Tíminn - 12.07.1960, Page 16

Tíminn - 12.07.1960, Page 16
■HBHm Nl. ■■!!!— ÞMðjöðágitfn K. júlí 1960. 162;Wál!. JÚLÍUS BERNBURG: — Alltaf þetta sama. .vv//..-./.V.^V .V.1. y.y, GESTUR ÓLAFSSON: — Vantar ykkur á síSu núna? „Þetta er eitthvað til að stíga á... — Ég er að koma með bíl í skoðun. — Já. Má ég sjá trygginga- ckírteinið, skatfakvittunina, útvarpskvittunina, ökuskír- teinið og það drasl.--------Jú, það er í lagi, gerðu svo vel, hér er afgreiðslunúmerið, af- henda það úti í skúrnum. Það fer ekki milli mála, hvar við erum stödd. Auðvitað inn í Bifreiðaeftirliti. Við skulum fylgja jsessum bíl eftir, meðan hann fer í gegnum sína árlegu læknisskoð- Samningar ganga treglega milli Lufthansa og SAS í lok þessarar viku verður gert hlé á samningsviðræðum milli Vestur-Þjóðverja og full- trúa SAS-flugfélagsins, en við- ræður þessar hafa staðið yfir í Bonn um nokkurt skeið. Full trúar SAS munu hins vegar nota þennan tíma til þess að samræma sjónarmði sín. Ríkisstj órnir Dajnmerkur, AÐ TJALDABAKI icjck Bandarískir herforingjar eru sagðir fussa yfir þeirri skoSun sem nú hefur skotið upp kollinum, að Rússar vilji koma upp her- bækistöð á Kúbu. Segja þeir, að slíka herstöð fengju Rússar aldrei varið, ef til átaka kæmi og auk þess ráði þeir nú yfir flugskeytum, sem hæft geti mark hvar sem er, þótt skotið sé frá Sovétríkjunum. ★★★ Það er haft fyrir satt, að brezka stjórnln hafi ekkert á móti upptöku Spánar í NATO. Þetta mætir hlns vegar mikilli andspyrnu meðal ails almennings í Bretlandi og vill þvi stjórnin ekki taka af skarið í því efni en láta fremur Frakkland eða Bandarikin ríða á vaðið með að taka ákvörðun um aðild Spánar. Noregs og Svíþjóöar hafa að undanförnu haft til athugun ar fargjöld á flugleiðum SAS og nú er talið nauðsynlegt, að samgöngumálaráðherrar þessara landa hittist áður en samningsviðræður byrja að nýja í Bonn á þriðjudag í næstu viku. Svíar vilja haga flugáætlunum SAS all mjög með tilliti til útflutnings verzlunarvarnings síns, en þetta sjónarmið Svía er Dön um nokkuð óhagstætt með tilliti til útflutnings þeirra á landbúnaðarvörum. Deilt um lendingarréttindi Fulltrúar SAS hafa lítið lát ið uppi um samningsviðræö- urnar í Bonn í einstökum at- vn í von um að fá heilbrigðisvott-1 orð sem hann geti hampað fram- an í brúnaþunga verði laganna, ef með þarf, sem vonandi verður þó ekki. Margt var um manninn Það er ekki hlaupið að þvl að komast að í skúrnum. Þar er fullt af fólki, sem bíður eftir því að komast að með bílana sína. Sumir eru státnir og stoltir, eins og þeir séu öruggir um að bíllinn þeirra komist gegnum nálaraugað, spjalla við hvern sem verkast vill og kasta afgreiðslunúmerfinu hátt í loft og grípa það aftur, glaðir í bragði. Aðrtr eru með munnherpu og kreista afgreiðslunúmerið sitt, mann gæti grunað að það væri eitthvað ekki í sem beztu standi hjá þeim. Svo eru þarna virðu- legar frúr, sem eru alveg sann- færðar um að bíllinn verði tekinn úr nmferð. Þær hafa allt í fang- inu, veskið sitt, afgreiðslunúmerið, gamla skoðunarvottorðið og meiri áhyggjur en hugsandi er að r.okkur bíleigandi megi hafa upp á heilsuna að gera. Viku enn Þegar við komum að skúrnum bregður sér út maður nokkur, lág- vaxinn, þreklegur, í grænum slopp. Hann stanzar dyrum utar, svipast um á hlaðinu, lítur á skoð unarvottorð sem hann hefur í hendi sér og tekur síðan beina línu á einn bílanna, sem standa og bíða eftir skoðun. Þar sezt hann undir stýri, það urgar í startara og bíllinn rýkur 1 gang. Síðan leggur hann af stað og ekur hratt upp á steinsteypta braut við hliðina á skúrnum og snöggheml- ar. Jú, ekki ber á öðru en bíllinn stanzi, og það snarlega. en ,mað- urinn í græna sloppnum er ekki ánægður. Hann kallar á eigand- ann (það er einn af þessum sem hampaði afgreiðslumerkinu og var gleiðgosalegur) og sýnir honum, þegar hemlað er. Nú er ekki gott í efni. Þetta er of mikið. — Skipt- irðu um borða? spyr afgreiðslu- maðurinn. — Já, svarar eigandi. — Já, það getur það verið. Þeir þurfa að slípast við skálarnar áð- ur en þeir verða góðir. Ætli þú verðir ekki að fá viku enn, ef þú getur slípað þá saman á því. Við tökum manninn í græna sioppnum tali, þegar hann hefur lokið við þennan bíl. Hann kveðst heita Júlíus Bernburg og hafa verið bifreiðaeftirlitsmaður hátt í 13 ár. — Hvað eru skoðunarmennirnir rnargir núna? — Hér í Reykjavík? — Já. — Við skulum sjá. Það er Hörð- ur, Pálmi, Ingvar, ég, og hann (Framh á 15. síðu.) Kaldi Ennþá er norðan kaldi, en nú er búizt við skúraleið- ingum með fjöllum. Það er þó bót í máli, að sólin fær að skína á milli, verð- ur sem sagt léttskýjað á milli skúra. Það er ekki á góðu von fyrir bændurna (Framh á 15. síðu.) I að fóthemillinn fer alveg að gólfi

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.