Tíminn - 12.07.1960, Blaðsíða 12

Tíminn - 12.07.1960, Blaðsíða 12
12 TÍMINN, þriðjudagmn 12. júK 1960. T ”"">Tv P RITSTJORI: HALLUR SIMONARSON ÞatS munaði ekki miklu, og bakvörSur Akurnesinga bjargaSi, þegar Guðjón Jónsson skoraði annað mark Fram í leiknum. KriöH-urinn rétt slapp þó framhjá honum og í mark, eins og myndin sýnir. Helgi markvörður Daníelsson getur engum vörnum við komið. Ljósmynd: Sveinn Þormóðsson. Ingvar Elíasson skoraöi 3 mörk fyrir Akranes, en Fram jafnaði Fram—Akranes jafntefli 3—3 Á sunnudagskvöldið hélt íslandsmótið í 1. deild áfram, með leik milli Fram—Akranes. Auglýstur leikur milli KR og íþróttabandalags Akureyrar á sunnudag féll niður sökum þess að flugveður var ekki, en leikurinn átti að fara fram á Akureyri. •staðsettur, Ingvar nær að spyma á mark, en Geir hljóp aðeins til hliðar og knött- urinn fer í mark. Mark þetta er óhætt að skrifa á þá Hinrik bakvörð og Geir markmann, sem auðveldlega hefði átt að verja. Fram á mun meira 1 þessum hálfleik, þó þeim tæk ist ekki að jafna. Fram vann hlutkestið og valdi að leika undan smá golu, en skömmu síðar lygndi en hvessti í síðari hálfleik, og höfðu Akumesingar gott leiði, enda áttu þeir meira í þeim hluta leiksins. Strax á annarri mínútu fær Akranes hornspyrnu, Geir nær að slá knöttinn, en svo óheppilega vildi til fyrir Fram, að knött- urinn hrekkur fyrir fætur Ingvars, sem skoraði strax. — Skömmu síðar er Björgvin, Fram, kominn inn fyrir, og fær þá knöttinn, en sendi hann í fang Helga markvarð ar. Vafalítið er að Björgvin var þarna rangstæður. Á 8. mín. á Fram gott upp hlaup, var fallega spilað Grét ar, Fram, á heiðurinn af spili og marki, hann ætlar auð- sjáanlega að gefa Björgvin knöttinn, en hann stóð óvald aður ca. 5 m. frá marki. Helgi Síðari hálfleikur. Akranes byrjar með sókn, sem endar með góðu skoti frá Helga Björgvinssyni en Geir ver fallega. Á 10. mín nær Fram góðri sókn og skapast þá mikil spenna, 3 eða 4 leik menn Fram misnota þá jafn mörg tækifæri, en hættan er mikil fyrir framan mark Skagamanna, og úr þvögu nær Guðjón að skora, 2—2. — Leikurinn er nú jafnari og smá saman ná Akurnesingar tökum á leiknum, á 25. mín nær Ingvar að skora sitt 3ja komst í milli og náði að slájmark í leiknum, (hat-trick) knöttinn, en Grétar er vel i af stuttu færi með góðu skoti vakandi og nær aftur í knött j 3—2. inn og sendir í mark, 1—1. j Þegar um 12 mín. er eftir Fram ræður nú öllu á vell! af leik nær Fram að jafna. inum næstu 25 mín., en þegar Björgvin nær að skjóta af kemur að vítateig, linast þeir j stuttu færi, en Helgi ver, eða skjóta af of löngu færi.! knötturinn hrekkur til Björg Þessi hluti leiksins hefði átt vins aftur, sem skorar auðveld að gefa Fram forustuna íj lega. Rétt á eftir á Fram opið mörkum, því þeir áttu mörg! markfæri, en það nýttist illa. tækifæri, en svo var ekki. — Akranes gerir nú harða hríð Akranes tekur forustuna, að marki Fram Skúli Hákon vörn Fram fer úr skorðum og arson á góðan skalla á Fram- hægri bakvörður Fram er illa i markið, en Geir ver naum- lega. Rúnar á sinn bezta leik kafla og var sem klettur í vörninni. Þegar 4 mín. eru eftir af leik á Guðm. Óskars gott skot, en knötturinn fer í stöng. Guðmundur Óskars- son meiddist um miðjan síð- ari hálfleik, og var óvirkur eftir það, og kom það varnar mönnum Akraness á óvart er hann allt í einu kom brun- andi, en þvj miður fyrir Fram — knötturinn fór í stöng. Eft- ir atvikum má segja að jafn- tefli hafi verið sanngjarnt, þó að Fram hafi átt meira í spilinu. Liðin. í liði Akraness átti Helgi góðan leik í markinu, hann verður vart sakaður um mörk in. Ingvar miðherji átti nú prýðilegan leik, skipti vel útá kantana og gerði öll mörkin þrjú. Jóhannes hægri útherji átti og góðan leik, gaf oft prýðilega fyrir markið og var vel með Jón Leósson á varla heima í innherjastöðu. — Sveinn Teitsson er alltaf drjúgur leikmaður, sem bygg ir vel upp, en sækir um of fram, sérstaklega þegar mót- herjinn notar þá leikaðferð sem Fram notaði nú, með tvo miðherja, enda átti Krist inn oft í erfiðleikum vegna þess, sérstaklega framan af leiknum. í liöi Fram var Geir í mark inu frekar slappur framan af, en sótti sig er á leikinn leið. Rúnar var góður, langbeztur af vamarleikmönnum Fram. Hinrik var mjög dettinn og skapaði það marga hættu. — Guðjón og Guðm. Óskarsson gera margt laglega, en halda knettinum allt of lengi, draga Heimsmet í tugþraut Um helgina náði Banda- ríkjamaðurinn Rafer John- son, fyrrum heimsmethafi í tugþraut, mjög góðum ár- angri í tugþrautarkeppni í Bandaríkjunum, og bætti nú- verandi met Rússans Vassili Skákmótið í Buenos Aires Úrslit eru nú kunn úr bið- skákum úr níundu og tíundu umferð á skákmótinu í Buen os Aires. í níundu umferð gerðu þeir Taimanov og Fisc- her jafntefli, og einnig Foguel mann og Unzicker. í tíundu umferð tapaði Friðrik Ólafs son fyrir Foguelmann, en þess má geta, að á skákmótinu í Mar del Plata, sem háð var rétt á undan þessu móti, vann Friðrik þennan Argentinu- mann auðveldlega, svo hér er greinilega um slys að ræða eins og oft vill verða, þegar menn tefla upp á fyrstu sæt- in. Eftir tíundu umferð var Reshevsky einn efstur með 7 vinninga. Unzicker og Evans voru í 2.—3. sæti með 6 y2 vinning, en 4.-7. sæti voru Szabo, Uhlman, Friðrik og Kortsnoj með 6 vinninga hver. Af 11. umferð hafa borizt þær fréttir, að Friðrik eigi biðskák við Szabo. Reshevsky og Ivkov geröu jafntefli í þeirri umferð, Evans vann Foguelmann og Unzicker vann Fischer. Reshevsky, Unz icker og Evans eru því efstir og jafnir eftir 11 umferðir með 7% vinning hver. Kusnetsov um 326 stig — og var þegar búinn að bæta metið eftir níu greinar, en í tíundu greininni, 1500 metra hlaupi, náði Rater aðeins 5:05,0 mín., enda er það hans langlakasta grein. Hið nýja met Rafer John- son er 8683 stig — eð.a sem því nemur að hann hafi hlot- ið um 870 stig í hverri grein. Johnson byrjaði mjög vel í tveimur fyrstu greinum, þeg- ar hann setti metið. Hann hljóp 100 m á 10,6 sek. og stökk yfir sjö og hálfan m í langstökki. Hann náði mjög góðum árangri í öðrumgrein- um nema 1500 m hlaupinu, sem áður er minnzt á, og í hástökki, en þar stökk hann 1,70 metra, sem er miklu lægra en hann er vanur að stökkva. Nánar verður sagt frá einstökum árangri John- son síðar hér á síðunni. úr hraða upphlaupanna og missir liðið oft af marktæki- færum þess vegna. Baldur á að gefa knöttinn strax fyrir markið þegar hann hefur aðstöðu til, þá gæti hann orð ið drjúgur fyrir liðið, en ekki að vera að reyna að plata p’ns og hann gerði í þessum leik. Grétar var lang beztur af framherjum Fram í leiknum, skapaði marga hættu með flýti sínum, hann og Björgvin j reyna líka alltaf að halda I uppi nokkuð hröðu spili og sækja af krafti inn í vítateig in. Björgvin var og nokkuð góður, en virkar of hræddur. Ingvi Eyvinds dæmdi leik- inn laklega. Þegar leikur hófst vanbaði hornflöggin, og tók dómarinn ekki eftir því fyrr en fyrsta hornið kom, er um tvær mínútur voru af leik, gerði hann þá að sjálf- sögðu hlé á leiknum. meðan verið var að ná í flöggin, svona smá atvik geta haft áhrif á leikinn, og ætti vallar stjóri ekki að lá.ta það koma fyrir aftur. Ó.K. Staðan í 1. deild Staðan í íslandsmótinu í 1. dcild er nú þannig: L U J 1. Fraon 4 2. Afcranes 4 3 K.R. 3 4. Valur 5 5. f.B.A. 3 6. f.B.K. V Mörk St. 0 10—6 7 0 11—6 6 1 13—3 4 2 8—14 4 2 6—7 2 5 0 1 4 3—15 1 Valgarður varð þriöji í Höfn Á frjálsiþróttamóti, sem fram fór í Kaupmannahöfn s. 1. fimmtudag, keppti Val- garður Sigurðsson frá Akur- eyri í stangarstökki. Hann varð þriðji í greininni, stökk 3,90 metra, sem er bezti ár- angur hans hingað til. Sigur vegari í stangarstökkinu varð Björn Andersen, sem nýkom- inn er heim frá námsdvöl í Bandaríkjunum. Þar hafði hann stokkið yfir 4.40 m. og áhorfendur á mótinu urðu því fyrir vonbrigðum, þegar hann stökk aðeins 4.25 m., sem er fimm cm. lakara en danska metið Annar í grein inni varð methafinn Richard Larsen, sem stökk sömu hæð og Andersen, en átti fleiri tilraunir.-Til þess að komast í Ólympíulið Dana verður að stökkva 4.40 m. í stangar- stökki. Keppt var í mörgum greinum á mótinu, en mesta athygli vakti sigur Freddy Jensen í 100 m. hlaupi (10,8 sek.) en hann vann sænsku hlauparana Malmroos og Nordbeck með yfirburðum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.