Tíminn - 06.08.1960, Side 15
tTÍMINN, laugardaginn 6. ágúst 1960.
15
Hafnarfjarðarbíó
Sími 5 02 49
Dalur friíSarins
{Fredens dal)
Laugarássbíó
— Sími 3207a — kl. 6,30—8,20. —
Aðgöngumiðasalan Vesturveri — Sími 10440
6UDDY ÁOLER • JOSHUA LOfiAN jibwpIS sound 2ai5ntuni.Fi
Forsala á aðgöngumiðum i Vesturveri alJa daga kl. 2—6 nema
laugard. og sunnud.
Aðgöngumiðasalan í Laugarássbíó opnuð daglega kl. 6,30 nema
laugard. og sunnudaga kl. 11.
Sýnd kl. 5 off 8,20.
Ógleymanleg júgóslavnesk mynd, sér-
stæð að leik og efni, enda hlaut hún
Grand Prix verðlaunin í Cannes 1957.
Aðalhlutverk:
John Kitzmiller
Eveline Wohlfeiler
Tuso Stlglic
Sýnd kl. 7 og 9.
Aukamynd:
Brúðkaup Margrétar prinsessu.
Meíí sííustu fer'S
Æsispennandij ný, amerísk lögreglu
mynd.
Kirk Douglas
Sýnd kl. 5.
Nýjabíó
Sími 115 44
Fraulein
Speamandi, ný, amerísk Cinema-
Scopemynd, sem gerist að mestu í
Austur- og Vestur-Bekín í lok
heimsstyrjaldarinnar síðari.
Dana Wynter
Mel Ferrer
Bönnuð fyrir börn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Gamla Bíó
Sími 114 75
Morgunn lífsins
ftir skáldsögu Kristmanns Guð.
íundssonar. Þýzk mynd með ísl.
sxtum,
Indursýnd kl. 7 og 9.
Þotufíugma'Surinn
John Wayne — Janet Leigh
Indursýnd kl. 5.
Stjömubíó
Simi 189 36
Kostervalsinn
Bráðskemmtileg ný sænsk gaman-
mynd. Frjálslynd í sumarfríi með
fallegum stúlkun
Aðalhlutverk-
Ake Söderblom
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Hafwbíó
Sími 1 64 44
Lokað vegna sumarleyfa.
Kótwviwc-bíó
Sími 19185
MoríÍvopniíS
(The Weapon)
Familic lournalent s™2ces
DOMAN
fferlyst
LIZABETH SCOTT
STEVE COCHRAN
Clnema-
scope
Hörkuspennandi og viðburðarik, ný,
ensk sakamálamynd í sérflokki.
Bönnuð börnum yngri en 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Brennimarkið
Spennandi skylmingamynd í litum.
Sýnd kl. 5.
Aðgöngumiðasala frá kl. 3.
Ferð úr Lækjargötu kl. 8,40 og til
baka frá bíóinu kl. 11.
Tjarnar-bíó
Sími 2 2140
Tundui skeyti á Todday-
eyju
(Rocket Galore)
Ný, brezk mynd, leiftrandi af háði
og fyndni og skýrir frá þvi hvemig
íbúar Todday brugðust við, er gera
átti eyjuna þeirra að eldflaugastöð.
Aðalhlutve'rk:
Donald Sinden
Jeannie Carson
Sýn^ kl. 5, 7 og 9. ,
Bæjarbíó
HAFNARFIRÐl
Simi 5 01 84
FRUMSÝNING:
Rosemarie Nitribitt
(Dýrasta kona heimslns)
Hárbeitt og spennandi um ævi
sýningarstúlkunnar
Rosemarie Nitribitt,
Nadja Tiller
Peter var EYCK
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Trípoli-bíó
Sími 11182
Einræ’Sisher r an n
(The Dictator)
Heimsfræg amerísk stórmynd, sam
in og sett á svið af snillingnum
Charlie Chaplin. — Danskur texti.
Charlie Chaplin,
Paulefte Goddard.
Sýningar kl. 5, 7 og 9,15
Austurbæjiarbíó
Sími 113 84
Fldttifli? gegnum frum-
skóginn
(Escape in the Sun)
Hörkuspcnnandi og viðburðarík, ný,
ensk kvikmynd í litum. — Danskur
texti.
John Bentley
Vera Fusek
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Þjóðhátföin
Norðurlandaráft
(Framh. aí 1 sí'rtu).
þegar halda skyldi heim kl. 22.30,
eíns og áður hafði verið um rætt,
varð stúlkunum ekki þokað af
stcðnum. Þær höfðu vingazt við
itokkra brezka og bandaríska her-
menn og langaði hreint ekkert til
að fara heim í svefnpokana. Varð
r.æstum að henda stúlkunum út af
veitingastaðnum með valdi, og þar
ssm kennslukonan réði ekki við
þær ein, kom veitingamaðurinn
henni til hjáipar.
SkrópuSu
Þegar stúlkurnar voru komnar
til húsmæðraskólans aftur, neituðu
þær blátt áfram að taka þátt í
kennslustundum umræddrar
kennslukonu. Þær skrópuðu ein-
faidlega. Forstöðukonan, Johanne
Hansen, setti þeim úrslitakosti:
Ar.nað hvort yrðu þær að taka þátt
í kennslustundunum, eða yfirgefa
skólann ella.
Farið til Hafnar
Ungu stúlkurnar settust síðan á
„hernaðarráðstefnu", og héldu svo
til herbergja sinna, þar sem þær
tóku saman föggur sínar og pönt-
uðu bíl. Þar sem orðið var of álið-
ið til að komast til Kaupmanna-
hafnar, urðu þær að láta sér nægja
að fara til Sönderborg, þar sem
þær fengu inni á hóteli yfir nótt-
ina. Daginn eftir héldu þær áfram
til Hafnar og gáfu sig fram við
íslenzka sendiráðið.
Forstöðukonan Johanne Hansen,
sem Extrabladet talaði við í gær
vegna atburðar þessa, var mjög
leið yfir þessu.
— En við verðum að hafa reglu
'á hlutunum, sagði hún, og geti
stúlkumar ekki aðlagast reglum
okkar, sé ég ekki aðra leið en að
þær gangi úr skóla, eins og nú
hefur gerzt.
íslenzku stúlkurnar ætla ekki að
fara aftur til fslands, að því er
forstöðukonan segir. Þær ætla í
Evrópuferð með nokkrum öðrum
íslendingum.
Viki'S úr skóla
(Framh. af 1. síðu).
fimm klst. alls og til annarra
fundarhalda um tíu klst.
alls.
Danmörk, Finnland, Nor-
egur og Svíþjóð kostuðu 2000
—3000 kr. til þessarar ferðar
hvert og þar að auki greiðsl-
ur til sérfræðinga og ritara.
Alls vörðu þessi lönd minnst
300.000 kr. til miannasend-
inga til Rvíkur. Það gerir um
10.000 kr á hvem viðstaddan
á myndinni. Svo mætti spyrja
hvort skattgreiðendum finn-
ist þeir fá nokkuð fyrir snúð
sinn. Okkur finnst salurinn
vitna um slappleika og kæru-
leysi. Þetta er meira en hægt
er að leyfa sér.“
Information hefur rætt
þessa norsku gagnrýni við
danska meðlimi og þátttak-
endur í fundum Norðurlanda
ráðs og m.a. við Viggo
Starcke ráðherra. Hefur hann
svarað á þessa leið:
„Eins og stendur er starf
Norðurlandaráðs fyrst og
fremst fólgið í því að með-
limirnir skiptist á skoðunum,
þegar norrænt tollaþandalag
hefur verið tekið af dagskrá.
Mikilvægi' fundarins á íslandi
var því ekki sízt í því fólgið
að hittast og tala saman til
þess að treysta tengslin og
eínmitt á íslandi. Heimurinn
væri betur staddur ef allir
gætu hitzt þannig og talað
saman.
Hvort samkvæmin hafi
verið of mörg get ég ekki full
yrt. Ef lítið er um samkva/ni
er oft litið á slíkt sem kurteis
isskort og sé mikið um þau,
er talað um sukk. Gagnrýni
er .alltaf til staðar.
í Vestmannaeyjum
vikulokin.
er 1
Kaupið
í
viðleguútbúnaðinn
Austurstræti 1
Kjörgarði Laugaveg 59
Skrifar ríkinu
— fslenzku yfirfærslurnar eru
allt of háar, segir forstöðukon-
ar.(!), stúikurnar hafa allt of
nnkla vasapeninga miðað við
danska félaga þeirra. Það er ekki
oalgengt, að íslenzkar stúlkur hafi
sctt um yfirfærslur til fimm mán-
aða skólavistar, en ekki setið skóla
nema þrjá mánuði. Hina tvo mán-
uðina hafa ir.argar stúlkurnar not-
að til að ílakka um. Margar hafa
þær verið 1 ævintýraleit og haft
rueiri áhuga fyrir lífinu á veit-
ingastöðum en námi sínu, sem
pennigarnir eru þó fengnir út á.
En nú ætla ég að skrifa íslenzka
ríkinu til að binda endi á þetta
óláns ástand“!
pÓASCCtfíé-
Simi 23333
Viðeyjarsund 11
lögregluþjóna?
Sú saga gengur að Eyjólf-
ur sundkappi og lögreglu-
þjónn ætli þráðlega ab synda
enn eitt ViðeyjarsundiG og
að tiu lögregíuþjónar muni
þreyta það með honum, flest
ir þeir sömu og syntu .yfir
Skeriafjör'i' um daginn.
Dansleikur
í kvöld kl. 21
Fundirnir í Reykjavík voru
yfirleitt nokkuð langir og
það er vel líklegt að nokkrir
meðlimir hafi þurft að ræð-
ast við persónulega meðan
stóð á ræðuhöldum. Slíkt
hefur einnig sína þýðingu.
Ekki má kasta rýrð á mikil-
vægi persónulegra viðræðna
eða þeirra sem fóru fram i
samkvæmum við þatta tæki-
færi þegar Norðurlandaráð
kom saman í Reykjavik í
fyrsta sinn.“
Aðrir þingfulltrúar sem
Information ræðir við, taka
mjög í sama streng.
Fyrirlestur um
búfjárrækt
Dr. C. P. McMeek, forstjóri
Ruakura tilraunastöðvarinn-
ar á Nýja-Sjálandi, sem hér
dvelst í hoði Búnaðardeildar
Atvinnudeildar Háskólans,
flytur fyri'rlestur um rann-
sóknir og tiiraunir í búfjár-
rækt á Nýja-Sjálandi í 1.
kennslustofu Háskólans kl.
14 á morgun, laugardag. Öll-
um er heimill aðgangur.
Auglýsið í Tímanum