Tíminn - 12.07.1960, Blaðsíða 3

Tíminn - 12.07.1960, Blaðsíða 3
^M.‘IÆN^feá^;iMaginn J£. iúlígl960. Frá afhendingu færeyska sktrnarfontsins í gær. Að baki fontinum standa tallS frá vinstrl: Sigurbjörn Einarsson biskup, séra Johannes Follend, frú FoIIend, Simonsen, starfsmaSur í færeyska sjómannastarfinu hér. Færeyingar gefa skírn arfont til Skálholts Gjöfin var afhent í gær í gær var afhentur skírnar- fontur sem færeyska kirkjan gefur Skálholtskirkju, og veitti biskupinn yfir íslandi, herra Sigurbjörn Einarsson, honum viðtöku fyrir hönd ís- lenzku kirkjunnar Fonturinn er hinn fegursti gripur, höggv inn úr færeyskum grásteini. Færeyingar tilkynntu að þessi fontur yrði gefinn á Skálholtshátíð inni 1958, og í vor bárust biskupi boð uim að hann væri tilbúinn. Fj'rir fáum dögum kom svo séra Johannes Follend frá Vogum í Færeyjum hingað til lands með skírnarfontinn, og í gær var hann formlega afhentur ' Þjóðminja- safni í Reykjavík. Fagur gripur Skírnarfc-.turinn er höggvinn úr fíoreyskum grásteini, teknum úr landi Kirkjubæjar, hins forna bisk upsseturs Færeyja, en ^ Juul Andreassen g-erði fontinn. Á hann er letrað: Úr Föroyum 1960. Bisk- up kvað fontinn fagran grip og hina ágætustu smíð og væri hann dýrmæt gjöf til hinnar nýju Skál- holtskirkj-u. Hitt skipti þó mestu að gjöfin -sýndi hug Færeyinga í garð í-slands og íslendin-ga. Þakk- aði ha-nn Færeyingum gjöfina. Næstu da-ga verður skírnarfontur- inn til sýnis í Þjóðminjasafni, en síðar verður hann fluttur austur til Skál-holts. —ó. Sovézk sendinefnd ! boði Alþingis Aðfaranótt laugardags kom hingað til lands sendinefnd írá Æðstaráði Sovétríkjanna í boði Alþingis, og skipa hana sex þingmenn. Heimsókn þeirra hingað er gerð til að endurgjalda heimsókn ís- lenzkra þingmanna til Sovét- ríkjanna fyrir tveimur árum síðan. Þingmennirnir munu dvelja hér í viku og ferðast víðs vegar um landið. Móttökunefnd Alþingis fa-gnaði -gestunum á Reykjavíkurflugvelli, ásamt sendih-erra Sovétríkjanna hér, Alexandroff og frú hans. Mót tökunefndin-a skipa forsetar Al- þingis, Friðjón Skarphéðinsson, Sigurður Óli Ólafsson og Jóhann H-afstein ásamt alþingismönnunum K-.rli Guðjónssyni, Sigurvin Einars syni og Emil Jónssyni ráðherra. Friðjón Skarphéðinsson, forseti sameinaðs þings, fa-gnaði gestun- um með ræðu og bauð þá velkomna -en formaður sendinefndarinnar, A. I. Struj-ev, þakkaði heim-boðið. Á la-ugardaig skoðuðu gestirnir sig um í R-eykjavík, en á s-unnudag fóru þeir til Þingvalla, Hv-eragerðis og Krísuvíkur. Um kvöldið snæddu þeir kvöldverð í boði forseta al- þingis. f -gær f-óru þeir svo til Akur -eyrar og ferðuðust þar um nágrenn ið, en í dag var ætlunin að heim- sækja Siglufjörð, og verður e. t. v. skroppið á síldarmiðin, ef veiði er í grennd. Næstu daga munu þing- mennirni-r heim-sækja Akranes og Hafnarfjörð, s-koða Reykjalund og fleiri stofnanir. Á morgun munu þeir m. a. heimsækja forseta ís- lands að Bessastöðum, en '-fðan halda þeir á laugarda-gsmorgun. Eftirtaldir þingme”-- skipa sendi n-efndi-na: A. I. Strujev, formaður nefndarinnar, varaformaður ráð- herraráðs rússneska sovétlýðveldis- in-s; I. I. Deneki-n, flokksstjóri fi-sfc- veiðaflokks í Habarovsk héraði; M. Kojshibekov, yfirfjárhlrðir -ífcis sauðfjárbús í Kazak-sovétiýðveld- inu; Á. J. Luzgina, v-efari í línverk srniðju í bélórúss-neska sovétlýð- veldinu; V. K. Luks, rithöfundur, aðairitari stjórnar rithöfundasam- bands lettnes-ka sovétlýðveldisins; I. J. Stafijchuk, forseti héraðs- stjórnar Kiev-héraðs í úrkraínska sovétlýðveldinu. Ritari og túl-kur nefndarinnar er V. A. Morozov. — Sfldin (Framh. af 1. síðu). ekki fréttist um árangur af því. Á Ólafsfirði lágu flest skip inni um helgina, en fóru út í gær. Þar tók ný söltunarstöð til starfa á sunnudaginn, og nefnist hún Auð björg. Það var aflinn úr Hólma- nesi, 138 tunnur, sem var hennar fyrsta síld. Meira en í fyrra Samkvæmt síldarskýrslunni er síldaraflinn enn sem komið er töluvert meiri en á sama tíma í fyrra. Skýrslan var gerð eftir s.l. laugardag og eru niðurstöður henn ar sem hér segir (í svigum á sama tíma í fyrra): í salt 27.749 upps. tunnur (19.645). í bræðslu: 324.895 (133.280). í frystingu: 3.426 uppm. tunnur (51897). Út- flutt ísað: 834 uppm. tunnur. Því miður verður heildarskýrslan að bíða til morguns vegna rúmleysis. Stöngin splundraðist og fáninn féll niður MikitS þrumuveíur sunnanlands á Iaugardag Síðdegis á laugardag gerði mikið þrumuveður austan- fjalls og fylgdi því hellirign- ing. Veðrið barst vestur til Þingvalla, og einnig varð þess vart í Reykjavík, þar sem gerði allmikla skúr um sex- leytið. Veðrið stóð stutta stund, en mikil úrkoma var víða meðan það gekk yfir. S-ólskin og blíðviðri var fram- eftir degi á laugardag, en skömmu eftir háde-gi sást draga upp mikinn sor-ta í austri, og fylgdi honum mik ili þrumugan-gur. Barst veðrið nið- ur með Fljótshlíðinni með úrhell- isrigningu, s-cm stóð tæpa klukku stund. Var úrkoman um 4 mm á Heilu. Þá olli veðrið miklum raf- Utan úr heimi Uppreisnarástand í Kongó Óeirðirnar i hinu nýja Kongó-lýðveldi, eru nú orðn- ar svo alvarlegar, að s.l. laug ardag varð bel-gíska stjórnin að senda belgiskar hersveitir til hjálpar hvítum mönnum í Kongo. Hámarki hafa þess ar óeirðir náð í Katangahér- aði. Aðfar-anótt sunnudags streymdu uppreisnarmenn úr her Kongó til bæjarins Kab- alo í Katanda-héraði, sem er um 600 km. fyrir norðan Elisabethville, höfuðborg Kat angáhéraðs. Uppreisnarmenn þessir gengu í lið með þeim uppreisnarmönnum, sem þeg ar voru til staðar í bænum og hófu árásir á hvíta menn. Hafa uppreisnarmenn m.a. náð á sitt vald jámbrautar- stöðinni í Kabalo og herja þaðan á hvíta menn. Reynt aíS koma á frifti Belgískir fallhlífarhermenn Rússar skjéfa bandaríska niður ugvél hafa verið sendir til Kongó og nú mun vera orðið um 4000 manna belgískt herlið í land inu og reynir það, að verja hvíta menn og koma þeim undan. Samkvæmt samningi Belga og Kongóstjórnar skyldi belgískt lið dvelja i landinu tvo daga eftir að land ið yrði lýðveldi og þá aðeins til að stilla til friðar ef með þyrfti og Kongóstjórn óskaði þess. Nú er hins vegar svo komið, að nota verður nauð ungarákvæði þessa samnings um að belgískir liðsforingjar megi skipa infæddum her- ] mönnum að hefjast handa til i þess -að reyna að koma á friði í landinu- Ósló, 11. júlí—NTB. Rússar skutu niður bandaríska flug- vél 1. þessa mánaðar. Flug- vél þessi, sem var sex hreyfla og með sex manna áhöfn mun hafa flogið inn yfir sov- ézka landhelgi við Kólaskaga og stefnt til borgarinnar Ark- angelsk. Rússar ákæra Rússnesk strandvirki munu hafa reynt -að neyða flugvél- ina til þess að lenda, en þeg ar hún sinnti því engu, segir í Moskvu-fregnum, var flu-g- vélin skotin niður. Tveir menn björguðust af áhöfn- Brezka stjórnin hefur upp lýst, að flugvél þessi muni vera hin sama og sú, sem fór frá Bretlandi 1. júlí s.l. til veðurathugana, en ekkert hefur spurzt til síðan. — Rússar hafa hins vegar sent mótmæli vegna flugs vélar Landhelgin (Framh. af l síðu). anna viS Hvalbak. Dró hann í skyndi inn vörpu sina og hélt til hafs, en varðskipiS elti hann og gaf stöSvunarmerki, þar á meSal fyrst laus og síS- ar skörp skot. Sinnti togarinn inni og eru þeir nú í haldi! innar yfir rússneskt land, þeim engu en gerSi hins veg- Breta og'Or margendurteknar tilraunir I til þess aS sigla á varSskipiS. og verða ákæröir fyrir njósn- ir. bæði til stjórnar Bandaríkjanna. inag'n-struflununi í spennistöðinni á Hellu, og stóðu rafmagns-truflan ir í þrjá tíma. Stöngin splundraSist Það var um þrjúley-tið, sem mest rigndi austanfjalls, en á sjötta tím anum barst það til Þingvaila, og þar m-un það hafa orðið einna verst. Úrkoma þar varð 14 mm og gekfc á með þrumurn og eldingum. Sló þeim bæði niður í jörðu og -í vatnið. Þar á meðal slú eldingu niður í fánastöng -hjá sumarbústað við Þingvallavatn. Sló eldingunni niðu-r í málm-hún ef á stön-ginni, þar sem ísl-enzki fáninn bla-kti. Féll fáni-nn til j-arðar, en stöngin spiundraðist og stendur ek-ki eftir af benni mema lítill stúf-ur, en flís arr.ar dreifðust víðs vegar f ring. Einnig urðu miklar rafmagn'strufl anir á Þingvöllum. — Þrumugang- urinn heyrðist víðar sunnan lands á laugardag, en veðrið mun ekki hafa valdið öðrum spjöllum en þcs-sum. —ó. Skotið í reykháfinn Var þá skotið tveimur skot um í reykháf hans, — en tog arinn kallaði á brezk herskip sér til hjálpar. Nokkru síðar setti hann út vörpu sína og þóttist fara að toga, og bjóst að öðru leyti til að varna varð skipsmönnum uppgöngu, ef þeir reyndu að komast um borð. Var þá komin niðaþoka og þótti rétt að bíða átekta. Um svipað leyti var togaran um tilkynnt að 3 brezk her- skip, tvær freigátur og einn tundurspillir væru á leið til hans á fullri ferg honum til aðstoðar og honum gefin ým iss ráð til að verjast þar til þau kæmu. Fyrst á vettvang varð freygátan Palliser og urðu all-snörp orðaskipti milli hennar og varðskipsins, þar sem hvor um sig mót- mælti aðgerðum hins. Lauk þeim viðskiptum síðari hluta da-gs í gær með því að Grims by. Town stefndi til hafs í fylgd með Palliser, en Óðinn hélt til lands aftur. Voru skip in þá stödd 45 sjómílur frá landi. í dag heyrðist að Grímsby Town væri á leiö til Englands.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.