Tíminn - 06.08.1960, Qupperneq 1

Tíminn - 06.08.1960, Qupperneq 1
MANNDRÁP Á SEYÐISFIRÐI Myndin, sem Dagbladet og Information birtu. Norðurlandaráð sakað um skróp og kæruleysi Norskir sjómenn ráða félaga sínum bana - grjótkast og vopnaburður í ölæði Fyrir skömmu birti Ðag- bladet í Osló meðfylgjandi mynd frá fundi Norðurlanda- ráðs í hátíðasal Háskólans í Keykjavík, er sýnir salinn hálftóman, (og Gylfa Þ. Gísla- son á fremsta bekk). Myndin birtist svo aftur í danska blaðinu Information 3. þ.m. Þar eru og tekin upp ummæli norska blaðsins á þessa leið: „Noröurlandaráð saman- stendur af 69 þingmönnum og 29 ráðherrum. Þar af mættu 64 þingmerm frá Norð urlöndunum að íslandi frá- töldu og 22 ráðherrar. Mynd in sýnir salihn meðan stóð á almennum umræðum síð-. degis fyrsta fundardag. Þá' ------------— Flelr) busla I sjónum en Eyj ólfur, svo sem sjá má af þessari mynd, sem tekin var í Nauthóls vlk nú I vlkunni. Ekki vlrSist standa á fólki aS nota sér góSviðr isdagana og er mikil mannaferð I Nauthólsvíkinni jafnt virka daga sem aðra. Veðurstofan spáir áframhaldandi góSviðri í Reykjavík, svo að nú er um að gera aS nota sjóinn og sólskinið. voru þar tæplega 20 þing menn af þeim 69 sem áttu að vera til staðar. Um helming- ur ráðherranna var í salnum. Auk þessara nokkrir sérfræð ingar, ritarar o. s. frv. Áður j en fundi var slitið var tala þingmanna og ráðherra kom in niður í 17. Nær tveimur dögum af fjór um var eytt í ferðalög og boð en til nefndafunda var varið CFramhald á 15. síðu). í fyrradag dró til mikilla óspekta á SeySisfirði milli norskra síldarsjómanna sem voru ölvaðir í landi. Kom til mikilla áfloga milli Norð- mannanna innbyrðis og milli Norðmanna og íslendinga. Lét skipið loks úr höfn, en óeirðir héldu áfram um borð og lauk þannig, að einum Norðmann- inum var misþyrmt svo að hann beið bana af Réttarhöld stóðu í málinu á Seyðisfirði í dag, og er norska varðskipið Gard komið á vettvang. Nánari atviík voru sem hér segir: f fyrradag lá norska síldarskipið Sjannmöy inni á Seyðisfirði og var að taka oiiu. Skipsmenn voru fiest allir í landi og höfðu þeLr komizt yfir áfengi. Geiðust þeir alldrukkn ir, þegar leið á daginn og kárnaði iþá vináttan innbyrðis. Kom þar loks að ailmenn áflog hófust miHi Norðmannanna innbyrðis og barst leikurinn víða um. Barinn með steini Þá bar það við að nokkrir ís- lendingar koumi að þar sem tveir sjómanna af norska skipinu átbust við, annar Finni en hinn Norð- maður. Sat Finninn á Norðmann- inum í götunni og barði hann í höfuðið með grjóti. íslendingar sbökkuðu leikinn og skildu menn ina og leiddu Norðmanninn með sér á burt. Þegar þeir voiu komnir spölkorn áleiðis slepptu iþeir Norð manninum, en hann tók þegar á rás út fyrir veginn og hóf síðan að grýta ísiendingana með stór- grýtishnulhmgum úr ^ hæfilegri fjariægð. Fékk einn fslendinga a. m. k. eflingsstein í bakið, þótt ekki Myti hann veruleg meiðsl af. Höggvið á landfestar fslendingum þótti Norðmaður launa illa björgunina og sóttu nú gegn honurn. Hrökklaðist hann um borð í skip sitt og ofan í lúkar cn kom snariega upp aftur vopn- ur allmikilli sveðju og vildi berj- ast. Gripu íslendingar upp nagia- drumb mifcinn sér til varnar og lá nú við bardaga. Þá bar að fleira í Extrablaðinu í Khöfn biitist í vikunni (4. ágúst) grein þar sem lýst er viðskiptum ísienzkra skóla- stúlkna í dönskum skóla og for- ráðamanna hans og er sú lýsing ekki að öllu leyti fögur. (Greinin íer hér á eftir í lauslegri þýðingu: „f bræði sinni yfir, að kennslu- konan leyfði þeim ekki að iðka vinskap við brezka og ameríska dáta á Lúneborgarheiði, yfirgáfu sjö ungar og afar reiðar íslenzkar stúlkur Volleruphúsmæðraskól- fólk, og var það ráð tekið að smala Norðmönnum um borð í skip sitt og tókst það. Voru landfestar síð an Ieystar og skipinu ýtt fi'á bryggju. Hélt það út fjörðinn, en þegar komið var fram á miðjan fjörð, kai'lar skipið í land og beið ist læknishjálpar. Var þá í óefni komið. Manndráp um borð Þegar skipið fór frá bryggju sást úr landi að áflog héldu áfram um borð. Þeim mun þó hafa lokið um siðir, og fóru flestir skips- menn þá fram í að snæða kvöld- verð. Aftur í lúkar voru eftir tveir menn sofandi, en tveir vöktu, og var annar Norðmaður sá sem ófriðlegast hafði látið í lamdi. — Þegar aðrir skipsmenn komu aftur í frá kvöldverði, lá hann á lúkar- gólfinu alblóðugur og illa skadd- "’raaiii"* 1'1 á 3. síða. ann við Sönderborg fyrir skömmu. Ungu stúikurnar voru fjúkandi vcndar. Þær höfðu verið á ferða- lagi til Harzen með kennslukon- unni. Hafði verið tjaldað við Lúne- borgarheiði, og kennslukonan leyft stúlkunum að heimsækja ná- iægan veitingastað, með því skil- yrði, að þær blönduðu ekki geði \ið brezka og ameríska hermenn. Vildu ekki út Kennslukonan var með þeim, en (Framhald á 15 síðu; MiBiWMM—BMIIIM SELFLUTNINGAR A SILD — bls. 3 ""utumammmtmmmmtmKMaaammmimBaamm 7 ísl. stúlkum vikið úr skóla Mislíkaði háttatími í dönskum skóla og vildu sitja á veitingahúsum meö hermönnum

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.