Tíminn - 06.08.1960, Qupperneq 3
~ 3
^l^jSífv^y^.laTigarðaglnn 6, ágfist 1960.
j pif?!.mrnzFwmm ■■■■■-:'■-
Leigja skip fii síldar-
flutninga af miðunum
Eyjafjarðar-verksmiðjur hefja nýmæli
Akureyr?, 5. ágúst. — Eins
qg kunnugt er af fréttum hafa
*yfirzku síldarverksmiSjurn-
ar, í Krossanesi og á Hjalteyri,
tekið tvö norsk skip á leigu til
séldarflutninga. Fyrra skipiS
kom í fyrrakvöld meS full-
fermi irá Seyðisfirði, og var
farminum skipt milli verk-
smiðjanna.
Sí'ðara skip-
iS heldur
beint til Seyð
isfjaiðar frá
Noregi og er
væntanlegt
þaagað á
snrmmdags-
kvöl'tL Bæði
skipin tafca á-
nióta favm,
eða um 3200
mál síldar.
Munu þau
halda uppi flutningum á .síld til
Eyjafjarðarverksmiðjanna í sum-
ar.
Með þessum hætti er nýr sið-
ur tekinn upp: í stað þess að
flytja verksmiðjumar til eftir
síldargöngum er síldin flutt af
miðunum til verksmiðjanna.
Norðmenn liaf.a haft þennan hátt
á um mörg ár og gefizt vel, en
hann er algert nýmæli hérlendis.
Veitir enda ekki af þar sem
tveggja til þriggja sólarhringa
löndunarbið er nú á öllum Aust-
urlandshöfnum og ætti að koma
sér vel að létta á þeim.
Það leiguskipið, sem komið er
nefnist Aska, en B.asto kemur á
sunnudag. Aska losáði síldarfarm
inn á Eyjafjarðarhöfnum í gær, og
heldur síðan þegar aftur til Seyð
isfjarðar. Gengu þessir fyrstu
flutningar mjög vel. — Síldaiverk
smiðjan í Krossanesi hefur nú
tekið við 18 þús. málum síldar,
en Hjalteyrarverksmiðjan við 16
þús. málum. Verksmiðjurnar
njóta styrks úr ríkissjóði og úr
Fiskimálasjóði til síldarflutning-
anna. Ver'ksmiðjustjóri í Hjalteyr
arverfesmiðjunni er Vésteinn Guð
mundsson en í Krossanesi Jón M.
Árnaison. Þeir Vesteinn og Guð-
mundur Guðiaugsson, fram-
kvæmdastjóri Krossanesverksmiðj
unnar, önnuðust samninga um
leigu á flutningaskipunum. E.D.
Dráttarvél
veltur
FeíSgar slasast
Um hálf tíuleytið í gær-
morgun varð jiað slys skammt
frá afleggjaranum að Gufu-
nesi að dráttarvél valt þar
með þeim afleiðingum að
tveir menn sem á henni voru
meiddust lalsvert.
Vélinni ók Magnús Björnsson,
Birkimel 6, Eeykjavík og var með
honum á véhnni sonur hans, Björn.
Slysið varð u. þ. b. 60 metrum
vestan afleggjarans að Gufunesi.
í þeim s\ifum að dráttarvélin
valt bar þar að bifreið og hjálpaði
ökumaður bifreiðarinnar þeim
feðgum undan vélinni. Segir hann
að dráttarvélin hafi ekki verið að
mæta neinu farartæki þegar hún
valt.
Lögregla og sjúkrabifreið úr
Eeykjavík fóru þegar á staðinn og
voru feðgarnir fluttir á Slysavarð-
stofuna. Kvartaði Magnús undan
eymslum í brjósti en Björn sonur
hans mun hafa skaddazt nokkuð í
andliti.
Brimnes á
uppboð
í gær var togarinn Briimnes
seldur á opinberu uppboði á Seyð
isfirði. Þrír aðilar buðu í gripinn,
og lauk svo að hann var sleginn
Sigurði Ólasyni hæstaréttairlög-
manni fyrir hönd líkissjóðs á 7
miiHjónir króna. Keppinautar ríkis
sjóðs kamnst annar í 6 mLLLjónir
og 950 þúsund, en hinn í 6 og
iháifa miHjón. Veðskuldir þær,
sem hvíla á Brimnesi munu nema
9 og hálíri milljón fcróna. H.G.
Ékkert flogið
til Eyja
Þjóðhátíðin 1 Eyjum er hafin
og var þar margt manna í gær,
þó að engin af áætluðum 17 flug-
ferðum frá Reykjavík yrði farin.
Norðanstrekkingur er í Eyjum,
cn bjart, og stendur þvert á flug-
brautina. Bíða margir óþolin-
móðir því í Ueykjavík. Ekki voru
liorfu'r á því í dag, að breytti um
átt.
Eins og áður hefur veriS sagt frá kom nýlega nýr bátur til Sauðárkróks.
SkipiS nefnist Pálína og er hiS fullkomnasta aS allri gerS, en tveir bændur
i grennd viS kauptúniS standa aS útgerSinni. Pálína er nú farin á
togveiSar.
Manndráp
ÁSKOTSPÓNUM
Umferðin á vegunum um verzlunarmannahelgina' mun
aldrei hafa verið meiri . . . Á Vaðlaheiðarvegi rákust 3 bílar
saman, slys urðu ekki á mönnum, en á nokkrum mínútum
voru 45 bílar komnir á staðinn og komust hvergi áfram ....
Sveinn bóndi á Egilsstöðum ætlar að vera SjáKstæðismönnum
á Austurlandi erfiður eftir að Jónas á Skriðuklaustri var val-
inn í framboð. Um árabil hafa Sjálfstæðismenn haldið mikinn
fagnað í Egilsstaðaskógi um verzlunarmannahelgina og stefnt
þangað foringjunum að sunnan .... Nú brá svo við í ár, að
engin samkoma var haldin á Egilsstöðum. Sveinn bóndi var
búinn að fá nóg af foringjunum og neitaði að afhenda þeim
lyklana að VÉMÖRK, félagsheimili flokksins á Austurlandi í
landi Sveins í skóginum. í fyrra sendi hann tvo unga Sjálf-
stæðismenn heim, sem ætluðu að halda flokksfund í skógin-
um .... Halldór Kiljan Laxness dvelst nú til hvíldar og
hressingar á Akureyri. Hefur hann tekið nýtt einbýlishús á
leigu hjá bókaútgefanda á Akureyri og greiðir honum 500 kr.
á dag fyrir húsið . . . Flokksbroddar Sjálfstæðisflokksins,
sem búa í Háuhlíð hafa látið bæinn lolca fyrir veginn frá
Suðurlandsbrautinni. Þeir eiga að sleppa við rykið sólardag-
ana í sumar þegar öðrum er ætlað að gleypa það Hannes
Jónsson, félagsfræðingur og sendifulltr. í London vinnur nú
að doktorsritgerð um samvmnuhreyfinguna á íslandi
Og svo er hér að lokum Skoísnónafrétt fyrir berjatínslumenn
um allt land: Vegna hins góða tíðarfars er allt útlit fyrir
óvenju gott berjasumar í ár. í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum
eru menn þegar farnir að tína fullþroskuð bláber og kræki-
berin eru á góðri leið. Útlit er einnig fyrir góða kartöfluupp-
skeru
(Framh. af 1. síðu).
aður á höfði, og mun þá hafa verið
látinn.
I!la leikinn
Þrír félagar hans voru í lúkarn-
i.m og allir i svefni. Er einn þeirra
einkum grunaður um drápið.
Skipið hélt þegar inn til Seyðis-
fjarðar aftur, og í allan gærdag
stóð þar yfir rannsókn og yfir-
heyrslur í málinu. Kom norska
freigátan Gai'd, sem hefur eftirlit
með norska síldarfiotanum á ís-
landsmiðum, inn til Seyðisfjarðar,
og hefur skipherrann fylgzt með
rcttarhöldunum. Hefur þar komið
fram m. a., að hinn látni Norð-
maður viiðist hafa verið heldur
lila þokkaður af félöguna sínum
um borð. Hafði hann hlotið ilia
útreið í slagsmálunum um daginn,
Bræla á miöum
engiri veiði
m. a. verið sleginn margsinnis nið
ur í kolabing eftir að látið var úr
höfn, enda var hann með mikla
áverka á höfði. Hann var á fertugs
aldri og maður einhleypur. Maður
sá, sem talinn er hafa unnið á
honuim, er einnig norskur, á þrí-
tugsaldri, en efeki er blaðinu enn
kunnugt um nöfn þeirra. Réttar-
höldum heldur væntanlega áfram
í dag.
Yfirheyrslur í gær
Seint í gærkvöldi átti blaðið tal
við bæjarfógetann á Seyðisfirði,
Veður er orðið illt á síldar-
miðunum síðdegis í gær og
flotinn tekinn að leita vars.
Öll skipin voru á austursvæð-
inu, en þar var nokkur afli í
fyrrinótt. Engin veiði
er
vestra.
35 skip tilkynntu síldarleitinni
afla í gærmorgun, 13,030 mál og
tunnur. Mestan afla höfðu Ólafur
Magnússon, 1200, Árni Geir, 800,
Valafell, 800, Sigurður SI, 700,
en hann hafði verið önnum kafinn j Stjarnan, 750, Helgi Fióventsson
við réttarnöld daglangt. Kvað | 600 og Reynir AK 600. Veiðin var
hann rannsóknina hafa tafizt nokk-j í nokkru stærra svæði en undan-
farið, á Tangaflaki, út af Seley í
Reyðarfjarðardýpi og á Litla-
grunni f Héraðsflóa.
uð vegna annarra embættisverka,
og mundi ljúka fyrst í dag. í gær
voru yfirheyrðir skipstjóri og
bátsmaður, og töidu þeir báðir að
lát mannsíns hefði borið að afi0 ,. , .
mannavöldum. Þá var hinn grun-^ so|a*‘nnnga bio
aði sjómaður yfirheyrður, en hann i fj? 20 skip komu til Neskaup-
kvaðst einskis minnast og bar við
ölvun sinni. Hann situr nú í
gæzluvarðhaldi á Seyðisfirði. —
Læknir telur auðsætt að lát norska
sjómannsins hafi orsakast af höf-
uðhöggi, og er ekki talin þörf á
kriifningu, enda var höfuð líksins
iila leikið. — Sigurður Ólason
hæstaréttarlögmaður hefur verið
skipaður réttargæzlumaður manns
þess sem grunaður er um drápið
þar til öðruvísi
ákveðið.
staðar í gær með slatta, alls um
6000 mál, og fór það langmest í
bræðslu. Tveggja sólarhringa lönd
unarbið er nú á Neskaupstað. —
Til Seyðisfjarðar hafa komið um
7000 mál síðan á þriðjudag og 6
skip þiðu með 2 þús. mál í gær-
dag. Löndun lýkur þar efcki fyrr
en eftir helgi. — Nobkur skip
komu til Raufarhafnar að austan
í gær með síld tii söltunar, en
hefur verið j mörg urðu að snúa við vegna veð
H.G.—ó. I urs.
<S> UTAH UR UEfMf
Tshombe sigra‘81
Leopoldville—NTB, 5. ágúst. j
Það þykir nú fullljóst, að dr. j
Ralph Bunche hefur ekki haft ár-
angur sem erfiði í för sinni til
Katanga, þvi að herleiðangri S. þ.
inn í fylki'ð hefur verið „frestað
um óákveðinn tíma“. Talið er, að
Bunche hafi orðið það fullljóst, að
Tshome hati verið ákveðinn í því
að láta til skarar skríða og beita
her sinum gegn herliði S.þ. og
hafi dr. Bunche ekki viljað hætta
sér út í slík átök. Katanga-stjórn
er enn við öilu búin og i dag var í
gefin út skipun um að öllum flug-'
völlum landsins yrði lokað um |
miðnætti í nótt.
Krustjoft svarar Mcmillan
Nikita Krustjoff hefur nú svarað!
bréfi Macmillans síðan í fyrra
mánuði og er víða harðorður. Sak-
ar hann Breta enn um aðild að
RB—47 flugvélarmálinu og ítrek-
ar einlægan friðarviija Rússa.
Krustjoff kveðst enga ábyrgð bera
á því að „toppfundurinn" hafi far-
ið út um púfur — þar sé um að j
sakast við vestræna heimsvalda-1
sinna.
Nixon viii sjá um
utanríkhmálin
New York, 5. ágúst.
Nixon, Lorsetaefrii republikana
liélt í dag ræðu og íýsti því yfir, að
verði hann kjörinn forseti Banda-
rikjanna, muni hann taka sjálfur í
sínar hendur utanríkismál landsins
og hann munt eins og Eisenhower
ferðast til endimarka iarðar, ef
það mætti verða til þess að styðja
a'ð friði og góðri sambúð.
Talsmatiur negranna
sigratii
New York, 5. ágúst.
í kosningum til öldungadeildar-
innar, sem fram fóru í Tennessee
í Bandaríkjunum í dag bar það til
tíðinda, að »a frambjóðandi er hélt
fram réttindum DÍökkumanna vann
glæsilegan sigur, en Tennessee er
það ríki Bandaríkjanna sem einna
iengst hefur viðhaldið forréttind-
um hvítra manna fram yfir svarta.
Sigurvegarinn í kosningunum var
þekktur bandarískur stjórnmála-
maður, Estes Kefauver. varafor-
seti demókrata frá því í síðustu
forsetakosningum.