Tíminn - 06.08.1960, Side 2
£
T f MIN N, laugardaginn 6. ágfist 1960.
43 konur sitja fyrsta Zouta-
þingið haldið á íslandi
Islenzkar Zonta-konur hafa un’nitS
mannúíiar- og menningarstarf
„ZONTA" er alþjóðlegur
félagsskapur kvenna sem
stofnað var til í Bandaríkjun-
um, upp úr fyrri Heimsstyrj-
öldinni eða nánar tiltekið í
Buffalo árið 1919, er fyrsti
Zontaklúbburinn varð til.
Félagsskapurinn náði fljótlega
miklum viðgangi vestanhafs
og árið 1930 var stofnaður
fyrsti Zontaklúbburinn utan
Ameríku. Síðan hefur klúbb-
unum farið stöðugt fjölgandi
um heim allan og á Norður-
löndunum eru nú starfandi
samtals um 25 kiúbbar.
Or5i3 „Zonta" mun i>eim, sem
ekki til þekkja, æði framandi, en
það hefur þó sína sérstöku mein-
ingu. Það er komið úr Indíána-
máli og táknar „traustur og heið-
virður", en aðalmarkmið „Zonta"
e: að stuðla að bættri aðstöðu
kvenna í heiminum, vinna að aukn-
um kynnum og skilningi milli
' hinna ýmsu starfsgreina einstak-
I linga og þjóða, að efla heiðarleik
og siðgæði í starfi og inna af hendi
j þjónustu við þörf málefni.
Hver Zontaklúbbur er byggður
upp af fuiltrúttm hinna ýmsu
starfsgreina þjóðfélagsins — ein-
j um úr hverii grein. Allir starfa
i þeir eftir sömu grundvallarreglum,
'Samkvæmt alþjóðalögunum, þótt
1 ódkar aðstæður ráði þar einnig
nokkru. Hver klúbbur velur sér
sérstakt vertcefni til að beita sér
að í sínu samfélagi, svo sem til
hjálpar sjúku fólki eða styrktar
efnalitlu námsfólki, til stuðnings
ýmiss konar menningar og líknar-
starfsemi o. s. frv.
Tveir klúbbar á íslandi
Á íslandi erni tveir Zontaklúbb-
ar starfandi, í Reykjavík og á Ak-
ureyri. Reykjavikurklúbburinn var
stofnaður 1941 og eru nú meðlimir
hrns 36 talsins, auk forsetafrúar-
innar Dóru Þórhallsdóttur, sem er
heiðursfélagi hans.
Akureyrarklúbburinn var stofn-
í aður 1949 og eru meðlimir hans
rúml. 20. Eitt helzta verkefni Ak-
AÐ TJALDABAKI
★★★ Lumumba er enn óráöin
gáta. Nú ferðast hann um Banda-
rfkin og Kanada og ræðir vi3
helztu rá3amenn bandariskra
auSfélaga. Newsweek 1. ág. telur
sig hafa heimildir fyrir því, a3
skömmu eftir heimkomuna fari
Lumumba fluglelðis til Moskvu
f boSi Krustjoffs til a3 þiggja
rússneska efnahagsaðstoð.
★★★ ioo stúdentar frá Kongó
sem að undanförnu hafa verið
við nám í Tékkóslóvaktu og
Austur-Þýzkalandl, hafa verið
sendir heim f skyndi. Stúdentun-
um er ætlað að setjast í hin fjöl-
mörgu lausu embætti á stjórnar-
skrifstofum Kongó og hin marx-
istfsku fræði eiga að vera þörf
leiðarljós.
Árshátíð Framsóknarmanna
í Vestfjarðakjördæmi
verður haldin að Núpi í Dýrafirði sunnudaginn 14.
ágúst og hefst kl. 5 e. m.
DAGSKRÁ:
1. Hátíðin sett.
2. Ávörp flytja alþingismennirnir Sigurvin Einarsson
og Halldór Sigurðsson, Örlygur Hálfdanarson.
3. Einsöngur: Erlingur Vigfússon, undirleikari Fr.
Weisshappel.
4. Dans: Góð hljómsveit,
Almennur söngur milli skemmtiatriða.
FRAMSÓKNARFÉLÖGIN
Árshátíð Framséknarfélaganna
í Mýrasýslu
verður haldin að Bifröst sunnudaginn 7. ágúst n. k. og
hefst kl. 8.30 e. h. Dagskrá: Samkoman sett: Sigurður
Guðbrandsson; einsöngur: Kristinn Hallsson, Ávörp:
Ásgeir Bjarnason, alþingismaður og Danlel Ágústínus-
son, bæjarstjóri; einsöngur og tvísöngur: Kristinn Halls-
son og Guðmundur Guðjónsson; ávörp: Gunnar Guð-
bjartsson, Halldór E. Sigurðsson, alþingismaður og
Snorri Þorsteinsson kennari, ávarp frá S.U.F
Söngur. Dans. Góð hljómsveit. — Allir velkomnir.
Sama dag verða haldnir stjórnar- og fulltrúar áðsfund-
ir Framsóknarfélaganna I Bifröst, og hefjast þeir kl. 6
e. h., stundvíslega.
Stjórnirnar.
ureyrai'klúbbsins síðast liðin ár
hefur verið srtofnun Nonna-safns-
ins, þ. e. minjasafns um Jón Sveins
son rithöfund í húsi því, sem hann
átti heima í sem drengur á Akur-
eyri. Hafa Zontakonurnar þarna
unnið merkilegt menningarstarf,
sem Akureyringar mega vera
hreyknir af.
Zontaklúbburinn í Reykjavík
hefur aðallega beitt sér fyrir hjálp
til handa heyrnardaufu og mál-
lausu fólki. Hefur klúbburinn nú
yfir að ráða sjóði, sem varið skal
tii styrktar þessu fólki. Sjóðurinn
ber nafn frú Margrétar Th. Ras-
nius, heit., sem var fyrsti skóla-
sljóri Málleysingjaskólans í Reykja
vik og vann eins og kunnugt er
mikið og fórnfúst starf í þágu
mállausra. Prú Margrét var jafn-
framt ein af stofnendum Zonta-
klúbbs Reykjavíkur og síðustu ár-
in heiðursfélagi.
Mállausu fólki boðið
Á hverjum vetri býður klúbbur-
inn öllu mállausu fólki, sem náð
verður til, til kvöldfagnaðar þar
scm reynt er að skemmta því með
ýmsu móti, aðallega með kvik-
myndasýningum, Iátbragðsleikjum
eða öðru því, sem augað fær notið
— að ógleymdum dansinum og
veitingum tem fram eru bornar.
Samkomur þessar eru jafnan fjöl-
sóttar og mjög vinsælar meðal
hins mállausa fólks.
Nú hefur Zontaklúbbur Reykja-
víkur á prjðnunum áform um að
færa nokkuð út starfsemi sína til
siyrktar mallausu fólki. Hingað til
hefur hún miðazt aðallega við
„bágstadda málleysingja að afloknu
skólanámi", eins og komizt er að
orði í stofnskrá málleysingjasjóðs-
ins. Á síðari árum hafa sérfróðir
menn á þessu sviði gert sér æ ljós-
ari grein fyrir því, að áríðandi er
að heyrnardauf börn séu tekin sem
allra yngst til sérstakrar meðferð-
ar, þannig að ekki komi til hinnar
ömurlegu einangrunar, sem venju-
lega bíður hinna heyrnardaufu —
og mállausu.
Ríflegur styrkur
Nú er í ráði, að Zontaklúbbur
Reykjavíkur veiti ríflegan styrlc úr
Málleysingjasjóði eða „Margrétar-
sjóði" eins og hann er kallaður, til
að styrkja unga efnilega íslenzka
fóstru til náms í meðferð og þjálf-
un heyrnardaufra barna_ undir
handleiðslu dr. Bentsens í Árósum.
Eitt aðalmálið á dagskrá Zonta-
samtakanna síðastliðið ár var
flóttamannabjálpin. Hefur hver
meðlimur í Zonta um heim allan
greitt ákveðna upphæð til hinnar
aiþjóðlegu flóttamannahjálpar, auk
þess sem öflug fjáröflunarstarf-
semi hefur víða farið fram innan
c.'Hstakra klúbba.
Norrænt Zontamót fer nú fram 1
Reykjavík — í fyrsta skipti, en
slfk Norðurlandamót fara fram
annað hvort ár í einhverju Norður-
Isndanna. 43 erlendir fulltrúar
sækja mótið, flestir frá Svíþjóð.
Soffía og...
Maður skyldi halda, að hér gæti að líta þær Loren-systur yfir verk-
unum, en svo er ekkí. Þessi með Bardot-hárið er engin önnur en
gamla konan méðir þeirra — og vafalaust hefðl einhver kvikmynda-
framleiðandfnn ekki verið lengi að „uppgötva" hana, ef þelr hefðu
verið til, er hún var að alast upp heima í ítalska smáþorpinu.
Kveðjusamsöngv-
ar Karlakórs
Reykjavíkur
Karlakór Reykjavíkur held
ur tvo kveðjusamsöngva 1
Austurbæarbíó skömmu áður
en hann leggur upp i Amer-
íkuferð slna eða mánudaginn
og þriðjudaginn 26. og 27.
sept. Er fyrir nokkru hafin
sala aðgöngumiða, en þeir
eru bundnir skyndihapp- j
drætti því, sem kórinn hefur,
efnt 'til.
Þar sem gífurleg eftirspurn 1
Allir í sund
Selfossi, 4. á'gúst. — Aðsókn
hefur verið mikil að nýju
sundlauginni á Selfossi sem
opnuð var á dögunum. Kunna
menn vel að meta þá aðstöðu
sem þama hefur skapazt til
sundiðkana, og leggjast allir
á flot sem vettlingi geta vald
ið. — Fyrra slætti er hér við-
ast lokið, og er heyafli mik
ill og góður. Stangaveiði hef-
ur verð rýr í Ölfusá undan-
farið, en netaveiði bærileg.
Á.G.
Árferíi me'ð bezta móti
Vík, 4. ágúst. — Sumar hef
ur verið mjög gott í Mýrdal,
og er langt síðan árferði hef
ur verið slíkt. Flestir bænd
ur eru að Ijúka við að hirða
af túnum, og engjasláttur í
aðsigi, en útengi eru mjög
vel sprottin. Lítið vatn fellur
nú um Mýrdalssand, og eru
samgöngur allar í bezta lagi.
Ó.J.
Síld á ísafjar'SarpoIli
ísafirði, 4. ágúst. — Margir
hefur verið á miðunum, bein
reknetabátar eru nú komnir
hingað á veiðar og létu nokkr
i'r reka í Djúpálnum í nótt.
Þar fékk Þórður Ólafsson 100
tunnur, Bárður Snæfellsás
40 og Þorbjörn 40. Síldin er
smá en vel feit og söltunar
hæf, Færabátar hafa orðið
varir við mikla smáslld á ísa
firði undanfarið, og í gær
sást torfa smásíldar hér inni
á Pollinum. Enginn hefur
þó hirt um að nýta síldina.
G.S.
500
bílar til sölu á sama stað.
— Skipti, og hagkvæmir
greiðsluskilmálar alltaf fyr-
ir hendi
BÍLAMIÐSTÖÐIN VAGN
Amtmannsstíg 2C
Simar 16289 og 23757.
ir stjórn Karlakórs Reykja-
víkur því til styrktarmeðlima
kórsins, að vilji þeir tryggja
sér aðgöngumiða, verður þeim
veittur forkaupsréttur til 12.
ágúst og geta þeir sett sig í
samband við kórfélaga eða
Bókaverzlun Lárusar Blön-
dal, Vesturveri.
Munið að
synda
200 metrana
k.*x
Auglýsið í Tímanum