Tíminn - 06.08.1960, Blaðsíða 13

Tíminn - 06.08.1960, Blaðsíða 13
13 . N N, laugardaginn 6. ágúst 1960. Iþróttir (Framhald af 12. síðu). 1500 m hmdrunarhlaupi ung- linga. Þátttaka í viótinu er mjög mikil og er ánægjulegt hve miklum vinsœldum frjálsar iþróttir njóta nú meðal stúlkna. Fimm stúlkur eru frá Snœfellsnesi, fjóra.r frá Kjalarnesi, tvær úr Húna- vatnssýslu, ein frá Skaga^ firði, ein úr Borgarfirð, ein úr Árnessýslu og fimm frá Akranesi, auk stúlkna úr Reykjavik og Hafnarfirði. Þetta mun i fyrsta skipti, sem keppendur eru frá Akra nesi á meistaramóti íslancV, en mikill áhugi er nú vakn- \ aður hjá Skagamönnum fyrir frjálsum íþrót-tum og j ekki ólíklegt að þeir eigi eft ir að láta að sér kveða á þeim vettvangi, ekk síður en í knattspyrnu og sund. Léttir tónar (Framhald af 11. síðu). Carmichae hlotið hátt í fimmtán milljón krónur á þessum þrjátíu árum, enda er hann, eins og flestir aðriv Bandarískir dægurlaganöf- undar, sem samið hafa lög er hlotið hafa heimsfrægð, vell- auðugur maður. Frægustu hljómplöturnar, sem komið hafa út af laginu Stardust eru allar frá árun- um 1940—45 og allar með þekktustu hljómsveitunum frá þeim árum, Artie Shaw, Tommy Dorsey, Benny Good- man og Glenn Miller. Star- dust hefur ekki komið á plötu með íslenzkum hljómsveitum eða söngvurum og ekki til ís- lenzkur texti við lagið svo kunnugt sé. Væri ekki úr vegi að snjall- ir hagyrðingar spreyttu sig á þvi að gera íslenzkan texta viþ þetta fallega lag. Mun ég fúslega senda hverjum sem þess óskar enska textann við lagið, góð þýðing á honum sem félli vel við lagið sjálft væri að sjálfsögðu heppileg- ust. Ef þið óskið eftir textan I um þá skrifið síðunni Léttir j tónar, Dagbl. Tíminn, Reykja vik. essg. Ferðafólk Daglegar ferðir í Laugar- dal. Hef ennfremur ferðir um Selfoss og Geysi svo og um Grimsnes í Biskups- tungur Veitingar gisting fáanlegt. Svo heí ég til nokkur vatnsheld tjald- stæSi Bifreiðastöö íslands Sími 18911 ÓLAFUR KETILSSON Bifreiðasatan íngólfsstræti 9 Sala er örugg hjá okkur Símar 19092 og 18966 »V«V* \-«V*VN ATfrEMMíi/ Matreiðslubók demókrata. Margt dettur þeim í hug í Ameríku. Til að afla fjár til sjónvarpsauglýsinga á frambjóðendum demó- krata, hafa eiginkonur frægðarmanna flokksins lagt til mataruppskriftir í heila kokkabók, sem siðan er seld á þrjá dollara. Hér eru nokkur sýnishorn úr bókinni og auðvitað er byrjað með uppskrift frá frú Kennedy, hvort sem hún kemur til með að baka sjálf svona vöfflur í Hvíta húsinu eða ekki. Vöfflur Jagquelline Kennedy V2 bolli smjör; 1 matsk. sykur; 2 eggjarauður; 1 bolli mjólk; 1 bolli og ein matsk. hveitr; salt á hnífs- oddi; 2 þeyttar eggjahvit- ur; 4 tesk. gerduft. Smjör og sykur þeytt og eggjarauðurnar saman við. Hveiti og mjólk látið útí til skiptis smátt og smátt, og þegar fara á að baka, er eggjahvítum hrært sam an við, ásamt gerdufti. — Bakað og borið fram heitt með smjöri og heitu sýrópi. Eggjakarrý frá frú Chester Bowles. 4 harðsoðin egg skorin á langveginn í fjóra hluta; 1 meðal-laukur, saxaður gróft; 1 grænn pipar smá- saxaður; 1 lítiil hvítlaukur smásaxaður; 2 tesk. karry; iy2 tesk. salt; 1 tesk. syk- ur; i/2 tesk. sinnep; pap- rika á hnífsoddi. Smjörbiti bræddur á pönnu, þurru efnunum blandað útí yfir hægum eldi, síðan lauk, pipar og hvífclauk, brúnað þar til það er mjúkt. % bolli af heitu vatni látið útí og síð- ast eggin. Má hræra hveiti ögn útí ef vill. Sveppi og tómata má láta útí ef menn vilja. Soðið við hæg- an eld í 15 mín. Borið fram með soönum hrísgrjónum. Súkkulaðikökur frú Symington. i/2 bolli brætt smjör; 12 matsk. kakaó, hrærðar saman við og hrært vel mjúkt, kælt; 4 egg vel þeytt, útí þau bætt smátt og smátt 2 bollum af sykri og y4 tesk'. af salti. Þeytt vel og súkkulaðikvoðunni blandað saman við. hrær ist mjög vel; 1 tesk. van- illa, 1 bolli hveiti og 1 bolli saxaðar hnetur hrært útí. Bökunarskúffa klædd innan með smjörpappír, deigið jafnað í hana og bakað í 40 mín. við góðan hita, eða hangað tii að hnífur kemur næstum því hreinn úr kökunni og hún er tekin að losna frá horn- um. Hvolft strax úr skúff- unni og pappírnnm flett af. Kælt og skreytt með góðu kremi (frosting), — skorið í smábita. Hver veit nema að eigin konur íslenzkra stjómmála manna fari nú qð safna fé fvrir kosningar með sama hætti og þær bandarísku! Fyrir bókamenn og safnara Af flestum neðantoldum bókum eru til fá eintök. ÞaB skal tekið fram. að af Andvara og Almanökunum eru ekki lengur til ónotuð eintök af sumum auglýstum ár- göngum. Nemi pöntun yfir kr. 400.00 verða b«:kurnar sendar burðargjaldsfrítt. Jón Sigurðsson. Hin merka ævisaga Páls Eggerts ólasonar, 1.—5. bind'i Ób. kr 150.00 Bréf Jóns Sigurðssonar. Nýtt safn, 334 bls Ób kr. 50.00. Menn og menntir, e Pál Eggert Ólason, 2., 3. og 4. bindi. Síðustu eintökin í örkum. Ath.: í 4 bindi er hið merka rithöfundatal Kr 180.00 Andvari. tímarit Þ.jóðvinafélagsins, 1920—1940 (Vantar 1925) Ób kr 200.00. Almanak Þjóðvinafélagsins 1920—1940. Ób kr (50.00. Rímnasafn. Átta rimur eftir þ.ióðkunn rímnaskáld m. a. Sigurð Breiðfjörð Ób 592 bls kr 60.00 Fernir lornislenzkir rímnaflokkar, útg af Finni Jónssyni. Ób kr. 20 00 Frá Danmörku, e. Matth. Jochumsson. 212 bls. ób. kr. 75 00 íslenzk garðyrkjubók Útg. 1883 með mörgum teikningum. 140 hls óh kr 75 00. Dulrúnir. Þjóðsagnir og þjóðleg fræði skrað af Hermanni Jónassym á Þingeyrum 218 bls Ób kr 25 00 Um framfarir Islands Verðlaunamgerð Emars Asmunds- sonar í Nes; Útg. 1871, 81 bls Ób kr 50.00 í Norðurvegi, e Vilh.iálm Stefánsson landkönnuð 224 bls. Ób kr. 40.00 Saga alþýðufræðslunnar á íslandi, e. Gunnar M Magnúss. Fróðleg bók prýdu myndum. 320 bls ób kr 40.00. Riddarasögur. Þrjár skemmtilegar sögur. 230 bls Ób. kr. 30.00. Sex bjóðsögur. skráðar af Biroi R. Stefánssyni 132 bls. Ób kr. 20.00 Mágus saga iarls. Ein skemmtilegasta riddarasaga sem til er 278 bls ób. kr 25.00. Lítil varningsbók e Jón Sigurðsson Útg 1861 Fáséð. 150 bls Ób kr 100.00 Leiðbeiningar um carðrækt, e Ben Kristjánsson fyrrv. skólastj 120 bls. ób kr 20.00. Páll postuli. e próf Magnús Jónsson. 316 bls ób kr. 50.00. Galatabréfið, e. prói Magnús Jónsson. 128 bls ób. kr. 50 00 Leiftur. Tímarit um dultrú og pjóðsagnir, e. Hermann Jón- asson á Þingeyrum Fáséð. 48 bh. ób. kr 50,00 Við bjóðum yður frábært kostaboð. Hjá okkur er verðið óbreytt Þér fáið tvo árg — 640 bls. — fyrir aðeins 65 kr er þér gerizt áskrifandi að heimilisblaðinu SAMTBÐEN Klippið auglýsinguna úr blaðinu og tnerkið við þær bækur er bér óskið að fá sendar vegn póstkröfu. Merkið og skrifið nafn og heimilisfang greiniiega. NAFN ..................................... sem flytur ástasögur kynjasögur. skopsögur drauma- ráðningar afmælisspádóma. viðtöi. kvennaþætt’ Freyju með Butterick-tízkusniðum. prjóna- og útsaumsmvnztr- um. mataruppskriftum og hvers konar hollráðum — í hverju blaði er skákþáttur eftir Goðmund Arnlaugsson, bridgeþáttur eftir Árna M. Jónssor- þátturinn- ÍTr ríki náttúrunnar eftir Ingólf Davíðsson eetraunir, krossgáta. vinsælustu danslagatextarnir 0. m fl. 10 blöð á ári fyrir aðeins 65 kt. og nýir áskrifendur fá einn árgan.s i kaupbæti ef ár- gjaldið 1960 fylgir pöntun. Póstsendið i dag eftirfarandi pöntunarseðil: Ég undirrit óska að gerast áskrifandi að SAMTtÐ- INNl og sendi hér með árgjaldíð 1960. 65 kr (Vinsam- legast sendið það í ábyrgðarbréfi eða póstávísun). Nafn Heimili .ÁVií?i?k”ift «kkar er SAMTlÐIN Pósthólf 472, Rvík. * Odýra bóksalan Box 196. Reykjavík Athugasemd Þegar við Vestfirðingar för'um landveg á miUi heimabyggða okk- ar og Reykjavíkur erum við vanir að hafa sem aðaláningastaði Pjarkalund og Hreðavatn. En nú í íumar bregður svo við að „Vest- urleið“ sneiðir alRaf hjá Hreða- vatni, nema ?.ð taka þar farþega. Þó að Vigiús sé hættur þar þá eiu þar þó tvö góð veitingahús, og vinsæll Vestfirðingur rekur Hi eðavatnssKála. Hvað veldur því að ,.Vesturleið“ neyðir okkur tU að fara fram hjá hiru vinsæla Hreðavatni, sem ligg- ur nær miðia vegu milli Bjarka- lunds og Reykjavíkur? Vill hún forðast Vestfirðinga? Vestfiroingur. Vestfjaröaleið í viðtali dr Boer-Den Hoed við Timann í gær segir, að enginn hafi sótt um námsstyrk, sem boð- inn ha.fi ve:ið fram af íslands hálfu til hodenzks stúdents. Þetta er misskilemgui HoUenzkur stúdent, Paula Vermeyden, sótti um og hlaut cámsstyrk frá mcnnta- málaráðuneytinu tU náms í Ls- lenzku, sögu íslands og bókmennt- im. Lauk hún prófi hér árið 1958. Þá hafa íslendingar og notið náms- stvrks frá hollenzka menntamála- ráðuneytinu. 5/8 1960 Birgir Thorlacius.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.