Tíminn - 12.07.1960, Blaðsíða 4

Tíminn - 12.07.1960, Blaðsíða 4
4 TÍMINN, þriSjudaginn 12. jnlí 19,60. VIKAI býður ykkur 34 næstu blöð við hálfu útsöluverði Þá sjáið þið skemmtilegasta vikublað iandsins ...og sparið 501° með þessu einstaka kynningartilboði. TiEboö óskast í nokkrar fólksbifreiðir er verða til sýnis á Álf- hólsvegi 66, kl. 2—4 í dag, þriðjúd. 12. júlí. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Hin árlega skemmtisamkoma Kvennabands Vest- ur-Húnavatnssýslu verður haldin á Hvammstanga sunnudaginn 31. júlí og hefst með guðsþjónustu kl. 1 e.h. Skemmtiatriði: Leiksýning, „Lilly verður létfari" Leikendur frá Þjóðleikhúsinu; Klemens Jónsson, Herdís Þor- valdsdóttir, Bryndís Pétursdóttir og Bessi Bjarnason. i Alveg hárrétt. — Þið fáið hvorki meira né minna en 34 næstu tölublöð af VIKUNNI send heim í hlað og það við aðeins hálfu útsöluverði. Nú vitið þið kannske ekki, að VIKAN hefur sifellt verið að stækka og er nú komin 1 36 síður — 1 hverri viku auðvitað. Það verða þvi 1224 síður af bráðskemmtilegu lesefni, sem þið fáið upp í hendurnar fyrir litið verð. Það er sama á hvaða aldri þið eruð éða hverskonar áhugamál þið hafið — alltaf munuð þið geta fundið gnægð af forvitnilegu eíni 1 VIKUNNl, sama hvort þið aðhyllist alvarleg íhuguparefni eða létt skemmtiefni. Látum okkur athuga þetta ögn nánar. Ef þú, lesandi góður, ert af hinu sterkara kyni og búinn að hlaupa af þér hornin, þá munt Þú kunna að meta ALDARSPEGILINN, greinar um þjóðkunna menn. Þá munt þú kunna að meta frásagnir af mannraunum og ævintýrum, framförum og tækni og ekki sízt hina þjóðlegu greinaflokka, sem HRfMNIR hefur ritað fyrir VIKUNA. Þar má nefna „Mannskaða á Kjal- vegi“, Kambsránið og greinar um flakkarana íslenzku. Ef þú, lesandi góður, ert af hinu veikara kyni og kominn vei yfir fermingaraldurinn, þá get- um við mæit með bráðskemmtilegum smásög- um, islenzkum og útlendum. spennandi fram- haldssögu, föstum þáttum um heimilishald, barnauppeidi, matreiðslu og tízku. Þá flytur VIKAN unglingunum kærkomið efni um inn- lendar og erlendar stjörnur á himni leiklistar, k\(ikmynda og íþrótta ásamt myndasögum og ýmsu smáefni og föstum þáttum. Ðkki má gleyma stjörnuspánni, verðlauna- krossgátunni, draumaráðningunum og póstin- um, sem r.llir lesa, ungir sem gamlir og síðast en ekki sízt nefnum við hinar stórmerku greinar dr. Matthiasar Jónassonar, sem birtast i hverju blaði VIKUNNAR. Allt þetta bjóðum við ykkur í 34 næstu tölu- blöðum VIKUNNAR, sem munu koma reglu- bundið á heimili ykkar á hverjum fimmtudegi, ef þið gangið að þessu einstaka kynningartil- boði okkar. Þið þurfið aðeins að fylla út mið- ann hér að neðan og senda hann til okkar og Þið get.ið hvort sem Þið viljið sent greiðsluna með eða öskað eftir póstkröfu. EINSTAKT TILBOÐ SPARIÐ 50°|o Vinsamlegast sendið 34 eintök af Vikunni með kynningarverði 250 kr. — 50% sparnaði frá lausasöluverði. V I K A N Skipholt 33, Pósthólf 149 Reykjavik. Nafn ______________________________ Heimili ________;__________________ _ Greiðsla u fylgir _ Sendið u póstkröfu Þetta tilboð stendur aðeins til boða fyrtr nýja áskrifendur utan Háfnarfjarðar og Reykjavikur j takmarkaðan tíma. Hey óskast Hestamannafélagið Fákur, Reykjavík er kaupandi að allt að 2000 hestum af heyi í sumar Skrifleg tilboð, sem tilgreini verð við hlöðudyr í Reykjavík, sendist til skrifstofu félagsins, Klapparstíg 25, eða til Þorláks G. Ottesen, Bollagötu 6, fyrir 1. ágúst næst komandi. Stjórnin Bændur Öxlar með vöru og fólks- bílahjólum, vagnbeizli og grindur kerrur með sturtu- beisli án kassa, fæst hjá okkur Kristján, Vesturgötu 22, Reykjavík, sími 22724. Ferðamenn Það eru aðeins 5 km af Norðurlandsveginum til Hvammstanga. Komið og sjáið nýju sölubúðina okkar. Þar getið þið sennilega fengið eitthvað, sem ykkur van-hagar um, með gamla verðinu. Kaupfélag Vestur-Húnvetninga Iðnaöarhúsnæði *a. 30 ferm. óskast til leigu -- Tilboð sendist blaðinu merkt .Jðnaðarhúsnæði" Bifreiðasalan Sala er örugg hjá okkur. Símar 19092 og 18966 Ingólfsstræti 9 500 bílar ti> sölu á sama staS. — Skipti og hagkvæmir greiðsluskilmálar alltaf fyr- ir hendi BÍLAMIÐSTÖÐIN VAGN Amtmannsstíg 2C Símar 16289 og 23757. Kvikmyndasýning. HiS vinsæla skyndihappdrætti. Margir góðir vinn- ingar, þar á meðal flugfar til Khafnar og heim aftur. Dansað um kvöldið í báðum samkomuhúsunum. Fjölbreyttar veitingar allan daginn. Athugið hentugar ferðir frá Rvík með Norðurleið. Stjórnin Skjalaskápar úr eik, mahogny og teali Ri^félaborð úr eik og teak Skrifstofuskrifbotð úr eik, mah©py Húsgagnaverzlunin SkélavörSKriíia 41-, (Hæsta hús fyrír ofan Hvítabandiíi). Símar: 11381, 13107. Hjartanlegar þakkir færum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð við andlát og jarðarför móður minnar og tengdamóður. Elínar Ásmundsdóttur. Þórdís Gunnarsdóttir, Egill Jónsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.