaðist 3. maí. Anna Benediktsdóttlr. Vesturgötu 11. Utför Arnletfar Lýðsdóttur, sem lézt 2. þessa mánaðar, fer fram frá heimili hennar, Brautarhóli, Biskupstungum, laugardaginn 7. þessa mánaðar kl. 14. Jarðsett verð- ur á Torfastöðum. Bfiferð verður frá Bifreiðastöð íslands kl. 9 sama dag. Börn, tengdabörn og barnabörn. ífoz/p €/? f/OMIt) OG 'vfXölR/R mZ/NT-i VEX þvottalögur er mun sterkari en annar fáanlegur þvottalögur. f 3 litra uppþvottavatns eöa 4 litra hreingeminga* vatns þar£ aðeins 1 teskeiö af VEX-þvottalegi. VEX-þvottalÖgur er SULFO-sðpa. Skaðar ekki m&lningu Látið VEX létta yður hreingemingamar. UfX, DV0TTAIÖ6UB STM SE6/P SEXf

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.