Tíminn - 12.07.1960, Blaðsíða 15

Tíminn - 12.07.1960, Blaðsíða 15
T f MIN N, þriSjudaginn 12. júlí 1960. 15 Stjöraubíó Simi 189 36 Brúin yfir Kwai-fljótitS Hin heimsfræga verSlaun-kvikmynd: Mef úrvalsleikurunur Alee Cuinnc' Williarr 'lelden Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 9. BófastrætitS Hörkuspennandi og viðburðarík kvikmynd með Randolph Scott. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum innan 12 ára. Hafnarfjarðarhíó Sími 5 02 49 EySimerkurlæknirinn 0rkwAmgm i ýawt>r ntvtl CURD JliRGíENS FaxnUie Journalen' SUCCES FEUILLÉtOM *.FORB. F.BORN _______ Afar spennandi og vel leikin frönsk mynd, eftir samnefndri sögu, sem birtist í Fam. Journal. Tekin í VistaVision og litum. Aðalhlutverk: Curd Jiirgens, Folco Lulli, og Lea Padovani. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. 39 Jirep Brezk sakamálamynd eftir sam- nefndri sögu, sem út hefur komið í ísl. þýðingu. Kenneth More Taina Elg Sýnd kl. 7. Bæjarbíó H AFN ARFIRÐl Sími 5 01 84 VeftmálitS Mjög v ji gerð ný, þýzk mynd. Aðalhlutverk: Horst Bucckholtz, Sarbara Frey. Sýnd kl. 9. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Litli bróíSir Skemmtileg litmynd. Sýnd kl. 7. Sími 1 64 44 Lokað vegna sumarleyfa. Laugarássbíó — Sími 3207a — kl. 6,30—8,20. — Aðgöngumiðasalan Vesturveri — Sími 10440 Forsala á aðgöngumiðum i Vesturveri alla daga kl. 2—6 nema laugard. og sunnud. Aðgöngumiðasalan í Laugarássbíó opnuð daglega kl 6,30 nema láugard. og sunnudaga kl. 11. Sýning kl. 8,20 „Eitthvafi ati stíga á“ (Framh. af 16. síðu) þarna, já, og svo eru þrír nýir. Við erum átta í allt. Hvað er hvað? — Geturðu ekki sagt okkur eitt- hvað skemmtilegt úr þessu? — Skemmtilegt? Onei, ekki skemmtilegt. Við köllum það ekki þeint skemmtilegt, þegar allt er í ólagi og menn vita ekkert hvað þrir eru með. Það er varla skemmtilegt, þegar menn vita ekki til hvers hlutirnir eru á bílnum og stíga á kúplinguna, þegar þeir eiga að stíga á þremsuna. Eða þegar þeir vita ekki hvað Ijósa- deyfir er, standa alveg á gati þeg- ar þeim er sagt að skipta ljósun- um. Svo segja þeir bara „já þetta, þetta er eitthvað tií að stíga á“, þcgar maður bendir á ljósdeyfinn og spyr hvað þetta sé. Þetta var að vísu roskinn maður, en mér er sama. Sími 19185 Rósu til IVIoniku Srmnandi og óvenjuleg ný norsk mynd um hatur og heita- ástríður. w ENluN6TCovENOE’’'Lr;6e .- \,, A j ÉffifðiSOBBBfOsftóBMHJEOieoe -'áecifiASr *....... N\ .UQ OQlTBtWSlHtiElgSl..UDIHIKHeiLIOE MONICA ! ÉN Vý/ScRLl&HEDSFlLM>; DÉR' dÖ.ViKi'fe'Stýr < Aðalhlutverk: Urda Arneberg og Frldtof Möjen. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sagan kom í „Alt for Demerne." Nýjabíó Sími 115 44 Fjölskyldan í FriSriksstræti (Ten North Frederick) Ný, amerísk úrvalsmynd um fjöl- þætt og furðulegt fjölskyldulif. Aðalhlutverk: Gary Cooper Diane Varsi Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1 14 75 Litli kofinn (The Little Hut) Bandarísk gamanmynd. Ave Gardner Stevart Granger Davld Niven Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ef Ijósið logar — Segðu mér nú eitt: Ég sá það áðan, að hér var stór vörubíll í skoðun. Eftirlitsmaðurinn sagði honum að kveikja afturljósið, en á því vildi ekki kvikna þótt sam- kvæmt s'töðu rofans hjá bilstjóra ætti svo að vera. Þegar eftirlits- maðurinn hafði orð ó því, kom bíistjórinn út og barði í Ijósið. Þá kviknaði á því. Takið þið þetta gilt? — Ja — sko — ljósið logar, svo framarlega sem hann getur kveikt á þvi, hvernig sem aðferð- in er. Hitt er svo annað mál, að ssnnilega hefur það ljós slokknað aítur um leið og hann fór ofan í holu. Þetta þarf þó ekki að hafa verið alvarlegt, og oft eru Ijós í lagi eftir að danglað hefur verið í þau, því oft er það aðeins slæmt samband sem hefur skírzt við har- smíðina. Annars eru það venjulega sömu mennirnir frá ári til árs, sem hafa bílana sína í lagi eða ólagi. Það er voðalegt, þegar sömu mennim- ir koma ár eftir ár með allt í ó- lagi. Svo er maður að yfirfara þstta og segja þeim hvað þurfi að laga, en vill nú samt ekki taka bílana úr umferð á meðan, og svo eru þeir að koma næstu daga alveg sundurkramdir. Fisksalarnir halda t. d. afar illa við. Fullt a3 gera í þessu kom Gestur Ólafsson og bannaði okkur að halda Júlíusi svona lengi unp á snakkinu. Við notum tækifærið og biðjum Gest um fimm mínúfna viðtal. — Má ekki vera að því, segir hann og sr.arast upp í volvó sendibíl og tekur hann í bremsuprófið. Þegar hann kemur út og býr sig undir að tjakka bílinn upp að framan segir hann:- — Fimm mínútur, segið þið. Vantar ykkur síðu núna? Hann hlær við og ýtir tjakknum undir bílinn að framan: — Vitið þið til hvers þetta er? Svo kom hann auga á Ijósmynd- arann og vatt sér að honum: — Ég fer úr sloppnum, ef þú ert að taka mynd! Því næst hélt hann á- fram að skoða undir volvóinn að framan. — Hvað ert þú búinn að vinna lengi við þetta? spyrjum við. — Tæp 20 ár. — Viltu kveikja ljósin? Stefnuljósin? Flautan? Heyrðu, þú skalt láta athuga hjá þér millibilið, sérðu hvað dekkin eru skakkt slitin. Ekki út af planinu — Hvað mynduð þið gera, ef einhver gárunginn kæmi með mót orlausan bíl í skoðun? Þetta fannst Gesti fávíslega spurt. — Heldurðu að nokkrum detti það í hug? En ég skal segja þér það, að daglega tökum við hér bíla úr umferð, vegna þess að við treystum þeim ekki til að komast út af planinu. Þar með leggur Gestur af stað til að skoða næsta bíl, því nógu er af að taka. En við viljum meira og hlaupum á eftir honum. — ‘ Heyrðu, Gestur, ertu yfir- maður hér við eftirlitið? — Hver? ég? Æðstiprestur? Onei, það er Jón. Jón Ólafsson. Heldurðu að ég væri að þvælast í þessum slopp ef ég væri æðsti- prestur? — s — Sýnd kl. 9. Hetja dagsins Sýnd kl. 7. MiSasala frá kl. 5. Tjaraar-bíó Sími 2 21 40 Kk«kkan kallar (For whom the bell tolls) Á sínum tím_ var þessi mynd heims- fræg, enda ógleymanleg. ASalhlutverk: Gary Cooper Ingrid Bergman. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd klukkan 9. Síöasta sinn. Ðanny Kay og hljómsveit Louis Armstrong og Danny Kaye Sýnd kl. 5 og 7. ASeins örfá skipti. Ausfiirbæiarbió Simi 1 13 84 Orrustur á Kvrrahafi (The Eternal Sea) Hörkuspennandi og mjög viðburSa- rík, ný, amerísik kvikmynd. Sterling Hayden Alexis Smith Sýnd kl. 5, 7 og 9. *T« / «• | / » 1 npoli-bio Sími 11182 MeÖan París sefur (Mefiez vous Fillettes) Hörkuspennandi og hrottafemgin, ný, frönsk sakamálamynd í sérflokki. Antonella Luald Robert Hosseln Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Bönnuð inman 16 ára. Frá happdrætti Háskólans Mánudaginn 11. júll var dregið í 7. fl. Happdrættisj Háskóla íslands. Dregnir voru | 1.055 vinningar að fjárhæð 1.355,000 krónur. — Hæsti! vinningurinn, 100.000 krónur, kom á heilmiða nr. 20485. Var hann seldur í umtaoðinu á ísafirði. — 50.000 krónur kom á miða nr. 33239. Eru það hálfmiðar, sem voru seldir á Seyðisfirði. 10.000 krónur: 14964 19861 26871 27331 40758 41932 42276 42877. 5.000 krónur: 583 4804 5462 6392 6957 8049 10166 13780 14224 21493 24338 30922 31204 35312 37299 40019 50269 Birt án ábyrgðar. 1 i \ I I I i l Franska söng- og dansmærin Carla Yanich skemmtir í kvöld. Sími 35936. (Wo< Deila SAS (Framh. af 16. síðu). riðum, en þó er nú þegar vit- að, að SAS heldur stíft fram kröfu sinni um lendingarrétt indi þau, sem félagið hefur fram til þessa haft í Vestur- Þýzkalandi, þ.e.a.s. rétt til þess að flytja farþega og taka farþega í Hamborg, Dússel- dorf og Frankfurt, á flugleið unum til Norður- og Suður- Ameríku, Afríku og Austur- landa. Það er hins vegar vilji þýzka flugfélagsins Luft- hansa, að fækka veruleya við komu flugvéla SAS á fyrr- greindu mstöðum í Vestur- Þýzkalandi. Lufthansa hefur hafnað tilboði um að fljúga til höfuðborga Norðurlanda eins og félagið gerði á árun- um milli heimsstyrj aldanna. Óvíst um samkomulag í næstu viku fæst úr þvi skorið, hvort samningar nást milli félaganna eða slitnar upp úr að nýju, hvað gæti þýtt verri samskipti milli Vestur-Þýzkalands og Dan- merkur, Noregs og Svíþjóðar hihs vegar. Auglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.